Harmoníkan - 01.05.1988, Blaðsíða 20
Amt Haugen
Sunnudaginn 8. febrúar 1987,
rann bifreið út af veginum í
Rosendal í Hardanger i Noregi. Valt
bifreiðin í heilan hring og stöðvaðist á
hjólunum. Aðeins einn slasaðist, en
það var harmonikuleikarinn Arnt
Haugen. Hann var farþegi í bílnum og
við óhappið, brotnaði í honum bakið.
Eftir að hafa gengist undir margar
skurðaðgerðir, er hann á batavegi, en
hann verður að fara varlega með sig til
þess að hlífa bakinu, og getur því lítið
spilað. Að Toralf Tollefsen undan-
skildum, er Arnt Haugen líklega
Gunnar Guðjónsson var fæddur að
Hallgeirsey í Austur-Landeyjum.
Ungur hóf hann að leika á
harmoniku, og um fermingu var hann
farinn að leika fyrir dansi. Ung-
mennafélagið í sveitinni hafði þá fest
kaup á hljóðfæri sem Gunnar notaði.
Á næstu árum spilaði hann með ýms-
um harmonikuleikurum, en í kring-
um 1950 stofnar hann hliómsveitina
Blástakkar. Spilaði hún viða um Suð-
urlandsundirlendið.
Kringum áramótin 1959 verður svo
hljómsveitin Ecco til og Blástakkar
líða undir lok.
Gunnari var tónlistin í blóð borin
og meðal annars spilaði hann einnig á
saxófón í Ecco. Gunnar samdi lög og
þekktasti norski harmoníkuleikarinn
hér á landi, og þá aðallega í gegn um
útvarpið, þar sem hljómplötur hans
hafa oft heyrst.
Arnt var aðeins 11 ára, þegar hann
fór að vinna sér inn peninga með
hljóðfæraleik, og síðan í stríðslok,
hefur hann verið á sífelldum ferða-
lögum til að spila. Þær eru orðnar
æðimargar hljómplöturnar sem hann
hefur leikið inn á, bæði sem „sólóisti“
og líka sem undirleikari. Þá hefur
hann margoft komið fram í útvarpi og
sjónvarpi, og ásamt þeim Ivar Ruste
fékk hann verðlaun hjá S.K.T. bæði
fyrir Réttarsömbuna og Vorkvöld.
Gunnar var einn af stofnendum
Félags Harmonikuunnenda í Rang.
og var í fyrstu stjórn félagsins. Eftir-
lifandi eiginkona Gunnars er Ása
Guðmundsdóttir, en einkadóttur sína
Guðrúnu misstu þau í blóma lífsins.
Við kveðjum góðan dreng og félaga
og sendum eiginkonu hans, aldraðri
móður og systkinum, okkar innileg-
ustu samúðarkveðjur.
Félag Harmotiikunnenda í Rang.
og Odd Grythe, voru gerðir með þeim
sjónvarpsþættir, undir nafninu
„Husker du“, eða alls um 130 þættir,
sem hafa notið mikilla vinsælda.
Arnt Haugen hefur tekið við rit-
stjórn á harmoníkublaðinu Titano-
bladet, en það er sama blaðið og áður
hét Trekkspilleren. Var skipt um nafn,
þar sem margir rugluðu saman Trekk-
spilleren og Trekkspill-Nytt, en það
síðarnefnda er gefið út af Norska
Harmoníkusambandinu, NTL.
Vonandi hressist Arnt það mikið,
að hann geti farið að spila á ný, á har-
moníkuna á fullu. En það mun tíminn
leiða í ljós.
Minning
Jóhannes G. Jóhannesson
Minning
Gunnar Guðjónsson
Gunnar Guöjónsson.
Fæddur 29/9 1901
Dáinn 17/4 1988
Harmoníkuleikarinn Jóhannes
Jóhannesson starfaði í mörg ár sem
hljóðfæraleikari og ferðaðist vítt og
breytt um landið og spilaði fyrir
landsmenn. Hann rak viðgerðaþjón-
ustu fyrir harmoníkur, og flutti þær
inn til landsins og seldi, auk þess sem
hann í samvinnu með öðrum, smíðaði
harmoníkur.
Jóhannes var snjall lagahöfundur
og munu mörg laga hans lifa um
ókomna tíð. Síðustu árin var Jóhann-
es á Dvalarheimili aldraðra í Borgar-
nesi. Hann átti harmoníkur sem hann
hafði alla tíð hjá sér, sem hann gat þó
ekki lengur leikið á, sökum liðagigtar
sem hrjáði hann.
Við sendum öllum aðstandendum
Jóhannesar, okkar bestu samúðar-
óskir.
Minning hans mun lengi lifa.
Ritstj.
Jóhannes G. Jóhannesson
16