Fréttablaðið - 23.02.2013, Qupperneq 106
DAGSKRÁ
23. febrúar 2013 LAUGARDAGUR
Í KVÖLD
STÖÐ 2 SKJÁREINN
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7 FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 100,5 Kaninn
FM 102,2 Útvarp Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
ÚTVARP
FM 92,4/93,5
11.30 Main Street
13.05 Hetjur Valhallar - Þór
14.25 The Marc Pease Experience
15.50 Main Street
17.25 Hetjur Valhallar - Þór
18.45 The Marc Pease Experience
20.10 Of Mice and Men
22.00 Black Swan
23.45 Stir of Echoes: The Homecoming
01.20 Of Mice and Men
03.10 Black Swan
07.00 Brunabílarnir Spennandi og
skemmtilegir þættir um litla slökkvibíl-
inn Funa og félaga hans. Þeir eru allir í
slökkviliðsskóla og lenda daglega í ævin-
týrum.
07.20 Áfram Diego, áfram!
07.45 Waybuloo
08.05 Ozzy & Drix
08.50 Ofurhetjusérsveitin
09.35 Lína langsokkur
10.00 Dóra könnuður
10.50 Svampur Sveinsson
11.35 Doddi litli og Eyrnastór
11.45 Rasmus Klumpur og félagar
11.55 Ævintýri Tinna
12.40 Ofurhundurinn Krypto
13.00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
18.20 Doctors (114:175)
19.00 Ellen (100:170)
19.40 Viltu vinna milljón?
20.45 Pushing Daisies (4:9)
21.30 Men In Trees (4:17)
22.15 Cold Case (20:23)
23.00 Krøniken (4:22)
00.00 Ørnen (4:24)
01.00 Pushing Daisies (4:9)
01.40 Men In Trees (4:17)
02.25 Cold Case (20:23)
03.10 Krøniken (4:22)
04.10 Ørnen (4:24)
05.10 Tónlistarmyndbönd Popptíví
08.50 Meistaradeild Evrópu í hand-
bolta: Veszprèm - Atletico Madrid
10.15 Evrópud.: Liverpool - Zenit
11.55 Spánn: Deportivo - Real Madrid
13.35 Meistaradeild Evrópu: Endur-
sýndur leikur.
15.15 Þorsteinn J. og gestir
15.45 Enski deildabikarinn: Brad-
ford - Swansea
18.20 Spánn: Barcelona - Sevilla
20.00 Þýski handb.: Minden - Kiel
21.20 Cage Contender XVI
23.20 Enski deildabikarinn: Brad-
ford - Swansea
08.15 Middlesborough - Millwall
09.55 Fulham - Stoke
11.35 Arsenal - Aston Villa
13.15 Man. City - Chelsea
15.40 Premier League World
16.15 Newcastle - Southampton
18.00 Sunnudagsmessan
19.15 QPR - Man. Utd.
20.55 Sunnudagsmessan
22.10 Man. City - Chelsea
23.50 Sunnudagsmessan
01.05 Newcastle - Southampton
02.45 Sunnudagsmessan
07.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Spaugstofan (15:22)
12.25 Nágrannar
13.45 Nágrannar
14.05 American Idol (12:40)
15.30 Týnda kynslóðin (23:34)
15.50 The Newsroom (8:10)
16.50 Spurningabomban (10:21)
17.40 60 mínútur
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Um land allt Kristján Már
Unnars son leggur land undir fót og
heimsækir áhugavert fólk.
19.20 Veður
19.30 The New Normal (7:22) Banda-
rísk gamanþáttaröð um unga konu sem
ákveður að gerast staðgöngumóðir fyrir
hommapar.
19.55 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll heldur
áfram mannlífsrannsóknum sínum,
tekur hús á áhugaverðu fólki og kynnist
því eins og honum einum er lagið.
20.30 Mannshvörf á Íslandi (7:8)
Glæný og vönduð íslensk þáttaröð þar
sem fréttakonan Helga Arnardóttir tekur
til umfjöllunnar mannshvörf hér á landi
undanfarna áratugi.
