Harmonikublaðið - 01.05.2012, Qupperneq 18

Harmonikublaðið - 01.05.2012, Qupperneq 18
Frostpinnar að vestan Sumarkveðjur, Frosti Gunn. Sá aldraði fékk sér ótæpilega í staupinu og dóttir hans var í vandræðum með hann. Karl var farinn að sjá frekar ílla og nú dettur dótturinni í hug að biðja kunningja sinn, augnlækni sem var einmitt væntanleguríkaupstaðinn þarsem þau feðgin áttu heima, að segja nú karli að annaðhvortverði hann að hætta að drekka eða hann verði blindur. Þetta geriraugnlæknirinn þegar karlkemurtil hans í augnskoðun. Þegar hann segir að hann verði að velja þá þegir karlvið en segirsvo. - Nú ætli ég hafi svo sem ekki séð nóg. i i„a nefallee stúlka kom ívefnaðarvöruverslun ogvildi f' §aL á kiólaefni. Afgreiðslumaðurinn var allur a 5SÍSÍSSS’um Spefbaraabbcrga, segirungimaburinnbros- Þásagði unga stúlkan unt leið og bún benti gráskeggi- u&urn gömlum manni ab koma til slnt - Af. borgar! Sera Jonas, sem var orðinn örlítið utan við sig, fór á prestastefnu. Þar flutti biskupinn setningarræðu og sagð: m.a.: - Bestu árum ævi minnar eyddi ég f örmum goðrar konu, en það var ekki konan mfn. Síðan kom ahnfarik þögn, en svo bætti hann við: - Það var móðir min. Séra Jónas hugsaði sér að nota þetta f næstu predikun. Svo kom að þvf og hann byrjaði eins og biskupinn: - Bestu arum ævi minnar eyddi ég f örmum góðrar konu en það varekki konan mfn. Kirkjugestir göptu af undrun. Svo ætlaði Jónas að halda afram, en for að roðna og stama og endaði á því að segja: - En eg man bara ekki hver það var. Til sölu Elkavox midinikka (ELKA F3) ásamt statífi og Korg modul I40M. Upplýsingar í síma 840 7507, Guðmundur. Afinn átti heima hjá foreldrum Nóa og var Nói afar elskur að afa sínum. Nú dó afinn og þegar kistulagningfórfram kom Nói með sparibauk- inn sinn og vildi endilega setja hann í kistuna- - Afi verðurað hafa pening til að geta keypt sér bjor. Prestur hélt að það væri nú óþarfi, það væri nú hklega enginn bjórá himnum. Þá sagði Nói: - Ja, ef enginn bjór er þar, þá stansar hann afi ekki lengi. 18

x

Harmonikublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.