Fréttablaðið - 23.02.2013, Qupperneq 55
Helstu verkefni ráðgjafans verða:
• Stuðningur, ráðgjöf og hvatning fyrir einstaklinga
• Upplýsingaöflun og mat skv. viðurkenndum aðferðum
• Umsjón, eftirfylgni og leiðsögn varðandi endurhæfingaráætl
anir einstaklinga, í samstarfi við fagaðila
• Samstarf við fagaðila, fyrirtæki og stofnanir vegna verkefn
anna
Hæfnikröfur:
Helstu hæfnikröfur vegna starfsins eru eftirfarandi:
• Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda sem
nýtist í starfi (t.d. á sviði félagsráðgjafar, hjúkrunar, iðjuþjálf
unar, sálfræði, eða sjúkraþjálfunar )
• Víðtæk reynsla og þekking á sviði starfsendurhæfingar er
æskileg
• Fagmennska, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Mjög góð samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund
• Áhugi á að vinna með einstaklingum og geta til að skilja og
setja sig inn í mismunandi aðstæður einstaklinga
• Sveigjanleiki, færni og vilji til að tileinka sér nýja þekkingu og
vinnubrögð
• Geta til að koma frá sér efni í ræðu og riti
Upplýsingar um starf ráðgjafa og starfsemi VIRK - Starfsendur-
hæfingarsjóðs er að finna á heimasíðu VIRK – Starfsendur-
hæfingarsjóðs: www.virk.is.
Umsóknarfrestur er til og með 15.mars 2013 og umsóknum skal
skilað til Þórarins eða Ásgerðar sem jafnframt gefa nánari upp-
lýsingar um starfið.
Þórarinn Sverrisson, eða Ásgerður Pálsdóttir
formaður Öldunnar stéttarfélags, formaður stéttarfélagsins Samstöðu
Borgarmýri 1, 550 Sauðárkróki Þverbraut 1, 540 Blönduósi
sími 453 5433 sími 452 4932
toti@stettarfelag.is asgerdur@samstada.is
Stéttarfélög á Norðvesturlandi leita að ráðgjafa til að starfa á sviði starfsendurhæfingar. Um er að ræða samvinnuverkefni VIRK –
Starfsendurhæfingarsjóðs og stéttarfélaga á Norðvesturlandi. Ráðgjafinn mun halda utan um starfsendurhæfingarmál einstaklinga
sem eru óvinnufærir vegna slysa eða sjúkdóma, í þeim tilgangi að aðstoða þá við að auka vinnugetu sína og varðveita vinnusam-
band þeirra. Um er að ræða mjög krefjandi starf í umhverfi sem enn er í mótun og uppbyggingu.
Starf ráðgjafa á sviði starfsendurhæfingar hjá stéttarfélögum á Norðvesturlandi
Launafl óskar eftir að ráða:
Reynda rafvirkja
með full réttindi til starfa nú þegar
Nánari upplýsingar veitir
Adda Ólafsdóttir, starfsmannastjóri og
Magnús Helgason, framkvæmdastjóri.
Hægt er að senda fyrirspurnir og umsóknir á
adda@launafl.is eða magnus@launafl.is.
www.launafl.is – sími 414-9400
Launafl ehf er iðnfyrirtæki í Fjarðabyggð.
Launafl óskar eftir að ráða:
Reynda bifvéla-
virkja og vélvirkja
með full réttindi til starfa nú þegar
Nánari upplýsing r veitir
Adda Ólafsdóttir st rfsmannastjóri og
Magnús Helgason, framkvæmdastjóri.
Hægt er að senda fyrirsp rnir og umsóknir á
adda@launafl.is eða magnus@launafl.is.
Launafl ehf er iðnfyrirtæki í Fjarðabyggð.
Orkugarður
Grensásvegi 9
108 Reykjavík
www.os.is
Hlutverk Orkustofnunar er að vera stjórn-
völdum til ráðuneytis um orku og
auðlindamál, standa fyrir rannsóknum
á orkubúskap og orkulindum þjóðar-
innar, safna og miðla gögnum um
orkumál, vinna áætlanir til lengri tíma
og stuðla að samvinnu á sviði orkumála
og rannsókna innan lands og utan.
Á Orkustofnun starfa sérfræðingar með
umfangsmikla reynslu og byggir stofnunin
á víðtækri færni og menntun þeirra.
Verkefnastjóri frístundastarfs
Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða starfsmann til
afleysinga til að hafa umsjón með frístundastarfi í
bænum. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Starfið tekur
til starfsemi starfandi Tómstundamiðstöðva í Hafnarfirði
en þær samanstanda af rekstri félagsmiðstöðva og
frístundaheimila. Starfið getur einnig tekið til verkefna
tengdum sumarstarfi ÍTH. Næsti yfirmaður er æskulýðs-
fulltrúinn í Hafnarfirði. Um er að ræða tímabundna
afleysingu.
Helstu verkefni:
• Skipulagning, framkvæmd og umsjón með verkefnum
og viðburðum tengdum frístundastarfi
• Fagleg forysta
• Samskipti við samstarfsaðila og forráðamenn, o.fl.
Menntunar og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af störfum á vettvangi frítíma er skilyrði
• Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf eigi síðar en
1. ágúst.
Um kaup og kjör fer samkvæmt kjarasamningum
Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stétt-
arfélags.
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um þessi
störf.
Nánari upplýsingar veitir æskulýðsfulltrúi Hafnarfjarðar,
Ellert Baldur Magnússon. Senda má fyrirspurnir á
ellert@hafnarfjordur.is eða hafa samband við skrifstofu
æskulýðsmála í síma 585-5500.
Umsóknarfrestur er til og með 5. mars næstkomandi.
Umsóknum skal skilað í þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar
merktar „Verkefnastjóri frístundastarfs“ eða á netfangið
ellert@hafnarfjordur.is
Fjölskylduþjónusta Hafnarfjarðar
LAUGARDAGUR 23. febrúar 2013