Harmonikublaðið - 01.09.2009, Page 15
„Stóð upp til axla í þessu veseni
3
Litið við hjá Jóni Kr. Ólafssyni í Melódíum minninganna
arNc
Líklega kannast lesendur Harm-
onikublaðsins við Jón Kr. Ólafsson,
söngfuglinn frá Bíldudal. Hann
hefur sungið víðs vegar um landið
í meira en hálfa öld, söng með
hljómsveitinni Facon á sjöunda
áratugnum og hefur sungið inn á
margar hljómplötur, ýmist einn eða
með öðrum. Jón hefur ekki alltaf
bundið bagga sína sömu hnútum
og samferðamennirnir og kærir sig
kollóttan þó það falli ekki öllum í
geð. Hann hefur um langt árabil
haldið saman og gert upp eða látið
lagfæra margvísleg menningar-
verðmæti í umhverfi sínu. í mörgár
starfaði hann við að standsetja og
lagfæra kirkjugarða, einkum á Vest-
fjörðum, en hætti því þegar bak-
meiðsli fóru að hrjá hann.
Söngurinn hefurverið hans lífog yndi
allt frá barnæsku. Hann söng með kirkju-
kórnum á Bíldudal og yfirleitt var leitað til
hans um einsöng við hátíðleg tækifæri.
Hann söng með fjölmörgum hljómsveitum
á árum áður en þá, eins og nú, voru þær
skammlífar margar hverjar, þó alltaf væri
þörfin fyrir hendi. Langlífust varð hljóm-
sveitin Facon sem starfaði með litlum hléum
lungann úr sjöunda áratugnum og fram á
þann áttunda. Með þeirri hljómsveit söng
Gamli saxinn og gullplötur ermeðal safnmuna
mitt á Vestfjörðum sé að finna
tvö tónlistarsöfn sem eiga
ekki sinn Ifka nokkurs staðar.
Þetta eru Melódíur minning-
anna á Bíldudal og harmon-
ikusafn Ásgeirs S. Sigurðs-
sonará ísafirði, sem vissulega
þyrfti að vera aðgengilegt í
heild, en er núna að hluta til
sýnt í Byggðasafni Vestfjarða
á ísafirði.
Mig ber að garði Jóns Kr. í
húsinu Reynimel á Bíldudal á
kyrrlátu ágústkvöldi. Söngv-
arinn tekur mér vel og býður
mér að ganga inn. Melódíur
minninganna er svolítill ævin-
týraheimur. Þetta er neðri
hæð í húsinu Reynimel, Tjarn-
arbraut 5, á Bíldudal, sem
áður var skólastjóra- og kennarabústaður
en er nú f eigu Jóns. Þarna á neðri hæðinni
var áður íbúð og safnið var sett inn í hana
lítið breytta. Hvergi er veggpláss látið
ónotað. Þarna getur að líta hljómplötur,
margar hverjar ófáanlegar og ómetanlegar,
myndir og plaköt, fatnað og persónulega
muni, hljóðfæri, málverk og fjöldamargt
fleira. Við förum einn hring um safnið til
upprifjunarogsvo setjumstvið að spjalli á
efri hæðinni, ííbúð Jóns, en hún er reyndar
safni líkust, því þar eru myndir og munir
sem tengjast tónlistarferli Jóns sjálfs og
ýmsum tónlistar- og listamönnum, ekki ólíkt
því sem er á neðri hæðinni.
Fyrst er spurt um addragandann að
stofnun safnsins og hvers vegna hann lagði
íþetta ævintýri.
Þetta var hugmynd sem þróaðist út frá
þeirri áráttu minni að halda til haga gömlum
munum og minjum og láta mig varða ýmis
verðmæti sem aðrir hirtu ekki um eða
hentu. Þetta kom t.d. í Ijós þegar ég var
kirkjuvörður hér, en þá lá altaristaflan, sem
er eftir Þórarin B. Þorláksson, undir
skemmdum og ég kom henni til Frank Ponzi,
sem þá var nýkominn frá námi, og hann
bjargaði henni. Einnig safnaði ég saman
og setti upp gögn frá Leikfélaginu Baldri,
svo saga þess er sýnileg á spjöldum og
sama má segja um tónlistarsöguna hér á
staðnum ogfjöldamargt annað sem hérvar
að glatast að ég kom því í varðveislu.
Ég hafði enga fyrirmynd að þessu safni
á sínum tfma og reyndar sagði Þjóðverji
sem var hér í sumar að hann hefði atdrei
séð neitt þessu líkt og hafði hann þó vfða
Söngvarinn kominn inn úr kuldanum ísafnið sitt. Honum á hægri hönd er eitt
máiverka hans frá málaratímabilinu, en plötur og myndir í baksýn.
Jón Kr. inn á hljómplötu árið 1969, en það
var fyrsta hljómplata með danshljómsveit
á Vestfjörðum og þótti nokkur upphefð.
Þekktasta lag sveitarinnar var lagið Ég er
frjáls, sem komst strax á vinsældalista og
hefur lifað allt fram á þennan dag, en þar
var líka fyrsta og líklega eina lag hljómsveit-
arinnarPinkFloyd sem gefið hefurverið út
með íslenskum texta ásamt tveimur fal-
legum lögum eftirÁstvald Jónsson. Þá hefur
Jón Kr. á síðari árum sungið með fjöl-
mörgum hljómsveitum og
öðrum söngvurum á höfuð-
borgarsvæðinu og vfðar.
En Jóni er fleira vel gefið en
sönglistin. Um nokkurra ára
bil málaði hann og eftir hann
liggja þó nokkur málverk sem
bera honum gott vitni. Hann
útilokar ekki að taka upp
þann þráð að nýju.
Meðal verkefna sem Jóni
Kr. voru kær var upptaka á
sveitadansleik við fossinn
Dynjanda í myndinni Börn
nðttúrunnar. í þessu atriði er
hann í stóru hlutverki með
lagið Tondeleyó, við undirleik
Ástvaldar.
Þetta var nauðsynlegur
inngangur að viðfangsefni
þessa greinarkorns, en það
er hið einstaka safn Melódíur
minninganna, sem Jón setti
upp vestur á Bíldudal fyrir
tæpum áratug og hefur rekið
á eigin spýtur sfðan. Grein-
arhöfundur fullyrðir að ein-
15