Fréttir - Eyjafréttir - 30.09.2004, Page 18
18
Fréttir / Fimmtudagur 30. september 2004
Landakirkja
Fimmtudagur 30. september
Kl. 10:00 Mömmumorgunn í
Safnaðarheimili Landakirkju.
Kl. 15:50 Kirkjuprakkarar, 6-8 ára
krakkar, í Landakirkju. Sungið,
leikið og samhristingur.
Kl. 17:00 TTT, 9-12 ára krakkar, í
Landakirkju.
Kl. 20:00 Kóræfing.
Laugardagur 2. október
Kl. 10:30 Útför Engilberts Þor-
valdssonar.
Kl. 13:00 Litlir lærisveinar, kór-
æfing eldri hóps íTónlistarskóla.
Kl. 14:00 Útför Sigríðar Sigurðar-
dóttur.
Sunnudagur 3. september
Kl. 10:00 Litlir lærisveinar, yngri
hópur, kóræfing fyrir sunnu-
dagaskólann.
Kl. 11:00 Sunnudagaskóli í
Landakirkju. Litlir lærisveinar
munu syngja.
Fjölmennum með bömin.
Kl. 14:00 Guðsþjónusta í Landa-
kirkju á degi kærleiksþjónustu
kirkjunnar. Fermingarstúlkumar
Þóra og írena lesa ritningarlestra.
Foreldrar, mætum með fermingar-
bömunum í kirkju.
Prestur sr. Þorvaldur Víðisson.
Kl. 20:30 Fundur æskulýðsfélags
Landakirkju og KFTJM&K. Safn-
aðarheimilið opnað kl. 20. Hulda
Líney, Brynja, Lella og sr.
Þorvaldur.
Mánudagur 4. október
Kl. 16:00 Æskulýðsstarf fatlaðra
yngri hópur.
Þriðjudagur 5. október
Kl. 13:15 Fermingarfræðsla
Bamaskólakrakka (8. ÁG).
Kl. 14:00 Fermingarfræðsla
Bamaskólakrakka (8. BB).
Kl. 17:00 Litlir lærisveinar, æfing.
Kl. 20:00 Tólf spora vinna.
Miðvikudagur 6. október
Kl. 11:00 Helgistund á Hraun-
búðum.
Kl. 13:00 Fermingarfræðsla
Hamarsskólakrakka (8. RB).
Kl. 14:50 Fermingarfræðsla
Hamarsskólakrakka (8. ÓL).
Kl. 20:00 Ten - sing. Skapandi
starf í KFUM&K heimilinu fyrir
13-19 ára unglinga. Hjördís
Kristinsdóttir, Hulda Líney
Magnúsdóttir, sr. Þorvaldur
Víðisson halda utan um starfið.
Kl. 20:00 Aglow fundur á Kaffi
Kró.
Hvítasunnu-
KTHK.IW
Fimmtudagur 30. september
KL. 20:30 Biblíufræðsla „Þitt orð
er...ljós á vegum mínum.” Allir
velkomnir.
Föstudagur 1. október
Kl. 20:30 Unglingakvöld.
Laugardagur 2. október
Kl. 20:30 Bæna- og lofgjörðar-
stund.
Sunudagur 3. október
Kl. 15:00 SAMKOMA Blessun í
lofgjörð og lifandi Guðsorði.
Þóranna M. Sigurbergsdóttir pré-
dikar. Munið bamastarfið, í umsjá
Guðbjargar og Lindu Marý, meðan
á samkomu stendur.
Allir em hjartanlega velkomnir.
Þriðjudagur 5. október
Kl. 19:00 ALFA - námskeiðið.
Miðvikudagur 6. október
Kl. 20:00 AGLOW - fundur
I safnaðarheimili Landakirkju.
Þóranna segir frá Aglowráðstefnu í
Þýskalandi.
Allar konur velkomnar.
Aðventkirkjan
Laugardagur 2. október
Kl. 10.30 Biblíurannsókn.
VERÐLAUNAHAFAR á lokahófi yngri flokkanna ásamt þjálfurum og Óskari Frey formanni ÍBV.
Myndarlegt lokahóf yngri f lokkanna
Fjölmenni var á lokahófi yngri flokkanna sem fram
fór í Týsheimilinu á laugardaginn. Þar var
samankominn stærsti hluti þeirra sem stunduðu
knattspymu hjá ÍBV í sumar, ásamt foreldrum og
þjálfumm.
Þarna vom veittar viðurkenningar fyrir afrek
sumarsins og á eftir var kaffi og kökur.
6. flokkur karla, eldra ár:
Efnilegastur: Antonio Ndong Nsambi - Dilan
Mestu framfarir: Anton Freyr Karlsson
ÍBV-ari: Gunnar Karl Haraldsson
6. flokkur karla, yngra ár:
Efnilegastur: Jón Ingason_
Mestu framfarir: Hjörtur Ivan Sigbjömsson
IBV-ari: Óskar Elías Óskarsson
5. flokkur kvenna, eldra ár:
Efnilegust: Guðný Ósk Ómarsdóttir
Mestu framfarir: Amþrúður Dís Guðmundsdóttir
ÍBV-ari: Sóley Guðmundsdóttir
5. flokkur kvenna yngra ár:
Efnilegust: Amey Lind Helgadóttir
Mestu framfarir: Jóhanna Svava Gunnarsdóttir
ÍBV-ari: SvavaTaraÓlafsdóttir
5. flokkur karla, eldra ár:
Efnilegastur: VíðirÞorvarðarson
Mestu framfarir: Þorleifúr Sigurlásson
ÍBV-ari: Haukur Jónsson
5. flokkur karla, yngra ár:
Efnilegastur: Andri Guðmundsson
Mestu framfarir: Amar Smári Gústafsson
IBV-ari: Bjöm Sigursteinsson
4. flokkur kvenna:
Efnilegust: Eva María Káradóttir
Mestu framfarir: Auður Ósk Hlynsdóttir
IBV-ari: Bylgja Dögg Sigmarsdóttir
4. flokkur karla:
Efnilegastur: Þórarinn Ingi Valdimarsson
Mestu framfarir: Birkir Helgason
ÍBV-ari: Njáll Aron Hafsteinsson
3. flokkur kvenna:
Efnilegust: Þórhildur Ólafsdóttir
Mestu ífamfarir: Sara Sjöfn Grettisdóttir
ÍBV-ari: Fanndís Friðriksdóttir
3. flokkur karla:
Efnilegastur: Egill Jóhannsson
Mestu framfarir: Óttar Steingrímsson
IBV-ari: Hafþór Jónsson
Ágætt knattspyrnusumar er nú að baki
HÆST bar bikarsigurinn hjá stclpunum. Hér fagna íris, Sigga Ása og
Biddý besta árangri IBV í kvennafótboltanum.
