Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 08.05.2008, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 08.05.2008, Blaðsíða 7
Fréttir / Fimmtudagur 1. maí 2008 7 Þér er boðiö að sækja málþingið .ÞÚ ERT ÞAÐ SEM ÞÚ GERIR A NETINIT. SAFT. vakningarverkeíni um jákvæða ogörugga netnotkun barna ogunglinga á Netinu og tengdum miötum. stendur fyrir opnum málþingum um allt land nú I aprll og mai 2008. Markmið málþingsins er að draga annars vegar fram sýn nemenda og hins vegar foreldra og kennara á helstu kostum oggöllum Netsins. Einnig verður áhersla lögö á aö fá fram framtlðarsýn hópanna varðandi örugga og ánægjulega notkun og þróun Netsins. Þátttakendur vinna fyrst I tveimur málstofum en málþinginu lýkur meö sameiginlegri málstofu nemenda. foreldra ogkennara þar sem gerð verður grein fyrir niöurstöðum. SAfT - Samftloy fitMyldo og lækni. et vaknngoiótok um órugga tæknnotkun borno og ungltnga ó lílondi Vrrkefnó erhlutiof oðgtróoójrtlun Evrópusombonöiim un óruggori netnotkun. Hevnli og skóh ■ londssomtök foteldto omost útfærtki og (romkvæmd vetktfnúm. Helrnill og skóll Málþingið er öllum opið og þátt tckugjald er ekkert Nemendur á aldrinum 11-16 ára eru sérstaklega boðnir velkomnir ásamt foreldrum slnum og kennurum. Mikilvægt er að þessir aðilar styðji viö forvarnir I netöryggismálum. • Egilsstaðir - Grunnskólinn ó Egilsstöðum. 7. april kl 20.00 - 2200 • Reyðorfiörður - Grumskóli Reyðarfiarðar, 8. aprll kl. 20.00 -2200 • Grundorfiörður - Fjðlbroutoskóli Snæfeilinga. 14. opríl kL 2000 -2200 • Sauöórkrókur - Árskóli, 1S oprlI kl. 20.00 -2200 • Akureyrí - Brekkuskóli. 16. april kl 20:00 - 22.00 • Höfn - Nýheimor. 21. opríl k1.20.00-22:00 • Isafiörður - Grunnskólinn á Isofirðl 22 april kl. 20.00- 2200 • Borgomes - Félogsmiðstöðin Öðol 13. molkl. 20:00 -2200 • Vestmannaey/ar - Homarsskóli 14. mot' kL2000-2200 • Selfoss - Sunnulækjorskóli, 15 mol kl. 20.00 - 2200 Nánarl upplýslngar um fundarstaði, tlmasetningar og dagskrá má finna á www.saft.is. vodafone íbúð óskast Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja óskar eftir íbúð á leigu í sumar. Nánari upplýsingar veitir Kristbjörg Jónsdóttir í síma 481 1955 / 892- 9220 Ræstingar Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja óskar eftir fólki við ræstingar. Upplýsingar veitir Steinunn Jónatansdóttir eða Björg Baldvinsdóttir í síma 481 1955. Heilbricðisstofnunin Vestmannaeyjum Vestmannaeyjabær Breyting á aðalskipulagi Bæjarstjórn Vestmannaeyja auglýsir skv. 2 mgr. 21 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014. Skipulagsstofnun gerir ekki athugasemdir við tillöguna. Tillagan gerir ráð fyrir að nýjar vatnsleiðslur og rafstren- gir komi á land í Gjábakkafjöru. Frá Gjábakkafjöru eru lagnir grafnar í jörðu að hafti milli Gjábakkafjöru og Skansfjöru, haft verður rofið og er lagnaleið þar í gegn að núverandi landtökustað í Skansfjöru. Að öðru leyti verða framkvæmdir samkvæmt gildandi aðalskipulagi. Tillagan verður til sýnis hjá umhverfis- og framkvæm- dasviði Vestmannaeyjabæjar að Tangagötu 1, 2. hæð, í safnahúsi Vestmannaeyja við Ráðhúströð og á eftirfaran- di vefsíðum www.vestmannaeyjar.is,www.alta.is, frá og með miðvikudeginum 7. maí 2008. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 28. maí 2008. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna innan tilgreinds frests telst samþykkur henni. Vestmannaeyjum, 7. maí 2008 Elliði Vignisson bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar Ráðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159, sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is Blús - Latin - Jazz Dagar lita og tóna í Akóges laugardag og sunnudag kl. 21 Fram koma: Blúsband Guðmundar Péturssonar Latin-jazzsveitin Tepokarnir Jazzsveit Guðlaugar Drafnar Ólafsdóttur Eyjatríóið Breathe Kvintett Tónlistarskóla Vestmanneyja 90 ÁRA AFMÆLISHÁTIÐ BJÖRGUNARFÉLAGS VESTMANNAEYJA laugardaginn 24. maí í Höllinni Veislustjóri kvöldsins er Ingvar Jónsson Glæsilegt 6 rétta hlaðborð Hljómsveitinn Tríkot spilar fyrir dansi Verð 4.500 kr. Félagsmenn og velunnarar eru velkomnir. Skráning á lundil@simnet.is ódýr garðverkfæri SIOVE Hvítasunnumót og firmakeppni 10. og 11. maí Mótsetning föstudaginn 9.maí kl. 20.30 í Kiwanis. - keppendur, skipstjórar og aðrir sem að mótinu koma vinsamlegast mætið. 1AUGARDAGUR10. MAÍ - Róið frá Friðarhöfn kl. 6.00, færi dregin úr sjó kl. 14.00 - löndun í Friðarhöfn. Vinsamlegst mætið tímanlega. Heitt á könnunn þegar komið er í land. SUNNUDAGUR11. MAÍ - Róið frá Friðarhöfn kl. 6.00, færi dregin úr sjó kl. 14.00 - löndun í Friðarhöfn. Vinsamlegst mætið tímanlega. Heitt á könnunn þegar komið er í land. Lokahóf í Kiwanishúsinu ( húsið opnar kl. 20.) - Veisluhlaðborð, verðlaunaafhending, glens og gaman.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.