Fréttir - Eyjafréttir - 26.05.2005, Síða 7
Fréttir / Fimmtudagur 26. maí 2005
LÖGMENN
VESTMANNAEYJUM
FASTEIGNASALA
simmw, vEsmmEYM
SlMI 4S1-297S. VEFFANG: http://wmlov.is
Jón G. Valgeirsson hdl. • Löggildur fasteignasali
Sigurður Jónsson hrl. - Löggildur fasteignasali
Svanhildur Sigurðardóttir - Sölufulltnii
Brimhólabraut 25 e.h. og ris - Mikið
endumýjuð 218,6 m2 íbúð á efri hæð
í tvibýlishúsi ásamt 25 m2 bílskúr. 5
svefnherbergi. Nýtt eldhús með
glæsilegri innréttingu og nýjum
tækjum. Búið er endurnýja glugga,
gler og ál á þaki. Mjög góð
staðsetning.
Verð: 14.800.000.
Brimhólabraut 31 kjallari - Rúmgóð
68,7m2íbúð í kjallara í þríbýlishúsi. 1
svefnherbergi. Búið er að endurnýja
jám á þaki og endurnýja skólp undir
húsi. Skipti á litlu einbýli kemur sterk-
lega til greina. Verð: 4.000.000.
Faxastígur 2B - Rúmgott 247,8m2
einbýlishús á þremur hæðum á besta
stað í bænum. 7 svefnherbergi.
Lagnir endurnýjaðar. Ný gólfefni á
allri efri hæðinni. Mjög hagstætt lán
áhvílandi 9.700.000 frá
íbúðarlánasjóði, greiðslubyrði á mán.
u.þ.b. 42.000
Verð: 11.800.000.
Foldahraun 41 1. hæð F - Mjög
rúmgóð 98,2nf endaíbúð á jarðhæð
(sérinngangur). 3 svefnherbergi. Eld-
hús með nýlegri innréttingu. Búið er
að klæða gafla, útskot og stigagang
hússins og skipta um járn á þaki og
þakkassa. Verð: 6.000.000.
MI&STOLIM
Við viljum þakka öllum
þeim fjölmörgu sem komu
í nýju verslunina okkar
si.föstudag. Einnig
færum við öllum þeim
sem færðu okkur gjafir í
tilefni dagsins innilegar
þakkir.
Mari, Marý og starfsfólk
Nudd er heilsurækt!
Nudd er lífsstíll!
Erla Gísladóttir
nuddari
Faxastíg 2a
Sími: 481 1612
t
URVAL UTSYN
Urffboö í Eyjum
Friðffnnu^^nnbogason
Símar
481 1166
481 1450
Gleraugnaþjónusta frá
□ ptik
Lækjartorgi
Ragnheiður er mætt og verður í Skóverslun Axels Ó
fimmtudag og föstudag
Mörg tilboð í gangi m.a. 2 fyrir 1
35 ára þjónusta í Vestmannaeyjum
Við bjóðum betur
Aðalfundur
Sjómannafélagsins lötuns
verðurfimmtudaginn 26. maí 2005 í Alþýðuhúsinu kl. 17:00
Fundarefni.
Venjuleg aðalfundastörf samkvæmt lögum félagsins.
Önnur mál.
Sameiginlegt borðhald að fundi loknum.
Stjórnin
JKJ'.
\0
FLUGFÉLAG
VESTMANNAEYJA
Flugfélag Vestmannaeyja óskar eftir að ráða
starfsmann í afgreiðslu félagsins.
Við leitum að starfsmanni 20 ára eða eldri með:
Reynslu af afgreiðslustörfum / Góða enskukunnáttu
Þjónustulipurð / Stundvísi / Tölvukunnáttu
Umffamtíðarstarf gæti verið að ræða fyrir réttan aðila.
Umsóknir sendist fyrir 1. júlí til:
Flugfélag Vestmannaeyja
Pósthólfl55
902 Vestmannaeyjum
Merkt: Afgreiðslustarf
AMnna
Lóndrangar fiskverkun auglýsa eftír starfsfólki
allaneðahálfandaginn.
Nánari upplýsingar á staðnum
eóaís. 693-0885/862-6750
Fasteisnasala Vestmannaeyja
Kirkjuvegur 23 • Sími 4881600 • Fax 4881601 • www.eign.net
Guðbjörg Ósk Jónsdóttir, löggiltur fasteignasali
Jóhann Pétursson, hdl.
Helgi Bragason, hdl.
Hásteinsvegur 22
Mjög snyrtileg 63 fm þriggja herbergja íbúð á
góðum stað. Anddyri með flísum, baðherbergi
með hvítum flísum, sturtuklefi, nýtt klóak frá
húsinu, lítið herbergi með parketi og skáp,
hjónaherbergi með parketi, góðir skápar, hol
með flfsum, fírkompa/þvottahús, eldhús með
flísum, hvít innrétting, stofa með parketi. Nýtt
jám á þaki. Lítil útigeymsla fylgir neðri hæð og
sláttuvél sem er í sameign. Verð: 5.100.000
Ásavegur 2a
Mjög góð 61,6 fm íbúð á 1. hæð á þessum
eftirsótta stað. íbúðin skiptist í forstofu með
flísum, svefnherbergi með parketi og skápum,
gang með skápum, stofa og gangur með
parketi, hurð út í bakgarð úr stofu, gott eldhús,
stórt flísalagt baðherbergi með baðkeri og
tengi fyrir þvottavél og þurrkara, sérgeymsla í
kjallara og sameiginlegt þvottahús.
Verð: 5.900.00, laus fljótlega.
Faxastígur 10
Gott 133,7 fm einbýlishús, sem skiptist í
kjallara, hæð og ris. Á hæð er forstofa,
baðherbergi með baðkeri og innréttingu, hol,
herbergi með parketi og hjónaherbergi með
parketi og skápavegg, eldhús með góðri
viðarinnréttingu. í risi er stofa með parketi og
panel á veggjum. í steyptum kjallara er hol,
þvottahús og geymslur, sem má nýta sem
herbergi. Húsið nýlega klætt og einangrað
með alosink. Verð: 8.800.000
Brimhólabraut 33
Gott tveggja íbúða hús á frábærum stað, skv.
fasteignamati 246,4 fm. Bílskúr með
sjálfvirkum opnara. Sér íbúð í kjallara sem
getur gefið góðar leigutekjur. Góð herbergi og
kamína. Búið að gera ýmislegt fyrir húsið á
síðustu árum m.a. baðherbergi á hæð tekið í
gegn, ný gólfefni og nýtt klóak inn og út í götu.
Mjög skjólgott og lóð í mikilli rækt. Nánari
lýsing á www.eign.net. Verð 13.700.000.
Sölulisti og allar nánari upplýsingará ei9n.net
_ Deloitte.
Sumaropnun Bðus9S
Breyttur opnunartími yfir sumarmánuðina júní, júlí og ágúst.
Mánudaga til föstudaga
verðuropið kl. 08:00-12:00 og 13:00-16:00.
Frá og með 1. sept. 2005 verður opið
eins og áður kl. 08:00 -12:00 og 13:00 -16:30.
Með sumarkveðju
Starfsfólk Deloitte.
Sönglúðratónleikar
Lúðrasveit Vestmannaeyja og
Skólalúðrasveit vestur- og miðbæjar
Reykjavíkur ásamt söngkonunni
Andreu Gylfadóttur
halda tónleika í sal Tónlistarskólans
laugardaginn 28. maí kl. 16
Styrktarfélagar LV fá frían aðgang
Miðaverð kr. 1.000,-