Um helgina var lokahóf ÍBV-
íþróttafélags og því ekki úr vegi að
líta um öxl og skoða aðeins árangur
sumarsins. Meistaraflokkar félagsins
standa auðvitað upp úr með sinn
árangur, auk þess sem B-lið í fjórða
flokki kvenna varð íslandsmeistari.
Árangur kvennaliðs IBV hefur
verið stigvaxandi undir stjóm Heimis
Hallgrímssonar en frá árinu 1999
hefur liðið hækkað um eitt sæti síðan.
Undantekningamar em tvær, annars
vegar árið 2002 þegar Elísabet
Gunnarsdóttir þjálfaði liðið og svo í
ár þegar IBV varð annað árið í röð í
öðm sæti deildarinnar.
En árangurinn í ár er engu að síður
betri en í fyrra því í ár landaði
kvennaliðið sínum fyrsta titli þegar
þær urðu bikarmeistarar. Reyndar
urðu titlamir tveir því stelpumar unnu
líka deildarbikarinn í haust þannig að
árangurinn er stórglæsilegur, tveir
titlar og silfur í íslandsmótinu.
Heimir hefur hins vegar gefið það
út að nú skilji leiðir, hann er hættur
með liðið, í bili að minnsta kosti.
Forráðamenn ÍBV verða nú virkilega
að vanda valið með þjálfara svo að
halda megi áfram uppbyggingarstarfi
Heimis. Ekki er ljóst á þessari stundu
hvaða leikmenn komi til með að
halda áfram hjá ÍBV, sjálfsagt verða
einhveijar breytingar en halda verður
þeim í lágmarki.
Karlalið IBV er að margra mati
spútniklið sumarsins enda áttu fæstir
von á því að Eyjamenn myndu
blanda sér í toppbaráttuna. Þrátt fyrir
nokkur áföll, eins og t.d. tap gegn ÍA
ogFHá heimavelli, þá náði liðið
alltaf að rétta úr kútnum og var aldrei
langt frá toppnum. Það gerðist
einmitt eftir tapið á heimavelli gegn
ÍA að í kjölfarið komu þrír sigurleikir
og allt í einu var ÍBV komið í
baráttuna um íslandsmeistaratitilinn.
Strákamir fundu ilminn af titlinum og
héldu möguleikanum opnum fram í
síðasta leik. Þrátt fyrir að enginn titill
hafi unnist á tímabilinu þá vann liðið
sér rétt í Evrópukeppni félagsliða að
ári, sem er það næstbesta.
Nú liggur fyrir að Magnús
Gylfason, þjálfari ÍBV síðustu tvö ár,
er á leiðinni til KR. Það verður
strembið verk fyrir knattspymuráð
karla að finna rétta manninn til að
feta í fótspor Magnúsar en það ætti
hins vegar að heilla að taka við sterku
liði IBV sem spilar í Evrópu-
keppninni á næsta ári.
Þá em nokkur leikmannamál
óklárað, þar á meðal er Bjamólfur
Lárasson ekki búinn að skrifa undir
og sömuleiðis er Tryggvi Bjamason
með lausan samning. Mark Schulte
átti mjög gott tímabil en hefur áhuga
á að reyna fyrir sér á öðram
vígstöðvum. Hann hefur hins vegar
gefið það út að hann hafi áhuga á að
spila með IB V á næsta ári ef það
gengur ekki upp.
Um KFS er fátt að segja, liðið átti
aldrei möguleika í 2. deildinni en
þegar þeir gátu stillt upp sínu
sterkasta liði þá komu stig í hús. Þau
skipti vora hins vegar allt of fá og
KFS endaði í neðsta sæti 2. deildar,
m'u stigum frá því að halda sæti sínu.
Yngri flokkar ÍBV áttu misjöfnu
gengi að fagna í sumar en B-lið
Qórða flokks kvenna bar af, þær
gerðu sér lítið fyrir og urðu
Islandsmeistarar og A-liðið varð í
öðra sæti. Þar með má segja að
árangur yngri flokka IBV í sumar sé
upp talinn. Það er því ljóst úr hveiju
þarf að bæta, það er starf yngri
flokkanna enda er annar flokkur karla
kominn í neðstu deild og annar
flokkur kvenna varð langneðstur í A-
riðli og spilar í B-riðli næsta sumar.
Hugmynd Hjalta Kristjánssonar um
að sameina KFS og annan flokk karla
er ekki svo galin og vonandi að
forráðamenn ÍBV taki henni með
opnum huga enda er þörf á úrbótum.
julius@eyjafrettir.is