Harmonikublaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 3
/" ; '
Harmonikublaðið
ISSN1670-200X
Ábyrgðarmaður:
Friðjón Hallgrímsson
Espigerði 2
108 Reykjavík
Sími568 6422, fridjonoggudny@internet.is
Prentvinnsla:
Héraðsprent, Egilsstöðum, www.heradsprent.is
Netfang: print@heradsprent.is
Forsíða: IngimarKári Guðjónsson, sáyngri og
Hafsteinn Sigmundsson langafi, en rúmlega 70
ára aldursmunur er á þeim.
Meðal efnis:
- Fréttiraf Héraði
- Heimur harmonikunnar
• Safnar fyrir háskólanámi með hringferð
• Félagsstarf F.H.U.R.
- Grasrótin, heimsókn á leikskóla
- Spjallað við nýjan formann S.Í.H.U.
- Vorferð Harmonikufélags Þingeyinga
- Frostpinnar að vestan
- Frá Félagi harmonikuunnenda við Eyjafjörð
- Fréttir frá Félagi harmonikuunnenda f Skagafirði
- Janúarskemmtun Þingeyinga og Kveðanda
Auglýsingaver3:
Baksíða 1/1 síða kr. 23.000
1/2 síða kr. 15.000
Innsíður 1/1 síða kr. 18.400
1/2 síða kr. 11.500
1/4 síða kr. 6.700
1/8 síða kr. 4.600
Smáauglýsingar kr. 2.500
Skilafrestur efnis fyrir næsta blað er
1. september 2012.
J
Stjórn S.Í.H.U. nöfn, netföng,
heimilisföng og símanúmer:
Formaður: Gunnar Kvaran
alf7@mi.is
Álfalandi 7, 108 Reykjavík.
S: 568-3670 / 824-7610
Varaformaður: Melkorka Benediktsdóttir
melb.ss@simnet.is
Vígholtsstöðum, 371 Búðardalur.
S: 434-1223 / 869-9265
Ritari: Sigrún B. Halldórsdóttir
sbh@talnet.is
Hlíðarhjalla 71, 200 Kópavogur.
S: 5547576 / 861-5998
Gjaldkeri: Sigurður Eymundsson
koltrod21@simnet.is
Koltröð 21, 700 Egilsstaðir.
S: 471-1333 / 893-3639
Meðstjórnandi: Frosti Gunnarsson
hansdottir@simnet.is
Vallargötu 3, 420 Súðavík.
S: 456-4928 / 895-1119
Varamaður: Aðalsteinn ísfjörð
unnas@simnet.is
Forsæti íob, 550 Sauðárkrókur
S: 464-1541 / 894-1541
V
Varamaður: Filippfa Sigurjónsdóttir
8208834@internet.is
Hólatúni 16, 6ooAkureyri
S: 462-5534 / 820-8834
J
Ritstjóraspjall
L
Gleðilegt harmonikusumar
Til hvers er Harmonikublaðið? Það er ekki
út i bláinn að spyrja slíkrar spurningar.
Er það til að birta fréttir? Að sjálfsögðu.
Hvað langar nýjan ritstjóra að gera?
Hvað er harmonikuunnandi? Hvað liggur
til grundvallar slíkri nafngift?
Spurningar í þessum anda hafa farið um
hugann síðustu mánuði, eftir að égféllst
á að hafa umsjón með Harmoniku-
blaðinu. Það er að sjálfsögðu alltaf
gaman að fá fréttir af hinum ýmsu harm-
onikufélögum á íslandi. Víða er mjög
blómleg starfsemi í félögunum og
skemmtanir þeirra jafnvel fastur liður í
listalífinu á stöðunum. Þá eru mörg félög
í samstarfi við önnur félög, s.s. dans-
félög, kvæðamannafélög og jafnvel sam-
tök eldri borgara. Allt bendir þetta til þess
að félögin séu að vinna vel. Þau eru
sjáanleg.
Blaðið getur verið sá vettvangur sem
kemur fréttum á framfæri. Er hægt að
gera betur? Sjálfsagt. En hvað er að gera
betur? Er það að halda fleiri gömludansa-
böll í ár, en í fyrra? Er það að halda fleiri
tónleika í ár en í fyrra. Er það að fá fleiri
unglinga til að leika á harmoniku í ár en
í fyrra? Trúlega eru jákvæð svör við öllum
þessum spurningum. Eru góðir
harmonikudansspilarar í útrýmingar-
hættu? Blaðið getur verið vettvangur
umræðna um starf harmonikufélaganna
f landinu. Eru félögin á réttri leið?
Við þurfum að stækka upplag blaðsins.
Ábyrgðarmaður, ásamtstjórn landssam-
bandsins, þarfaðfinna leiðir til að auka
útbreiðsluna. Til þess þarf að gera blaðið
áhugavert fyrir almenning. Allar hug-
myndir, að ennþá skemmtilegra blaði,
eru vel þegnar frá lesendum. Þeim, sem
treysta sér til að þýða greinar úr erlendum
tónlistartímaritum, er velkomið að senda
greinar til birtingar. Engu verður hafnað
óséðu. Við ætlum að hlusta vel og reyna
að gera betur. Forverar mínir hafa unnið
frábært starf á undanförnum árum og
mitt er að halda þessu góða starfi við.
Að lokum þetta. Framundan er eitt af
þessum skemmtilegu harmoniku-
sumrum. Éghlakkatilað hittaykkursem
flest og eins og ætíð verða þau kynni
ánægjulegust í C eða G.
Fridjón Hallgrímsson
Skagfirðingar halda einir Húnavers-
hátíðina í sumar. Húnvetningar verða
hins vegar helgina áður með Nikkó-
línufólki í Ásbyrgi í Miðfirði. Þingey-
ingar og Eyfirðingar halda sína Breiðu-
mýrarhátíð að venju og Austfirðingar
verða í Svartaskógi um verslunar-
mannahelgina. Þeir eru alltaf nokkrir
sem slá þessum tveimur saman, enda
stutt á milli, til þess að gera.
Það verða fjórar harmonikuhátíðir á
Vesturlandinu í sumar. Sú fyrsta verður
í Ásbyrgi 15. - 17. júní, sfðan verður
Fannahlíð 6. - 8. júlí, Varmaland um
verslunarmannahelgina og að lokum
hátíð SÍHU í Árbliki í Miðdölum 17.-19.
ágúst. Hann spáir sem sagt vætutfð.
Sunnlendingarverða hinsvegaraðfara
langan veg, eftir að Árnésmótin voru
flutt íVarmaland. En þeir eru vanir að
bera sig eftir björginni.
Þórir Magnússon trommuleikari
íslands, handleggsbraut sig í vetur.
Hann var því illa fjarri góðu gamni á
dansleikjum eftir það, en hefur nú náð
fyrir styrk og lemur nú sem aldrei fyrr.
Rafn Jónsson fyrverandi formaður
HarmonikufélagsVesturlands varð átt-
ræður þann 12. apríl. Félagar úr HV
sóttu höfðingjann heim 15. apríl í kaffi
og með því.
3