Harmonikublaðið - 01.05.2012, Side 20
Frá Félagi harmonikuunnenda við Eyjafjörð
Segja má að síðastliðið sumar hafi verið
venju fremur viðburðaríkt. Sumarstarfið
hófst með tónleikum stórsveitarinnar að
Hömrum ÍHofi þann 14. júní. Kvennakórinn
Embla kom þar einnig fram og söng fjögur
lög með hljómsveitinni. Stjórnandi var Roar
Kvam og einleikarar með hljómsveitinni
voru EinarGuðmundsson, Linda BjörkGuð-
mundsdóttir, Árni Ólafsson og Flosi Þórir
Sigurðsson. Efnisskráin var afar fjölbreytt,
16 tónverk altt frá klassískum verkum og
þjóðlögum tit dans- og dægurlaga. Með-
leikarar með htjómsveitinni voru Birgir
Karlsson á gítar, Jóhann Möller á bassa og
Ingvi Rafn Ingvason á trommur.
Félagið tók síðan þátt í Landsmótinu á
Hellu 30. júnf til 3. júlí 2011. Stórsveitin lék
þar nokkur lög á tónleikum laugardaginn
2. júlí, og tvær danshljómsveitir frá FHUE
léku á skemmtistöðum á svæðinu.
í samvinnu við Harmonikufélag Þingeyinga
stóð FHUE að hinni árvissu útihátíð á
Breiðumýri dagana 22.-24. júlf- Áður en
það gæti orðið, þurfti að endurnýja dans-
leiðáttuumnotfærðu
sér að setjast niður
nokkra stundogfásér
hressingu. Vegfar-
endur tóku þessu
uppátæki mjögvelog
var stungið upp á að
hafaopið húsoftarað
vetrinum. Að kvöldi
sama dags tók stór-
sveitin að lokum þátt
í skemmtun á Ráð-
hústorgi og lék þar
allmörg lög frá kl.
22:45 til 23:30. Leikin
voru danslög í lokin
og stigu nokkrir bæj-
arbúardansátorginu.
Davíd Jónsson og Ingimar Harðarson leika fyrir leikskólabörnin
Vetrarstarfið hófst svo
með því að skipuleggja haustfund Sam-
bands íslenskra harmonikuunnenda, sem
að þessu sinni var haldinn í Sveinbjarnar-
gerði á Svalbarðsströnd 24. september. Á
meðan á fundi stóð var farin skemmtiferð
með maka fundarmanna til Mývatnssveitar
og Húsavíkur. Fyrsti
dansleikur vetrarins
var síðan haldinn að
kvöldi sama dags að
Lóni við Hrísalund.
innviði hennar ogskýrði hvernig þeirvirk-
uðu saman til að skapa lifandi tónlist. Síðan
léku Einar, Davfð Jónsson og Hörður Krist-
insson nokkur lög. í stofunni voru saman
komnir allmargir nemendur VMA og voru
tveir þeirra með eigin harmonikur og bættu
við fleiri lögum, en að lokum var svo sam-
spil allra viðstaddra.
Hér er pallurinn á Breiðumýri fullgerdur og Þingeyingar og Eyfirdingar hjálpast
ad við að tjalda yfir hann
pallinn sem varfarinn að gefa sigogtjalda
yfirhann. Þarvarsíðan dansaðáfullu bæði
úti og inni föstudags- og laugardagskvöld,
ogað laugardeginum voru haldnir tónleikar
síðdegis. Þar lék stórsveitin nokkur lög
undir stjórn Roars Kvam. Sömu helgina,
eða að kvöldi 22. júlí, lék stórsveitin ásamt
kvennakórnum Emblu á tónleikum á Mæru-
dögum á Húsavík undir stjórn Roars Kvam.
í tengslum við Akureyrarvöku var opið hús
hjá FHUE í húsnæði félagsins að Laxagötu
5 laugardaginn 27. ágúst. Þar skiptust ýmsir
harmonikuleikarar á um að leika frá kl. 13-17
fyrir gesti sem að garði bar. Ókeypis kaffi-
veitingar voru reiddar fram. Mikil umferð
var um bæinn á þessum degi ogýmsir sem
Aðalfundurfélagsins
var sfðan haldinn
fimmtudagskvöldið
13. október. Dans-
leikir voru haldnir í
Lóni við Hrísalund 19.
október, 26. nóvem-
berog30. desember.
Félagar heimsóttu
nokkra leikskóla í
bænum í nóvember
ogdesember, kynntu
harmonikuna fyrir
börnunum og svo var
spilað og sungið. Tvær helgar fyrir jólin léku
nokkrir félagsmenn á Glerártorgi.
Árið 2012 gekk í garð og hófst hjá FHUE
með opnu húsi íLaxagötu 22. janúar. Mikil
aðsókn var að því, eða svo sem húsið
leyfði, þvísalurinn erekki stór. Þarvarbæði
leikið af fingrum fram og einnig sungið.
Dansleikir voru síðan haldnir 4. febrúar, 3.
mars, 4. apríl og að lokum síðasta vetrar-
dag, 18. aprfl.
Þann 21. mars var haldin kynning á harm-
onikunni á opnum dögum íVerkmennta-
skólanum á Akureyri frá kl. 10:00 til 12:00
árdegis. Hófst hún á því að Einar Guð-
mundsson tók f sundur harmoniku og kynnti
Gísli Brynjólfsson leikurá Glerártorgi fyrirjólin
Framundan í vetrarstarfinu er svo dagur
harmonikunnar og vonandi einnig vortón-
leikar stórsveitarinnar. Hún stendur að vísu
varla lengur undir nafni, með aðeins 6
harmonikuleikara innanborðs. Meðlimir
hennar eidast í sífellu og aðrir falla frá eða
hætta. Því hefur ekki tekist að halda úti
þremur röddum í hljómsveitinni eins og
verið hefur frá upphafi og leikur hún nú
aðeins tvíraddaðar útsetningar.
Hördur Kristinsson
20