Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 10.07.2008, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 10.07.2008, Blaðsíða 3
ÍSLENSKA SIA.IS TMI 42935 07/08 Gleðilegt sumar kæri sumarhúsaeigandi! Nú erum við búin að breyta og endurbæta Sumarhúsatryggingu TM og gera hana enn víðtækari. Það þarf að huga vel að tryggingum sumarhúsa, enda oft mikil verðmæti í þeim sem og innbúi þeirra. Því er hægt aö velja saman þær tryggingar sem henta þér best. Sumarhúsatrygging TM felur í sér víðtækar tryggingar fyrir sumarhúsið sjálft og innbú en nú býður TM nýjungar á borð við tryggingar fyrir gróðurinn, eigur vina og vandamanna, orlofstæki, heita pottinn, viðbyggingu eða gestahús, sólpall og gervihnattadisk. Nánari upplýsingar er að finna á www.tm.is/sumarhus Sumarhúsatrygging TM Tryggingin bætir: // Tjón vegna skemmda sem verða af völdum vatns eða annars vökva sem skyndilega streymir úr leiðslum sumarhússins og tækjum tengdum þeim. // Tjón vegna eldsvoða, eldingar, sprengingar og skyndilegs sótfalls frá kynditækjum. // Þjófnað og skemmdarverk á innbúi við innbrot í læst sumarhús. // Skemmdir á gróðri á lóð vátryggðs sumarhúss vegna bruna, óveðurs, snjóþunga, aurskriðu, snjóflóða og skemmdarverka vegna bótaskylds tjóns. // Bruna á sólpalli og heitum potti vegna eldsvoða, eldingar og sprengingar. Tryggingin bætir ekki: // Tjón vegna utanaðkomandi vatns, svo sem grunnvatns, úrkomu, snjóbráðar, sjávarfalla eða vatns sem þrýstist upp úrskólpleiðslum. // Sviðnun eða bráðnun sem ekki verður talin eldsvoði eða tjón á munum sem settir eru viljandi í hættu að eldi eða hita. // Tjón vegna þjófnaðar úr ólæstum vistarverum eða farartækjum. // Tjón af hendi aðila sem einhver hinna vátryggðu hafa boðið í hið vátryggða sumarhús. £ Þaö er góð regla að lesa vel tryggingaskilmálana, þeir eru sá grundvöllur sem samskipti þín og TM byggjast á. Hringdu í síma 515 2000 eða farðu á www.tm.is og fáðu skýr svör.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.