Harmoníkan - 01.05.1988, Qupperneq 9

Harmoníkan - 01.05.1988, Qupperneq 9
Félagar í H.F.Þ. (mynd af forsíðu afmœlisblaðsins). Harmoníkufélag Þíngeyinga gaf út sérstakt blað, í tilefni 10 ára afmælis- ins, 28 síður að stærð. Þar var m.a. birt saga félagsins í heild, ásamt við- tölum og frásögnum félagsmanna. (Blaðið harmoníkan mun síðar birta sögu félagsins). Núverandi formaður H.F.Þ. A ðalsteinn ísfjörð. Eigum fjölbreytt úrval af vörum til útgerðar Handfæraönglar og girni, allar gerðir. Sökkur fyrir handfæri. Aðgerðarhnífar, vasahnífar, kúluhnífar. Stálbrýni, Ijábrýni. Plastfötur, rústfríar vatnsfötur, fiskikörfur. ísskóflur, margar stærðir. Björgunarvesti, björgunar- hringir og línur. íslenskir fánar, allar stærðir. Togblokkir, heisiblokkir, kast- blokkir. fl m SKIPASMÍÐASTÖÐ MARSELLÍUSAR hf. \ \/ A 4 Símar: Skrifstofa 3575 - Lager 3790 l_I \—i 1—J Pósthólf 371 400 ísafirði 9

x

Harmoníkan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.