Fréttablaðið - 23.02.2013, Page 95

Fréttablaðið - 23.02.2013, Page 95
LAUGARDAGUR 23. febrúar 2013 | MENNING | 59 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 2013 Gjörningar 16.08 Ragnheiður Harpa Leifsdóttir fremur gjörninginn Heimskaut í ÞOKU. Allir velkomnir. Sýningar 12.00 Sýning Sirru Sigrúnar Sigurðar- dóttur, Brot, opnar í Sverrissal Hafnar- borgar. 12.00 Sýningin Ellevu opnar í Gallerí Tukt. Á sýningunni sýnir listamaðurinn Helgi Mortal Kombat myndir sem flestar eru eingöngu unnar í Paint og öðrum lélegum tölvuforritum. Málþing 14.00 Í safnaðarsal Hallgrímskirkju verður haldið málþing um orgel í kirkjum, sögu þess í lútherskri hefð, bygg- ingu þess og hlutverk. Allir velkomnir. Tónlist 19.30 Hljómsveitin 200.000 Naglbítar mæta á Luftgítarkvöld á Bar 11. Farið verður yfir sögu hljómsveitarinnar og spiluð lög sem mótuðu hana, þar til klukkan 21 þegar hún stígur á svið og leikur sín þekktustu lög. Aðgangur er í gegnum gestalista sem er hægt að nálgast gegnum Facebook-síðu Luftgítars eða með því að hlusta á Rás 2. 20.30 Hljómsveitin My Sweet Baklava heldur tónleika á Café Haiti, Geirsgötu 7b, Verbúð 2. Tónleikarnir eru í tilefni af útgáfu plötunnar Drops of Sound. Miðaverð er kr. 1.500. 21.00 Ásgeir Trausti heldur tónleika í Bíóhöllinni Akranesi. Sérstakur gestur verður Pétur Ben sem tekur nokkur af sínum bestu lögum. Miðaverð er 2.900 kr. 22.00 Snorri Helgason spilar glænýtt efni af væntanlegri plötu sinni á Dillon bar. Aðgangur er ókeypis. 22.00 KK og Maggi Eiríks skemmta á Café Rosenberg. 22.00 Ljótu hálfvitarnir spila á Græna Hattinum, Akureyri. Boðið verður upp á klassískar krásir í bland við efni af væntanlegri plötu. Forsala miða er í Eymundsson á Akureyri og á midi.is. Fyrirlestrar 10.30 Ólafur Garðarsson, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, verður gestur fundar Framsóknar í Reykjavík að Hverfisgötu 33. Umfjöllunarefni fundarins er Skuldaleiðrétting– Sameiginlegt réttlætismál. Útivist 10.00 Farið verður í hjólreiðaferð frá Hlemmi og hjólað um borgina í 1-2 tíma á rólegri ferð. Allir velkomnir og þátttaka ókeypis. Nánari upplýsingar á vef LHM.is. SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 2013 Listasmiðja 14.00 Listasafn Reykjavíkur býður upp á opna listasmiðju fyrir 9 ára og eldri. Smiðjan er í tengslum við sýningu Roberts Smithson: Rýnt í landslag og ber yfirskriftina Mótað í sand. Frítt fyrir börn yngri en 18 ára. 15.00 Boðið verður upp á Skugga- leikhússmiðju fyrir börn í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15. Helga Arnalds sýnir stuttan leikþátt og vinnur svo með börnunum. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Félagsvist 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. 19.00 Bridge-tvímenningur verður spil- aður í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. Sýningar 12.00 Sýning á málverkum Þorbjargar Höskuldsdóttur verður opnuð í anddyri Hallgrímskirkju. Aðgangur að sýningunni er ókeypis. Kvikmyndir 15.00 Kvikmynd rússneska leikstjórans Alexanders Sokúrov, Alexandra, verður sýnd í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105. Með aðalhlutverkið í myndinni fer Galína Vishnevskaja, sem var ein frægasta og virtasta óperusöngkona Sovétríkjanna um miðja síðustu öld. Aðgangur er ókeypis. Uppákomur 20.00 Haldin verður Tómasarmessa í Breið- holtskirkju undir yfirskriftinni Hann kallar á þig. Tómasarmessur einkennast af fjöl- breyttum söng og tónlist. Allir eru velkomnir. Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík verður haldinn að Stangarhyl 4. Danshljómsveitin Klassík leikur létta danstónlist. Aðgangseyrir fyrir félaga FEB í Reykjavík er kr. 1.500 en kr. 1.800 fyrir aðra gesti. Dagskrá 11.00 Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá fyrir fólk á öllum aldri á Þjóð- minjasafni Íslands, í tilefni af 150 ára afmæli safnsins. Aðgangur er ókeypis og nánari upplýsingar á heimasíðu safnsins, thjodminjasafn.is. Leikrit 14.00 Tónleikurinn Ástarsaga úr fjöll- unum, eftir Pétur Eggerz og Guðna Franzson, verður sýndur í menningarmið- stöðinni Gerðubergi. Verkið er byggt á sögu Guðrúnar Helgadóttur. Miðaverð er kr. 2.200. Tónlist 16.00 Tveir af fremstu fiðluleikurum Norðurlanda, þær Elisabeth Zeuthen Schneider og Guðný Guðmundsdóttir koma fram á tónleikum í Seltjarnarnes- kirkju ásamt píanóleikaranum Richard Simm. Aðgangur er ókeypis. 17.00 Andrea Jónsdóttir leikur lög af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. 17.00 Rósalind Gísladóttir mezzósópran og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanó- leikari flytja ýmis þekkt lög í Salnum. 17.00 Kjartan Sigurjónsson, fyrrverandi organisti Digraneskirkju, leikur fjölbreytt orgelverk á orgeltónleikum í Hjallakirkju, Kópavogi. Aðgangur er ókeypis. 20.00 Perlur íslenskra einsöngslaga fluttar af Hallveigu Rúnarsdóttur sópran, Bjarna Thor Kristinssyni bassa og Ástríði Öldu Sigurðardóttur píanóleikara í Kaldalóni Hörpu. Leiðsögn 14.00 Dagný Heiðdal listfræðingur fjallar um verk kvenna á sýningum Listasafns Íslands, Gamlar gersemar og Erlendir áhrifavaldar. 15.00 Helgi Þorgils Friðjónsson lista- maður leiðir gesti um sýninguna Tónn í öldu í Listasafni Kópavogs– Gerðusafni. Leiðsögnin er í tilefni af síðasta sýn- ingardegi sýningarinnar. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.