Fréttablaðið - 23.02.2013, Page 94

Fréttablaðið - 23.02.2013, Page 94
23. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 58 DÓMAR 16.02.2012 ➜ 22.02.2012 TÓNLEIKAR ★★★★★ Squarepusher Sónarhátíðin, Silfurberg Margbrotin og síbreytileg, oft ómstríð tónlist full af hljóðrænum árásum. - tj ★★★★★ GusGus Sónarhátíðin, Silfurberg Dúndrandi taktur og frábær söngur. - kh ★★★★ ★ Trentemøller Sónarhátíðin, Norðurljós Frábær endalok á vel lukkuðu föstu- dagskvöldi. - sm ★★★★ ★ James Blake Sónarhátíðin, Silfurberg Dansvæn og flott ný lög frá James Blake í bland við eldri perlur. - fb ★★★★ ★ Alva Noto & Ryuichi Sakamoto Sónarhátíðin, Norðurljós Dáleiðandi góðir tónleikar. - sm ★★★★ ★ Gluteus Maximus Sónarhátíðin, Silfurbergi Skothelt sambland af plötusnúningi og lifandi spilamennsku. - tj ★★★ ★★ Bloodgroup Sónarhátíðin, Sónarflói Sveitin náði ekki nógu vel til áheyrenda. - kh ★★★ ★★ Samaris Sónarhátíðin, Silfurberg Heillandi rafpopp frá Samaris sem fékk því miður of lítinn tíma á Sónar. - fb ★★★ ★★ Modeselektor Sónarhátíðin, Silfurberg Góðir tónleikar sem náðu þó engu stór- kostlegu flugi. - sm BÆKUR ★★★★ ★ Pater Jón Sveinsson - Nonni Gunnar F. Guðmundsson Vönduð ævisaga sem birtir höfund Nonna bókanna í skýrara ljósi en áður en enn er mörgum spurningum ósvarað. - jyj ★★★ ★★ Brynhjarta Jo Nesbö Nesbö klikkar ekki frekar en fyrri dag- inn. Spenna og hasar vega salt við óupp- gerðar tilfinningar og eftirsjá svo úr verður magnaður kokkteill. - fsb MYNDLIST ★★★★★ Teikningar Ingólfur Arnarsson í Hafnarborg Nostursamlega unnin sýning á teikn- ingum sem búa yfir innra hljómfalli og ytri takti þegar þær eru saman komnar í rými. - þb BÍÓ ★★★★★ Kon Tiki Leikstjórn: Joachim Rønning, Espen Sandberg. Ógleymanleg mynd um hreint út sagt ótrúlegan atburð. - hva K O R T E R . I S Tónlistarskóli FÍH Opið hús í Tónlistarskóla FÍH laugardaginn 23. febrúar milli kl 10:30 - 14:00. Dagskrá hefst með tónleikum í sal skólans kl.11:00. Kl.12:00 verður málþing um skólann þar sem tækifæri gefst á að ræða starfið innan veggja hans. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Tónlistarskólar á Íslandi Á Íslandi starfa um 90 tónlistarskólar. Hjá þeim starfa um 900 kennarar og nemendur eru um 15.000 talsins. Fyrstu lög um fjárhags- legan stuðning við tónlistarskóla voru sett 1963 og er nú kennt eftir samræmdum nám- skrám sem menntamálaráðuneytið gefur út. Í skólunum eiga nemendur kost á fjölbreyttu tónlistarnámi. Skólarnir gegna mikilvægu hlutverki í menningarlífi hvers byggðarlags. Undir einkennisorðinu Tónlistarskólarnir vinna skólarnir saman að ýmsum verkefnum. Dagur tónlistarskólanna er síðasta laugardag í febrúarmánuði ár hvert. Þá efna tón- listarskólarnir til hátíðar hver á sínum stað. Meðal viðburða má nefna opið hús, tónleika, hljóðfærakynningar og ýmis konar námskeið. Þá heimsækja nemendur einnig aðra skóla, vinnustaði og heilbrigðisstofnanir í þeim til- gangi að flytja tónlist. Uppskeruhátíð tónlistarskólanna kallast Nótan og er samvinnuverkefni Félags tón- listarskólakennara (FT), Félags íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) og Samtaka tónlistar- skólastjóra (STS). Hver skóli sendir fulltrúa á sameiginlega landshlutatónleika þar sem valin eru atriði til flutnings á hátíðartónleikum sem jafnframt er tónlistarkeppni. Nemendum sem skara fram úr eru þar veittar viðurkenn- ingar fyrir flutning sinn. www.tonlistarskolarnir.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.