Fréttir - Eyjafréttir - 08.12.2011, Blaðsíða 14
14
Fréttir / Fimmtudagur 8. desember 2011
Bæklunarlæknir
Guðni Arinbjarnar, bæklunarlæknir, verður með móttöku á
Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja, mánudaginn 19. des-
ember nk.
Tímapantanir eru í s. 481 1955, alla virka daga frá kl 9-14.
Heilbrigðisstofnunin
Vestmannaeyjum
Apple-kynning
í Tölvun á föstudag
Cuðjón Pétursson Apple-sérfræðingur verður
í Tölvun föstudaginn 9. des milli kl. 13 og 17
Bæjarstjórnarfundur
Almennur fundur í bæjarstjórn Vestmannaeyja verður haldinn
fimmtudaginn 8. desember nk. kl. 18.00 í Akógeshúsinu við
Hilmisgötu.
Útvarpað verður frá fundinum á ÚV FM 104,0
Bæjarstjóri
Atvinna
Frekari liðveisla - dagvinna
Starfsmaður óskast til starfa í frekari liðveislu. Starfið felur í
sér aðstoð við fatlaða einstaklinga inni á heimili þeirra. Starfið
krefst sjálfstæðra vinnubragða og samvinnuhæfni .
Félagsleg liðveisla - hlutastörf- sveigjanlegur vinnutími
Leitað er að fólki til starfa í félagslega liðveislu. Um er að
ræða hlutastörf um 12-16 tímar í mánuði. Félagsleg liðveisla
felur í sér persónulegan stuðning og aðstoð sem einkum
miðar að því að rjúfa félagslega einangrun. Starfstími er aðal-
lega síðari hluta dags, á kvöldin og um helgar. Starfið hentar
vel fyrir námsmenn eða með öðru starfi.
Umsóknarfrestur er til 15. desember og má nálgast
umsóknareyðublöð í þjónustuveri Ráðhúss eða á heimasíðu
Vestmannaeyjabæjar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi
Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar (STAVEY) og
Launanefndar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar veitir Margrét
Ingólfsdóttir á netfanginu margret@vestmannaeyjar.is eða
síma 488-2000.
Ráðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159,
sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is
Frá Tónlistaskólanum:
Viðburðir á aðventu
Formleg kynning á Apple-vörum og iPad
verður á Kaffi Varmó í hádeginu 12-13.
Komið og sjáið það heitasta í tölvubransanum
„Er iPad jólagjöfin í ár?“
Strandvegi 51 | 481-1122
Starfsfólk á
netaverkstæði
ísnets
Óskum eftir að ráða starfsfólk á netaverkstæði
okkar í Vestmannaeyjum, helst vant veiðar-
færagerð eða með þekkingu á vörum félagsins
ísnet Vestmannaeyjar er neta- og nótaverkstæði ísfells ehf að
Flötum 19 og hefur starfaö um árabil við hönnun, uppsetningu
og viðhald veiðarfæra.
Upplýsingar veitir Birkir Agnarsson framleiðslustjóri á staðnum
eða í síma 5200 571 eða 892 0280. Starfsemi félagsins er
hægt að kynna sér á heimasíðu þess www.isfell.is
isnet
VESTMANNAEYJAR
www.isfell.is
ísfell ehf • Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is
Söngtónleihar:
Tónleikar söngnema verða 13. des. nk. kl. 20.00
í Safnaðarheimili Landakirkju.
Lúðratónleikar:
Skólalúðrasveitir Tónlistaskólans ásamt Lúðrasveit
Vestmannaeyja verða með jólatónleika 14. des. nk.
kl.17.30 í Hvítasunnukirkjunni.
Jólatónleikar nemenda verða 15.,16.,19., og 20. des.
nk. í sal Tónlistaskólans og hefjast kl 17.30.
Skólastjóri
U1
Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu
okkur samúð og vináttu við andlát og útför
eiginmanns og föður okkar
Pálma Sigurðssonar
frá Skjaldbreið
Sérstakar þakkir til starfsfólks dvalar- og hjúkrunarheimilisins
Hraunbúða fyrir frábæra umönnun og hlýjan hug.
Fyrir hönd fjölskyldunnar
Stefanía Marínósdóttir, Guðbjörg Pálmadóttir,
Sigmar Pálmason, Páll Pálmason
STAFKIRKJAN
Á HEIMAEY
Aðventutónleikar
í Stafkirkjunni
Stafkirkjan býður bæjarbúum á tónleika með
hjónunum Kitty Kovács, píanóleikara, og Balázs
Stankowsky, fiðluleikara, sunnudaginn u. desember
ld. 17. Þau leika sígild verk og íslensk þekkt tónverk
sem tengjst aðventunni og jólum.
Allir hjartanlega velkomnir. Enginn aðgangseyrir.
Smóar
Fiska- og hamstrabúr
100 L fiskabúr til sölu einnig á
sama stað hamstrabúr. Uppl. í s.
698-2112.
Tapað fundið
Við í Big Bandi Vestmannaeyja
glötuðum stórri svartri stresstösku
í AKÓGES eftir tónleika þann 13.
nóvember sfðastliðinn. í töskunni
eru útsetningar að öllum þeim
Oddgeirslögum sem við höfum
látið útsetja fyrir okkur að undan-
förnu. Því er uppi stórastress hjá
okkur því þó svo að við eigum
flest lögin til í tölvutæku formi er
mikil vinna við að setja þetta allt
saman. Sá sem getur veitt
upplýsingar um hvar taskan er að
þvælast má gjarnan hringja í
Eggert í síma 897-1179.
Með fyrirfram þökk, Big Band
Vestmannaeyja
Herbalife
Nú er frost á Fróni og þá gagnast
Herbalife ekki hvað síst. Sími
481-1920 og 896-3438.
Allt svo...
nú meikarðu það Gústi
...er til sölu hjá Rósu að
Foldahrauni 42d eða í
síma: 481-2147 og
gsm: 864-0063
Diskurinn kostar litlar
2000 kr og inniheldur
19 faíleg lög.
„Skyldueign allra Eyjamanna"
- Sæþór Vídó, tónlistarmaður
Nudd er heilsurækt!
Nudd er lífsstíll!
Erla Gísladóttir
nuddari
Faxastíg 2a
Sími: 481 1612
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Al-Anon
fyrir ættingja og vini alkóhólista
Fundir á þriðjudögum kl. 20.30
Byrjendatundir kl. 20.00
að Heimagötu 24
AA fundir
AA fundir eru haldnir sem
hér segir að Heimagötu 24:
Mánudagar: kl.20.30 spor/erfðavenjur
Þriðjudagar: kl.18.00
Miðvikudagur: kl.20.30
Fimmtudagur: kl.20.30
Föstudagur: kl.18.00
Laugardagur: kl.20.30 opinn fundur
Sunnudagur: kl.11.00
Athugið, allir fundir reyklausir
Móttaka nýliða hálfri klst.
fyrir hvern auglýstan fundartíma.
Ath. símatíma okkar, sem eru hvern
dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn
fundartíma og eru 2 kist. í senn.
Sími 481 1140