Fréttablaðið - 23.02.2013, Side 74

Fréttablaðið - 23.02.2013, Side 74
KYNNING − AUGLÝSINGFerðir LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 20138 HÓTEL D‘ANGLETERRE OPNAÐ EFTIR BREYTINGAR Hið fræga hótel d‘Angleterre í Kaupmannahöfn verður opnað aftur eftir miklar breytingar hinn 1. maí næstkomandi. Hótelinu var lokað í júní 2011 en síðan hafa farið fram miklar og kostnaðarsamar endurbætur. Í maí verða 35 herbergi tilbúin en hin í haust. Á hótelinu voru 123 her- bergi fyrir lokun en þau verða 90 núna, þar af verða 53 lúxusherbergi. Hótelið var mikið í fréttum hér á landi þar sem Íslendingar áttu það um tíma. Margir frægir einstaklingar hafa búið á d‘Angleterre og má þar nefna Madonnu, Rolling Stones, Bruce Springsteen, Justin Timberlake og Robbie Williams. Þá hafa forsetar og önnur fyrirmenni einnig gist á hótelinu. Það var standby.dk sem upplýsti um opnunina. Mývatn um sumar. MYND/GVA PERLUR Á NORÐURLANDI Náttúrufegurð Mývatns- sveitar hefur löngum verið rómuð en Mývatnssveit er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins. Mývatn er fjórða stærsta stöðuvatn á Íslandi. Vaglaskógur í Fnjóskadal er annar stærsti skógur á Íslandi og stórvaxnasti birkiskógur lands- ins. Þar eru merktar gönguleiðir og trjásafn með fjölda tegunda. Goðafoss og Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti í Bárðardal eru báðir rómaðir fyrir fegurð. Goðafoss er einnig nátengdur kristnitökunni á Íslandi þar sem Þorgeir Ljósvetningagoði kast- aði heiðnum líkneskjum í foss- inn til staðfestingar trúskiptum. Þá var ný kirkja vígð árið 2000 á Ljósavatni, Þorgeirskirkja, í tilefni af þúsund ára afmæli kristnitöku á Íslandi. Grenjaðarstaður í Aðaldal er fornt höfuðból og byggðasafn en þar stendur einn stærsti torfbær landsins. FERÐALÖG BÆTA ÁSTALÍFIÐ Góðar fréttir fyrir ástfangna: Pör sem ferðast saman eiga í heilbrigðara og hamingju- samara ástarsambandi en þau sem gera það ekki. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar á vegum US Travel Association. Alls voru 1100 pör spurð út í ástalíf sitt á ferðalögum. Niðurstöður sýndu að ferðalög hafa jákvæð og styrkjandi áhrif á ástarsambönd og kynda undir rómantík og kynlíf. Auk þess gefa ferðalög parinu færi á að tala saman, tengjast á ný og upplifa nýja reynslu í öðru umhverfi, fjarri börnum og daglegu annríki. Alls sögðu 72 prósent para að ferðalög treystu ástarsam- bandið og þau upplifðu meiri rómantík við að fara saman í stutt ferðalag en að skiptast á gjöfum. Yfir þrír fjórðu para, eða 77 prósent, sögðust lifa unaðs- legu kynlífi á ferðalögum og 28 prósent sögðu kynlífið heima batna eftir ferðalög. Nær sextíu prósent para sögðu nánara ástarsamband vera nóg tilefni til þess eins að ferðast saman. NJÓTTU ÞESS AÐ FERÐAST Á EINFALDAN HÁTT. ÞÚ KEMST ÞANGAÐ MEÐ OKKUR! Áætlunarferðir Flugrútunnar eru í tengslum við allar komur og brottfarir flugvéla um Keflavíkurflugvöll. Kauptu miða núna á www.flugrutan.is Alltaf laus sæti. BSÍ - Umferðarmiðstöðin 101 Reykjavík 580 5400 Skannaðu strikamerkið með snjallsímanum þínum Frí þráðlaus internet- tenging í öllum bílum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.