Harmonikublaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 13

Harmonikublaðið - 01.05.2012, Blaðsíða 13
„Nú er lag á Varmalandi" Hin árlega harmonikuhátíð FHUR verður haldin á Varmalandi í Borgarfirði um verslunarmannahelgina 3. - 6. ágúst. Á Varmalandi eru góö draghýsasvæði, stór dansalur, sundlaug og gisting. Glæsileg dagskrá alla helgina, dansleikir, tónleikar, markaður, harmonikukynning EG tóna, hamnonikunámskeið og ýmislegt fleira. Fjölmennum og tökum með okkur góða gesti og gott skap. Félag harmonikuunnenda í Reykjavík Verið velkomin á Harmonikuhátíð fjölskyldunnar í félagsheimilinu Ásbyrgi, Laugabakka Miðfirði, sem haldin verður 15. - 17. júní2012 Dansað verður föstudags og laugardagskvöld með góðum hljómsveitum. Kaffisala verður á staðnum. Aðgangseyrir yfir helgina kr. 5000 Nánari upplýsingar gefa Ásgerður í símum 434-1502 / 866-5799 og Sólveig í símum 452-7107 / 856-1187 Harmonikufélagið Nikkólína og Harmonikuunnendur Húnavatnssýslum. llKUUív* :>v-í - • 13

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.