Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 10.04.2008, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 10.04.2008, Blaðsíða 12
12 Fréttir / Fimmtudagur 10. apríl 2008 Vestmannaeyjabær ATVINNA Óskað er eftir starfsmanni (kvenkyns) í íþróttamiðstöðina. Um er að ræða 100% stöðugildi. í starfinu felst m.a baðvarsla, sundlaugarvarsla, hreingerningar, afgreiðsla o.fl. Unnið er á dag-, kvöld- og helgarvöktum. Leitað er að starfs- manni með góða þjónustulund sem á gott með að umgangast jafnt börn sem fullorðna. Umsækjendur þurfa að standast hæfnispróf sundstaða. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Ráðhúss og þangað ber að skila umsóknum. Umsóknarfrestur er til 23. apríl. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 481-2400 og 861-6520. íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum UTBOÐ JARÐVINNA VEGNA FJÖLNOTA ÍÞRÓTTAHÚSS í VESTMANNAEYJUM Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna byggingar á nýju fjölnota íþróttahúsi í Vestmannaeyjum. Helstu magntölur eru: Skering laust efni 5.000m3 Skering fast efni 22.000m3 Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 25. júlí 2008. Útboðs- gögn verða afhent á tölvutæku formi hjá Umhverfis-og framkvæmdasviði Vestmannaeyjabæjar, Tangagötu 1. frá og með föstudeginum 11. apríl 2008. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14:00, þriðjudaginn 29. apríl 2008 og verða tilboð opnuð þar kl. 14:15 í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska Umhverfis-og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar Merki fyrir goslokahátíð Vinnuhópur um skipulagningu goslokahátíðar auglýsir eftir hugmyndum um merki fýrir hátíðina. Vegleg verðlaun fyrir bestu hugmyndina.Skilafrestur er til 30. apríl Vinsamlegast skilið hugmyndum til Helgu Bjarkar Ólafs- dóttur formanns nefndarinnar helgabj@grv.is eða til Kristínar Jóhannsdóttir menningarfulltrúa á kristinj@vestmnnaeyjar.is eða í Ráðhúsið merkt Goslokanefn Ráðhúsinu | 902 Vestmannaey|um | kt. 690269-0159, sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is í1 Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur hlýhug, samúð og aðstoð við andlát og útför elskulegrar eiginkonu minnar, móður okkar, stjúpmóður, tengdamóður, dóttur og systur Önnu Jónsdóttur Vallargötu 18 sem lést 25. mars Karl Bjömsson Bjöm Ivar Karlsson Katla Snorradóttir Hreinn Pétursson Berglind Karlsdóttir Elfa Karlsdóttir Jón S. Óskarsson Hrefna Sighvatsdóttir Orri Jónsson Hulda Birgisdóttir Már Jónsson Margrét Jónsdóttir Jóhanna Magnúsdóttir Steingrímur Benediktsson Guðmunda Magnúsdóttir Ólafur Bragason Hrafnhildur Magnúsdóttir Guðmundur Hárlaugsson í* Minning: Anna Jónsdóttir Fædd 10. maí 1968 Dáinn 25. mars 2008 Þegar ég kom til starfa eftir páska og veikindafrí opnaði ég póstinn minn í tölvunni. Síðasti gamli pósturinn var frá Önnu. Mér fannst það dæmigert að fá skilaboð frá Önnu, með hjálp tækninnar, út yfir gröf og dauða. Við Anna störfuðum mikið saman undanfarin ár í skólahjúkruninni. Hún var sú tæknivædda í sam- starfinu. Anna var klár á tölvu og hafði mjög gaman af tækjum og tækni. Það var gott að vinna með Önnu og brosið hennar bjarta yljaði öllum sem í kringum hana voru. Nú er hún dáin. Við sem eftir lifum erum enn einu sinni minnt á hve stutt er á milli lífs og dauða. Við erum ósátt og spyrjandi, skiljum ekki hvers vegna? Til huggunar langar mig að deila með ykkur síðasta tölvupóstinum hennar Önnu til mín. Ég veit hún hefði viljað senda ykkur öllum þessa kveðju: „Gangi þér vel og mundu eftir því að fara vel með þig. Kveðja Anna.