Fréttablaðið - 23.02.2013, Qupperneq 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
23. febrúar 2013 | 46. tölublað 13. árgangur | Sími: 512 5000HELGARBLAÐ
FERÐIRLAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 2013 KynningarblaðLeikarapar í New YorkFerðamannastaðir á ReykjanesiÍslendingar í NoregiSnjóhúsahótel í AlaskaHáloftaklúbburinnPerlur á Norðurlandi
MÓTAÐ Í SAND
Listasafn Reykjavíkur býður upp á opna listsmiðju „Mótað í sand“ fyrir níu ára og eldri börn á morgun milli klukkan 14-16. Sýningin er í tengslum við sýningu Roberts Smithson, Rýnt í landslag. Frítt er fyrir börn undir 18 ára aldri og handhafa Menningar-kortsins.
FJÖLHÆFUR
Björn Bragi er maður
ekki einhamur. Hann
hlaut tvívegis titilinn
Ræðumaður Íslands
í Morfís, ræðukeppni
framhaldsskólanna,
og var í sigurliði
Versló í Gettu betur á
m t kól á
Það er mikill misskilningur að ég sé á lausu því ég á kærustu. Hún heitir Hildur Vala og var með
mér og fyrir sjónum landsmanna á
Edduverðlaununum,“ segir Björn Bragi sem í vikunni lenti á lista DV yfir þrettán heitustu piparsveina landsins.
Björn Bragi var einnig í fréttum
liðinnar viku þegar landsmenn kusu
han Sjó
Markhópur Týndu kynslóðarinnar er ungt fólk á öllum aldri og vitaskuld
alveg jafn virðingarvert að sérhæfa sig í þeim hópi eins og hverjum öðrum,“ segir Björn Bragi, sem í kosningunni skaut Andra Frey Viðarssyni, Gísla
Einars syni, Jóhannesi Kr. Kristjáns-
syni og Sigmari Guðmundssyni ref fyrir rass.
ÓÞOLANDI SKRÍMSLIVINSÆLASTUR Skemmtikrafturinn og fjölmiðlamaðurinn Björn Bragi Arnars-son var kosinn Sjónvarpsmaður ársins á Eddunni. En hver er maðurinn?
atvinna
Allar atvinnuauglýsing
ar
vikunnar á visir.isSÖLUF
ULLTRÚAR
Viðar Ingi Pétursson vi
p@365.is 512 5426
Hrannar Helgason hra
nnar@365.is 512 5441
óknar stöðu háskól
arektors. Við leitum
að öflugum
ði i lendu og erlen
du
Upplýsingar veita:
Þórir Þorvarðarson
thorir@hagvangur.i
s
Sverrir Briem
sverrir@hagvangur
.is
Umsóknarf estur e
r til og
með 10. mar nk.
Umsóknir óskast se
ndar á
netfangið thorir@ha
gvangur.is
eða á skrifstofu Hag
vangs
Skógarhlíð 12, 108
Reykjavík
ásamt fylgigögnum
merktar
Háskólinn á Bifröst
Rektor“.Rektor Háskólan
s á Bifröst
Bifröst er háskóli á s
viði félags- og hugví
sinda, sem menntar
samfélagslega ábyr
ga leiðtoga.
Framtíðarsýn skólan
s er að verða leiðand
i í námsframboði og
kennsluháttum sem
mótast af áherslum
hans á samfélagsáb
yrgð og sjálfbærni. V
ið skólann er kennt á
þremur sviðum á há
skólastigi, viðskiptas
viði,
lögfræðisviði og féla
gsvísindasviði. Jafnf
ramt býður skólinn u
pp á aðfararnám á f
ramhaldsskólastigi,
Háskólagátt. Skólinn
hefur aðsetur í hás
kólaþorpinu á Bifrös
t í Borgarfirði.
3 SÉRBLÖÐ
Ferðir | Fólk | Atvinna
METNAÐUR FYRIR
ÍSLENSKRI HÖNNUN 30
ÍSKLIFUR Í
COLORADO 40
PÁFI KVEÐUR 34
SIGRÍÐUR
THORLACIUS
Heilsubúð í Smáralind
Mikið úrva Frábær gæ Betri verð
www.hollandandbarrett Holland and Barrett Ísland
21. febrúar–6. mars
Undur
vísindanna
Opið til
18
í dagKONUDAGURINN
ER Á MORGUN!
Opið í dag frá -
KRINGLAN.IS
er ein besta söngkona
sinnar kynslóðar og
starfar jöfnum höndum
með hljómsveitinni
Hjaltalín og á eigin
vegum. Hún segist alls
ekki vera nein dúlla og sá
siður að fl okka söng-
konur ýmist sem kyntákn
eða krútt fer óskaplega í
taugarnar á henni. 24