Fréttablaðið - 23.02.2013, Side 54
| ATVINNA |
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hjúkrunarfræðingurinn ákveður, skipuleggur og veitir hjúkrunarmeðferð í
samráði við skjólstæðinga og ber ábyrgð á meðferð, samkvæmt starfslýsingu.
Hæfnikröfur
» Íslenskt hjúkrunarleyfi
» Faglegur metnaður og framúrskarandi samskiptahæfni skilyrði
» Áhugi á geðhjúkrun sem sérhæfingu í hjúkrun er skilyrði
Nánari upplýsingar
Umsóknarfrestur er til og með 23.03.2013
Starfshlutfall er 80 - 100%
Upplýsingar veita Magnús Ólafsson deildarstjóri, netfang
magnuso@landspitali.is, sími: 543-5938 / 824-5537 og María Einisdóttir
mannauðsráðgjafi, netfang mariaein@landspitali.is, sími: 543-4034 /
824-5404
Umsókn skulu fylgja náms- og starfsferilskrá. Viðtöl verða höfð við
umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og
innsendum gögnum.
Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Maríu Einisdóttur,
mannauðsráðgjafa, Stjórn geðsviðs 34A Landspítala Hringbraut.
Hjúkrunarfræðingar á geðsviði
Starfsþróunarár 2013-14
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á ýmsar deildir geðsviðs LSH - hvort
tveggja á endurhæfingar- og móttökudeildir. Nýráðnum verður boðið að
taka þátt í starfsþróunarári þar sem áherslur eru á markvissa fræðslu,
handleiðslu og skipulagða innleiðingu í starf sem miðar að því að efla
fagmennsku.
Velferðarsvið
Starfsmaður á heimili fyrir konur
Velferðarsvið óskar eftir starfsmanni á heimili fyrir konur
sem eiga við vímuefnavanda að stríða. Fimm konur búa
á heimilinu. Um er að ræða 80% starf í vaktavinnu og er
ráðið til eins árs.
Helstu verkefni:
• Samvinna og aðstoð við íbúa í daglegum störfum heim -
ilisins s.s. við þrif, matseld, tómstundir og þess háttar.
• Samstarf, samvera og stuðningur við íbúa í daglegu lífi
innan heimilis og utan.
• Þátttaka í þrifum heimilisins og matseld.
• Þátttaka í teymisvinnu starfsfólks, íbúafundum og
hópstarfi íbúa.
Hæfniskröfur:
• Góð almenn menntun.
• Félagsliðamenntun er kostur.
• Skilningur og þekking á aðstæðum einstaklinga með
langvarandi félags- og vímuefnavanda.
• Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi fyrir mál
efnum íbúa heimilisins. Unnið er skv. hugmyndafræði
skaðaminnkandi nálgunar.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborg-
ar og Eflingar stéttarfélags.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Stefánsdóttir forstöðu-
kona í síma 822-9754, netfang
sigridur.stefansdottir@reykjavik.is
Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um starfið
á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is fyrir
5. mars 2013.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan
hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar
endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.Katrínartún 12 Ísland / Iceland105 Reykjavík +354 590 3000 wow@wow.iswww.wow.is
Stjórnarmaður í WOW air
WOW air var stofnað í nóvember 2011 af Skúla
Mogensen og er í eigu fjárfestingafélagsins Títan.
Stefna félagsins er að veita skemmtilega og
eftirminnilega þjónustu ásamt því að bjóða
lægsta verðið í flugsamgöngum til og frá Íslandi.
Það er WOW í öllu sem við gerum!
Við hófum okkur til flugs 31. maí 2012 og höfum
síðan gert samning um fjórar Airbus A320-vélar
sem við fáum afhentar fyrir sumarið — og fljúgum
á þeim til 14 áfangastaða í Evrópu. Velta félagsins
er áætluð um 12.000 mkr. á árinu.
Breyting verður gerð á fjögurra manna stjórn
félagsins á næsta aðalfundi og því leitum við að
öflugri konu í stjórnina.
Sendið umsókn á starf@wow.is fyrir 7. mars
Við viljum fleiri stelpur í stjórn
23. febrúar 2013 LAUGARDAGUR8