“ í 1. Pétursbréfi 1. kafla versum 24-25 segir: „Því að: Allt hold er sem gras og öll vegsemd þess sem blóm á grasi; grasið skrælnar og blómið fellur. En orð Drottins varir að eilífu." í eilífðinni hjá Guði vex núna upp nýtt fallegt blóm með björtu brosi. Vera Björk Minningarkort Krabbavarnar Vm. Hólmfríður Ólafsdóttir Túngötu 21 / sími 481-1647 Ester Ólafsdóttir Áshamri 12 / sími 481-2573 Blómastofa Vm./Heildsalinn Vestm.br. 37/ simi 481-1491 Ullarblóm Skólavegi 13/ simi 868-0334 Miimingarkort Slysavamadeildariimar Eykyndils Ester Valdimarsdóttir Áshamii 63 / s. 481-1468 Oktavía Andersen Bröttugötu 8 / s. 481-1248 Ingibjörg Andersen Hásteinsvegi 49 / s. 481-1268 Bára J. Guðmundsdóttir Kirkjuvegi 80 / s. 481-1860 Blómastofa Vm./Heildsalinn \festm.br. 37 / s. 481-1491 Ullarblóm Skólavegi 13 /s. 481-1018 Minningarkort Kristniboðssjóður Hvítasunnumanna Sigurbjörg Jónasdóttir sími 481-1916 Anna Jónsdóttir sfmi 481-1711 Kristjana Svavarsdóttir sími 481-1616 Allur ágóði rennur til kristniboðs. Minningarkort Kvenfélags Landakirkju Svandís Sigurðardóttir Strembugötu 25 / 481-1215 Oddný Bára Ólafsdóttir Foldahrauni 31 / 481-1804 Marta Sigurjónsdóttir Fjólugötu 4 / 481-1698 Blómastofa Vm./Hefldsalinn Vestm.br. 37/ 481-1491 Blómaskerið Bárustíg 11 / 481-2955 Ullarblóm Skólavegi 13 / 868-0334 Minningarkort Kvenfélagsins Líknar Stefanía Ástvaldsdóttir Hrauntúni 34 / sími 481-2155 Guðrún Helga Bjarnadóttir, Hólagötu 42 / sími: 481-1848 Ullarblóm Skólavegi 13 / sími:481-1018 Margrét Kristjánsdóttir Brekastíg 25 / sími 481-2274 Elínborg Jónsdóttir Hraunslóð 2 / sími 481-1828 Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir Brimhólabr. 28 / sfmi 481-3314 Blómastofa Vm./Heildsalinn Vestm.br. 37 / sími 481-1491 Blómaskerið Bárustíg / sími 481-2955 Allur ágóði rennur I sjúkrahússjóð félagsins flLLT FYRIR GÆLUDÝRIN w _________ U HÚLAGttTU 22 | S. 481-3153 TERTUSKRAUT Landsins besta úrval af tertuskrauti fyrir öll tækifæri. flllar flottustu fígúrurnar. / • X . y-2 Smáar Ibúð óskast. Óska eftir að leigja 2-3 herbergja íbúð frá 1. júní. Bjarni, 861-2114. Herbergi til leigu Herbergi til leigu við Kirkjubæjar- braut með eða án húsgagna og með aðgangi að baðherb., sturtu, þvottavél og eldunaraðstöðu. Áhugasamir hafi sambandi í síma 823-4870. Eldavél til sölu Til sölu vel með farin Siemens eldavél. Keramikheiluborð, blást- ursofn. Verð kr. 25.000,- Uppl. í síma 957-9031. Herbergi óskast Herbergi óskast með aðgangi að baðherbergi á leigu fram í júní. Uppl. í s. 588-4627 / 847-0958. Gefins Furuhilla með áföstu skrifborði fæst gefins gegn því að vera sótt. Uppl. í s. 690-3320. Húsbíll til sölu Fiat Ducato árg. 2005 ekinn 49 þús. km. Dísel, sjónvarp, eldavél, ísskápur, wc og öll þægindi. Vel með farinn og glæsilegur bíll. Verð kr. 4,7. Uppl. Siggi Gúmm s. 481- 1388/864-1388. Til sölu 4 sumardekk til sölu ( 185-65 ), einnig 2 barnarúm með dýnu, Hilla og tölvuborð. Upplýsingar í síma 847-1499. Bíll til sölu Toyota Avensis 2000, árg 2000. Ekin 53 þús., góður bíll, einn eigandi, Tilboð. Uppl. 481-1643. Bíll til sölu Nissan Patrol, árg '93, Túrbó Diesel, 33-35, álfelgur, ekinn 246 þús. Uppl. í s. 894-3237. Opið hús Avon snyrtivörukynning verður haldin að lllugagötu 54, föstudag frá kl. 18-22, laugardag og sunnu- dag kl. 13-18. Vonast til að sjá sem flesta, Helga Guðmundsd. sími 692-1124. Gefins kettlingar Tvær kassavanar læður vantar gott heimiii. Uppl. í s. 481-1774 eða 868-6555. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán. kl. 20.30 Sporafundur þri. kl. 18.00 mið. kl. 20.30 fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 lau. kl. 20.30 Opinn fundur Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.