Harmonikublaðið - 01.05.2012, Síða 13

Harmonikublaðið - 01.05.2012, Síða 13
„Nú er lag á Varmalandi" Hin árlega harmonikuhátíð FHUR verður haldin á Varmalandi í Borgarfirði um verslunarmannahelgina 3. - 6. ágúst. Á Varmalandi eru góö draghýsasvæði, stór dansalur, sundlaug og gisting. Glæsileg dagskrá alla helgina, dansleikir, tónleikar, markaður, harmonikukynning EG tóna, hamnonikunámskeið og ýmislegt fleira. Fjölmennum og tökum með okkur góða gesti og gott skap. Félag harmonikuunnenda í Reykjavík Verið velkomin á Harmonikuhátíð fjölskyldunnar í félagsheimilinu Ásbyrgi, Laugabakka Miðfirði, sem haldin verður 15. - 17. júní2012 Dansað verður föstudags og laugardagskvöld með góðum hljómsveitum. Kaffisala verður á staðnum. Aðgangseyrir yfir helgina kr. 5000 Nánari upplýsingar gefa Ásgerður í símum 434-1502 / 866-5799 og Sólveig í símum 452-7107 / 856-1187 Harmonikufélagið Nikkólína og Harmonikuunnendur Húnavatnssýslum. llKUUív* :>v-í - • 13

x

Harmonikublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.