Fréttir - Eyjafréttir - 26.05.2005, Side 14
14
Fréttir / Fimmtudagur 26. mai 2005
Heimaleikir
17. maí. ÍBV-ÍA12-2
31. maí. ÍBV - Breiðablik
11. jún. ÍBV - Valur
21. jún. ÍBV-KR
15. júl. ÍBV - FH
09. ágú. _ÍBV - Keflavík
04. sep. ÍBV - Stjaman
Útileikir
21. maí. FH-ÍBV
Oó.jún. Keflavík - ÍBV
27. jún. Stjaman - ÍBV
05. júl. ÍA - ÍBV
04. ágú. Breiðablik - ÍBV
17. ágú. Valur- ÍBV
31. ágú. KR - ÍBV
Nýir leikmenn
Kvennnalið ÍBV
Daníelle Hill,
17 ára markmaður.
Nína Björk Gísladóttir,
15 ára markmaður.
Bryndís Jóhannesdóttir,
24 ára sóknarmaður.
Chantelle Parry, Elena Einisdóttir,
17 ára sóknarmaður. 27 ára vamarmaður.
Rachel Kruze,
23 ára miðjumaður.
Hólmfríður Magnúsdóttir úr KR.
Guðrún Soffía Viðarsdóttir úr Þór.
Danieala Hill úr Everton.
Chantell Parry úr Everton.
Suzeanne Malone.
Leikmenn
farnir
íris Sæmundsdóttir hætt, Margrét
Lára Viðarsdóttir í Val, Claire
Johnstone til Skotlands, Hanna
Guðný Guðmundsdóttir í Þór,
Karen Burke til Englands, Lára
Dögg Konráðsdóttir hætt, María
Guðjónsdóttir, Mary McVeigh,
Mhairi Gilmour til Skotlands,
Michelle Barr og Samantha
Britton.
ÍBV spáð
fjóróa sætinu
í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og
forráðamanna í Landsbankadeild
kvenna var ÍBV spáð fjórða sæti
deildarinnar. Spáin kemur svo
sem ekki á óvart þar sem ÍBV
teflir fram talsvert breyttu liði sem
margir telja veikara en í fyrra.
Val var spáð ömggum sigri í
deildinni, KR öðm sæti og
Breiðablik því þriðja. FH, sem
vann ÍBV um helgina var spáð
áttunda og neðsta sæti
deildarinnar en ÍA því sjöunda.
Spáin leit svona út:
1. Valur 187 stig
2. KR 153 stig
3. Breiðablik 152 stig
4. ÍBV 128 stig
5. Keflavík 73 stig
6. Stjaman 72 stig
7. ÍA 56 stig
8. FH 43 stig
Elín Anna Steinarsdóttir,
22 ára miðjumaður.
Rakel Rut Stefánsdóttir,
22 ára vamarmaður.
Sara Siguriásdóttir,
19 ára miðjumaður.
Olga Færseth,
29 ára sóknarmaður.
Pálína Bragadóttir,
31 árs vamarmaður.
Hringnum lokað?
Sigurlás Þorleifsson, þjálfari ÍBV
tók við liðinu á ný eftir sjö ára
fjarvem. Sigurlás þjálfaði liðið
árið 1996 til 1998 og hafa margir
talað um að í kjölfarið hafí færst
meiri alvara í kvennaboltann í
Eyjum, en fram að því hafði
kvennalið ÍBV nánast farið á milli
1. og 2. deildar árlega. Það má
því kannski segja að nú sé verið
að loka hringnum sem Sigurlás
byijaði en á þessum sex
tímabilum sem hann þjálfaði ekki
liðið hafa aðeins tveir aðrir stýrt
ÍBV, Heimir Hallgrímsson og
Elísabet Gunnarsdóttir.
Thelma Sigurðardóttir, Þórhildur Ólafsdóttir,
19 ára sóknarmaður. 15 ára miðjumaður.
Leikmenn á teppinu:
Sigurlás Þorleifsson,
þjálfari.
Hemmi Hreiðars fyrirmyndin
Rúnar Svan Vöggsson,
aðstoðarþjálfari.
Nafn: Pálína Guðrún Bragadóttir.
Gælunafn: Pála.
Hæð, þyngd, aldur: Of lítil, of létt, of gömul :D
Númer: Númeró níu er alltaf góð - er með þristinn núna
að láni;)
Menntun: Iðnrekstrarfræðingur.
Leikir í efstu deild: Fimmtíu og fjórir.
Mörk í efstu deild: Núll.
Hverjir eru bestir í enska boltanum:
Liverpool aðsjálfsögðu.
Fyrirmyndin í fótboltanum: Hemmi Hreiðars stendur alltaf fyrir sínu.
Stærsta stundin í boltanum: Árið 1999 þegar KR vann tvöfalt.
Mestu vonbrigði: Þegar ég fótbrotnaði 13 ára mjög illa, nýbúin að vera valin til
að spila með meistarflokk á Skaganum í innibolta auk þess sem ég átti að fara
að keppa í mínu fýrsta unglingameistaramóti á skíðum. Missti af öllu .
Hver er grófust á æflngum: Thelma getur stundum verið svoddan tuddi, svo
leynir Ema líka á sér hehehe.
Hverja er auðveldast að klobba á æfingum: Biddý er búin að vera dugleg að
safha þeim núna í vor.
Hver er mesti höslerinn í liðinnu: Fríða og Elín engin spuming.
Þrjú orð til að lýsa þjálfaranum: Mjög góður þjálfari og góður í ensku.
í hvaða sæti endar IBV í haust: 1. sæti. Hvet alla til að koma á völlinn í sumar
og styðja okkur.