Fréttablaðið - 23.02.2013, Síða 80

Fréttablaðið - 23.02.2013, Síða 80
23. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 44 KROSSGÁTA VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist undirstöðurit. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 27. febrúar næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „23. febrúar“. Vikulega er dregið er úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Græðarinn eftir Antti Tuomainen frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Guttormur V. Þormar. Lausnarorð síðustu viku var H A F R A G R A U T U R 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 N A F N H Á T T A R M E R K I B B E E Á Ö Ð A Ö V E R T Ó M S T U N D A S T A R F S E M I N A H Í T N L A S R N G I N N K A L L A R R Ý A L Þ Í Ð M I T A I L L I N D I N Y S N S Í S T E I D N K A T Ó M A T S A F I N N R A F N E Y M I K I Ð R F É I N J L B S I N A D R Á T T I N N K A K Ó S Ú P A N I T G O Ð K N U P P N E F N I N U F A U A M A J N Á U Á R S M E Ð L A G S T Á L D R E G U R L Ú U K Í R A A S A N D V A R A L A U S N Æ L O N N E T A E F Ú Æ A A G U O K T Ó B E R B Y L T I N G U N N I N R A A B A N S N U G A R Ð R Ó S A R U N N A R G Í N U M LÁRÉTT 1. Hér eru varðveittir helstu gallar höfuðskálda (9) 6. Verkmerkirit fagfólksins (9) 11. Sviptu Safamýrarmenn ábyrgðinni á glerinu (20) 12. Hirtir hífuð með móral (11) 13. Söngvar Steins heyrast til austur- bakka Almannagjár (8) 14. Klíka karla og heiður tryggir metorð (12) 15. Fægi eista með fuglamör, þvílíkt rugl (9) 16. Samhljóma þeim er saman yrkja (11) 24. Komu sér í stand úr standi (12) 25. Galdrabuna hvarf í Kringilsárlón (9) 26. Sá sviðni er í keytulind (11) 27. Pinnarollan með fótameinin (8) 28. Skarpur sá eina sem var skörp að sjá (9) 32. Stórhveli sækja í þessa bugt (13) 33. Ristir sjó og gefur skjól (7) 34. Rosarödd fyrir allt of kryddað fæði (8) 35. Skínandi skel fyrir málmslegna (7) 36. Set eikarstall undir landnámsmann- inn Önund (6) LÓÐRÉTT 1. Slær fólk bara vindhögg í baráttu um mikilvægt fyrirbæri? (12) 2. Hér hljómar stefnulaus spurningakeppni (9) 3. Er allt í grænum sjó milli Ítalíu og Króatíu? (9) 4. Innantóm mörkin þarfnast ekki skýringa (9) 5. Rugluð týndi Rín hjá nýlesinni (8) 6. Finn aðra ímynd tilbúinna (9) 7. Öskur næri sársauka fyrir Hammondstykki (9) 8. Andartak, tengist hér skynfæri við rangt skyn? (9) 9. Er Nonni stór og flekklaus en svolítið ringlaður? (9) 10. Lendi hópur í eyðimörk er samheldni málið (8) 16. Tel ráðningu ástargyðju vera bleikt blóm (12) 17. Fleygsnarpt og kílbeitt? (12) 18. Flytja þungaða of lítið (7) 19. Æður segist ekki fugl heldur þvert á móti (7) 20. Sullaði í ávaxtasafa og etanóli (7) 21. Hótar risavöxnum risum (11) 22. Jarðarsnúningur ber keim af jarðvegi (11) 23. Nöldur ógnar og stelur, segja ástralskir (8) 26. Líki skolar á land, það er kóngurinn á Kálfsskinni (8) 29. Flekkótt og fljótt í förum (6) 30. Of reið fyrir svikin loforð? (6) 31. Ætli ég komist við ef fremsti hluti fótar rekst í þann efsta? (6) Kameljón lifa alla sína tíð og hrærast uppi í trjám. Nema reyndar Nama- qua-kameljónið, sem finnst í eyðimörkinni í Namibíu og sunnanverðu Angóla. Flestum þykja kameljón almennt meira en nógu einkennilegar skepnur. Þau skipta litum, skjóta út úr sér langri tungu við veiðar og stór augun, sem geta hreyfst algjörlega óháð hvort öðru, gefa þeim ásjónu grínpersóna úr teikni- mynd. Namaqua-kameljónið er hins vegar furðulegast af þeim öllum. Fyrir það fyrsta lifir það á jörðu niðri en ekki uppi í tré. Þar fyrir utan hefur það þróað með sér alls kyns skemmtilegar leiðir til að takast á við þessar óvenjulegu aðstæður– óvenjulegar fyrir kameljón það er að segja. Það getur til dæmis tekið á rás eftir jörðinni, ólíkt öðrum kameljónum sem eru jafnan frámunalega hægfara skepnur. Stundum dulbýr það sig sem grjót- hnullung til að verjast árásum ránfugla, og svo hefur það líka ræktað með sér hitastillandi eiginleika til að lifa af í heitri eyðimörkinni. Namaqua-kameljónið seytir til dæmis salti út um nefkirtla til að komast hjá ofþornun og grefur sér holur í jörðina til að flýja hitann. Stundum má líka sjá kameljónið safna í sig varma fyrir kaldar nætur. Þá gerist það nánast svart öðru megin hrygglengjunnar og hvítt hinum megin, flatmagar svo með svörtu hliðina að sólinni og drekkur í sig varma, á meðan sú hvíta í skugganum varðveitir hann. - sh DÝR VIKUNNAR NAMAQUA-KAMELJÓN NAMAQUA-KAMELJÓN Er sneggra en önnur kameljón og getur tekið á rás eftir jörðinni. Kameljónið sem neitar að búa í tré
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.