Fréttablaðið - 23.02.2013, Page 57

Fréttablaðið - 23.02.2013, Page 57
| ATVINNA | www.annata.is LAGER - ÚTKEYRSLA Heildverslun óskar eftir að ráða lagermann. Starfið er býsna fjölbreytt og snýr til að mynda að móttöku á vörum, tiltekt á pöntunum ásamt útkeyrslu svo eitthvað sé nefnt. Við leitum að samviskusömum einstaklingi með góða og vandaða framkomu, er reglusamur og hefur metnað til að takast á við krefjandi en jafnframt gefandi starf. Reynsla er æskileg. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsækjendur vinsamlega sendið a) Ferilskrá b) Mynd á póstfangið lager201302@gmail.com Reyklaus vinnustaður. Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun sem annast stjórnsýsluverkefni á sviði sjávarútvegsmála, lax- og silungsveiði, fiskræktar, fiskeldis, hvalveiða o.fl. Hlutverk Fiskistofu er jafnframt að safna upplýsingum um framan- greinda málaflokka. Um starfsemi Fiskistofu gilda lög nr. 36/1992 um Fiskistofu. Nánari upplýsingar má finna á www.fiskistofa.is. Helstu verkefni: • Dagleg stjórnun og ábyrgð á verkum fiskeldisdeildar • Stjórnsýsluverkefni á sviði fiskeldis • Yfirumsjón með leyfismálum og umsögnum • Eftirlit með starfsemi fiskeldisstöðva til sjós og lands • Uppbygging og þróun kerfa • Mótun og þróun verkferla ásamt ritun þeirra í Gæðahandbók Fiskistofu • Þátttaka í almennri stefnumótun deildarinnar Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun í sjávarútvegsfræði, líffræði eða skyldum greinum með framhaldsmenntun og/eða fagþekkingu á fiskeldi • Yfirgripsmikil þekking og reynsla af fiskeldi • Framúrskarandi hæfni til skýrslugerðar • Skipulögð og nákvæm vinnubrögð • Mjög góð íslenskukunnátta Helstu verkefni: • Eftirlit með starfsemi fiskeldisstöðva til sjós og lands • Rafrænt eftirlit • Upplýsingasöfnun um eldi, t.d. framleiðsluskýrslur, skráningar í áframeldi o.þ.h. • Skýrsluvinna • Afgreiðsla leyfismála/leyfisumsókna • Umsagnir • Uppbygging og þróun kerfa Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi • Yfirgripsmikil þekking og reynsla af fiskeldi • Góð hæfni til skýrslugerðar • Góð íslenskukunnátta • Góð tölvufærni • Skipulögð og nákvæm vinnubrögð Fiskistofa leitar að háskólamenntuðum einstaklingi með fagþekkingu á fiskeldi til að leiða fiskeldisdeild Fiskistofu. Fiskeldisdeild er hluti af stærsta sviði stofnunarinnar, fiskveiðistjórnunarsviði. Deildin hefur viðamiklu og vaxandi hlutverki að gegna og annast stjórnsýsluleg verkefni á sviði fiskeldis ásamt eftirliti með fiskeldisstöðvum. Um framtíðarstarf er að ræða og mun viðkomandi starfa á starfsstöð Fiskistofu á Ísafirði. Næsti yfirmaður er forstöðumaður fiskveiðistjórnunarsviðs. Um fullt starf er að ræða og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Fiskistofa leitar að einstaklingi með fagþekkingu í fiskeldi í fiskeldisdeild sína. Starfið felst í eftirliti með fiskeldisstöðvum, skýrslugerð, gagnasöfnun, úrvinnslu gagna og rafrænu eftirliti. Eftirlit með fiskeldisstöðvum felst m.a. í skoðun á búnaði, merkingum og afmörkun eldissvæða, framleiðslumagni stöðva og umhirðu eldisfisks í kvíum. Þá er fylgst með því að skráningar séu með fullnægjandi hætti og að viðbragðsáætlun vegna slysasleppinga sé tiltæk í sjókvíaeldisstöðvum. Um framtíðarstarf er að ræða og mun viðkomandi starfa á starfsstöð Fiskistofu á Ísafirði. Næsti yfirmaður er deildarstjóri fiskeldisdeildar. Um fullt starf er að ræða og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfsreynsla úr stjórnsýslunni er kostur. Sjálfstæði, frumkvæði og nákvæmni í vinnubrögðum er skilyrði ásamt góðri samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar um störfin veita Hrefna Gísladóttir sviðsstjóri fiskveiðistjórnunarsviðs og Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir deildarstjóri fiskeldisdeildar í síma 569-7900. Umsóknum sem hafa að geyma ítarlegar upplýsingar um menntun, fyrri störf, meðmælendur og annað sem máli kann að skipta sendist á netfangið ingath@fiskistofa.is eða með bréfi til Fiskistofu, Dalshrauni 1B, 220 Hafnarfirði merktar „Deildarstjóri fiskeldisdeildar“ og „Sérfræðingur í fiskeldi“. Umsóknarfrestur er til og með 3. mars 2013. Laun taka mið af kjarasamningum ríkisins við viðeigandi stéttarfélag. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, með vísan til 3. tl. 2. mgr. 2. gr. regla nr. 464/1996 um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum, sem settar eru samkvæmt heimild í 2. mgr. 7. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Deildarstjóri fiskeldisdeildar á Ísafirði Sérfræðingur í fiskeldi LAUGARDAGUR 23. febrúar 2013 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.