Fréttablaðið - 23.02.2013, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 23.02.2013, Blaðsíða 10
23. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 10 Góðgæti - til að grípa með! *Meðan birgðir endast » 2 fyrir 1 út að borða á Tapashúsið » 2 fyrir 1 á Grand Spa » 2 fyrir 1 út að borða á Fjalaköttinn Öllum konudagsblómvöndum fylgir* oPið Til 21:00 ölL kVölD Stórglæsilegir blómvendir Við opnum kl. 8.00 á konudag! Litríkar pottaplöntur gera lukku! NEYTENDUR Matvælastofnun hefur látið rannsaka íslenskar matvörur á markaði til að kanna hvort þær inni- haldi hrossakjöt án þess að þess sé getið á umbúðum. Niðurstöður rann- sóknarinnar sýna að hrossakjöti hafði ekki verið blandað í vörurnar. Vegna tilfella um íblöndun hrossakjöts í stað nautakjöts í mat- vörur í Evrópu ákvað Matvæla- stofnun að láta rannsaka íslenskar matvörur á markaði til að kanna hvort sambærilegt ástand væri hér á landi. Í því skyni tók Matvælastofnun í síðustu viku 16 sýni úr íslensk- um matvörum í verslunum. Sam- kvæmt innihaldslýsingu innihéldu vörurnar m.a. nautakjöt en engin þeirra hrossakjöt. Öll sýni voru neikvæð með tilliti til þess hvort um íblöndun á hrossa- kjöti var að ræða í matvörurnar. Matvælastofnun mun á næstu dögum fara nánar yfir þær vörur sem teknar voru til rannsóknar með tilliti til innihaldsefna og merkinga þeirra. Nánar verður greint frá niðurstöðum varðandi þessa þætti í næstu viku þegar þær upplýsingar liggja fyrir. Matvælastofnun og heilbrigðis- eftirlit sveitarfélaga munu áfram fylgjast með vinnsluferlum, upp- skriftum og merkingum matvæla í matvælafyrirtækjum í sínu reglu- bundna eftirliti, segir í frétt frá Matvælastofnun. - shá Sýni af íslenskum matvörum stóðust próf MAST: Fundu ekki hrossa- kjöt í nautahakkinu HAMBORGARI Eftirliti með matvæla- fyrirtækjum verður haldið áfram á reglubundinn hátt. FJARSKIPTI Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) segir í umsögn sinni um frumvarp vegna laga um landslénið .is að óheppilegt sé að réttur yfir léninu sé á hendi einkaaðila. Brýnt sé, með tilliti til samfélagslegs mikilvægis þjónustunnar, að almenn lög verði sett um starfsemina sem allra fyrst. Skráningar á landslénum eru að sögn PFS víðast hvar á hendi opin- berra aðila eða sjálfseignastofnana og núverandi fyrirkomulag geti meðal annars skýrt há ársgjöld lénaskráninga hér á landi miðað við annars staðar. Frumvarpið er nú til umfjöllunar hjá umhverfis- og samgöngu- nefnd. - þj Umsögn PFS um fyrirliggjandi landslénsfrumvarp: Vilja lög um .is sem allra fyrst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.