Fréttablaðið - 23.02.2013, Side 64
| ATVINNA |
Kópavogsbær
ÚTBOÐ
Rekstur fótaaðgerðarstofu í félags-
miðstöðinni Gjábakka - Verðfyrirspurn
Tilboð óskast í leigu á húsnæði og rekstur fótaað-
gerðarstofu í félagsmiðstöðinni Gjábakka að Fannborg
8 í Kópavogi. Um er ræða þjónustu við eldri borgara í
Kópavogi. Möguleiki er að reka almenna stofu samhliða
þjónustu við eldri borgara ef eftirspurn er ekki nægjanleg
að mati tilboðsgjafa.
Tilboðsgjafi skal hafa réttindi til að starfa sem fótaað-
gerðafræðingur samkvæmt reglugerð nr.184/1991. Einnig
er æskilegt að tilboðsgjafi hafi viðurkennd réttindi til að
starfa sem snyrtifræðingur eða geti boðið upp á slíka
þjónustu.
Tilboðsblað og nánari upplýsingar skal nálgast hjá
deildarstjóra frístundadeildar, Lindu Udengård í síma
570-1500 eða linda@kopavogur.is
Tilboðum skal skilað í Þjónustuver Kópavogs, merkt
„Félagsmiðstöðin Gjábakki – Fótaaðgerða- og snyrti-
stofa“ eigi síðar en 8. mars 2013.
Kópavogsbær
ÚTBOÐ
MALBIKUN OG VIÐGERÐIR Á GÖTUM
Í KÓPAVOGI - 2013 - 2014
Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboðum í malbiks-
viðgerðir á götum í Kópavogi og malbikun stíga og
gangstétta 2013 og 2014.
Í verkinu fellst að gera við skemmd malbiksslitlög á
götum í Kópavogi og malbikun á gangstéttum og stígum í
nýbygginga hverfum í Kópavogi.
Helstu magntölur eru:
Fræstar viðgerðir 800 m²
Malbikssögun 2.000 m
Malbikun viðgerðra flata 3.300 m²
Malbikun gangstétta og stíga 4.000 m²
Verkinu skal að fullu lokið 30. september ár hvert.
Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 10.000 –
í þjónustuveri Kópavogsbæjar Fannorg 2 frá og með
mánudeginum 25. febrúar 2013.
Tilboðum skal skilað á sama stað þriðjudaginn 12. mars
2013 fyrir kl. 11:00 og verða þau þá opnuð í viðurvist
þeirra bjóðenda er þar mæta.
Magnús Emilsson Löggiltur fasteignasali.
Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is
Nýkomin í einksölu stórglæsilegt pallabyggt raðhús með innbyggðum
bílskúr samtals 176 fm. Glæsilegt eldhús, 2 rúmgóð svefnherbergi,
rúmgóðar stofur. Svalir. Glæsilegur garður. 2 sólpallar. Hiti í plani og
götu. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Fullbúin eign í algjörum sér-
flokki. Teikning Vífill Magnússon. Góð staðsetning. Myndir á netinu.
Steingrímur býður ykkur velkomin.
Furuhlíð 9 - Hf. - Raðhús
Opið hús milli kl. 16 - 17 í dag
Landssamband fiskeldisstöðva
Stefnumótun félagsins
í sjókvíaeldi
Kynningarfundur miðvikudaginn 27. feb. kl 11:00 á 6. hæð
í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35 í Reykjavík.
• Setning fundar
• Forsaga stefnumótunar
• Stefnumótun fyrir sjókvíaeldi
• Umræður og fyrirspurnir til stjórnar LF.
Nánari upplýsingar um fundinn á lfh.is og hjá Guðbergi
Rúnarssyni í síma 591 0360, gudbergur@sf.is.
LANDSSAMBAND FISKELDISSTÖÐVA
Til leigu 390 m2 skrifstofuhúnæði við Suðurhraun 1 í
Garðabæ. Húsnæðið stendur sér (fnr. 207-2348), er á einni
hæð og skiptist í 6 lokaðar skrifstofur, eldhús, snyrtingar
og opin vinnurými. Dúkur á gólfum og eldhússinnrétting.
Húsnæðið er laust strax.
Húsið er staðsett við jaðar lóðarinnar. Lóðin frágengin og
malbikuð. Fjöldi bílastæða.
Nánari upplýsingar gefur: Svanur Guðmundsson, Löggiltur leigumiðlari.
www.husaleiga.is, GSM 893 5055
Vinnusími: 471 1000
Til leigu 390 m2
skrifstofuhúsnæði í Garðabæ
Rúnar Gíslason
Lögg. fasteignasali
Aldís Einarsdóttir
sölufulltrúi/viðskipta-
lögfræðingur
Aldís Einarsdóttiraldis@fasteignasalan.is
OP
IÐ
HÚ
S
Barðavogur 26
Opið hús í dag laugardag frá kl. 14 - 14:30
Falleg og vel skipulögð eign við rólega botlangagötu í Vogahverfi.
Íbúðin er 93,8 fm og bílskúr 33 fm Verð: 30,5 mill. Verið velkomin.
VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ - MIKIL SALA
s. 896 6686
Óskar R. Harðarson
hdl. og löggiltur fasteignasali
Falleg 103 fm íbúð á miðhæð
Vel innréttuð eign, gott innra skipulag
Tvö góð svefnherbergi, rúmgott eldhús
Baðherbergi með sturtu og baðkari
Eftirsóttur staður
Göngufæri í alla þjónustu
Allar nánari upplýsingar gefur
Atli S. Sigvarðsson
sölufulltrúi
sími: 899-1178
atli@miklaborg.is
201 Kópavogur
OPIÐ HÚS
Þriðjudag 26. feb. 18:00 - 18:30
Verð 29,9 millj.
Melalind 12
Óskar eftir eign fyrir
ákveðinn kaupanda.
Allar nánari upplýsingar gefur
Atli S. Sigvarðsson
sölufulltrúi
sími: 899-1178
atli@miklaborg.is
Óskar R. Harðarson
hdl. og löggiltur fasteignasali
Viðkomandi hefur
þegar selt sína eign
Hæð, raðhúsi, parhúsi eða lítlu ein -
býli í Grafarholti. Sér í lagi við
Kristnibraut, Ólafsgeisla eða Græn-
lands leið.
23. febrúar 2013 LAUGARDAGUR18