21.00 The Mentalist (13:22) Patrick
Jane er sjálfstætt starfandi ráðgjafi
rannsóknarlögreglunnar í Kaliforníu.
Hann á að baki glæsilegan feril við að
leysa flókin glæpamál með því að nota
hárbeitta athyglisgáfu sína en nýtur þó
lítillar hylli innan lögreglunnar.
21.45 The Following Spennuþáttur
með Kevin Bacon í hlutverki fyrrum al-
ríkislögreglumanns sem er kallaður aftur
til starfa þegar hættulegur raðmorð-
ingi nær að flýja úr fangelsi og fljót-
lega kemur í ljós að hann á marga að-
dáendur sem eru tilbúnir að gera allt
fyrir hann.
22.30 60 mínútur
23.15 The Daily Show: Global
Edition (6:41)
23.40 Covert Affairs (10:16)
00.25 Boss (4:8)
01.10 Red Riding - 1980
02.45 Balls of Fury
04.15 The Mentalist (13:22)
05.00 The New Normal (7:22)
05.25 Sjálfstætt fólk
05.55 Fréttir
08.00 Morgunstundin okkar
10.40 Ævintýri Merlíns (13:13) (e)
11.25 Ljóngáfuð dýr (2:2)
12.15 Meistaradeildin í hesta-
íþróttum 2013 (3:10) (e)
12.30 Silfur Egils
13.50 Brasilía með Michael Palin–
Leiðin til Ríó (3:4) (e)
14.45 Djöflaeyjan (23:30) (e)
15.20 Nóttin sem við vorum á tungl-
inu (Den nat vi var på månen) (e)
16.20 Ár með sænsku konungsfjöl-
skyldunni (Året med kongefamilien) (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Poppý kisuló
17.40 Teitur
17.51 Skotta Skrímsli
17.56 Hrúturinn Hreinn
18.00 Stundin okkar
18.25 Basl er búskapur (8:12)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Landinn
20.10 Höllin (1:10) (Borgen) Danskur
myndaflokkur.
21.10 Lífið í Þjóðminjasafninu Ný
heimildarmynd í tilefni af 150 ára
afmæli Þjóðminjasafns Íslands.
22.15 Sunnudagsbíó - Barna ríkið
(La république des enfants) Frönsk sjón-
varpsmynd sem gerist í lok seinni
heimsstyrjaldar.
01.30 Óskarsverðlaunin BEINT frá
afhendingu Óskarsverðlaunanna í Los
Angeles. Kynnir er Freyr Gígja Gunnars-
son.
04.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06.00 Pepsi MAX tónlist
10.30 Rachael Ray
12.45 Dr. Phil
14.05 Once Upon A Time (8:22)
14.50 Top Chef (11:15)
15.35 The Bachelorette (3:10)
17.05 Vegas (5:21)
17.55 House (23:23)
18.45 Last Resort (13:13)
19.35 Judging Amy (2:24) Banda-
rísk þáttaröð um lögmanninn Amy sem
gerist dómari í heimabæ sínum.
20.20 Top Gear USA (1:16) Ameríska
útgáfan af þáttunum, sem notið hafa
mikilla vinsælda beggja vegna Atlants-
hafsins. Þeir Adam Ferrara og Tanner
Foust leggja hér land undir fót.
21.10 Law & Order: Criminal Intent
(1:8) Bandarískir spennuþættir sem
fjalla um störf rannsóknarlögreglu og
saksóknara í New York.
22.00 The Walking Dead (4:16) Þótt
hópurinn dúsi nú í öryggisfangelsi er
ekki þar með sagt að þau séu óhult.
22.50 Combat Hospital (10:13) Spenn-
andi þáttaröð um líf og störf lækna og
hermanna í Afganistan.
23.30 Elementary (7:24)
00.15 Málið (7:7)
00.45 Hæ Gosi (4:8)
01.25 CSI: Miami (11:22)
02.05 Excused
02.30 The Walking Dead (4:16)
03.20 Combat Hospital (10:13)
04.00 Pepsi MAX tónlist
17.00 Simpson-fjölskyldan (17:22)
Þáttur tileinkaður verðlaunamyndinni
Forrest Gump, þar sem Hómer er í hlut-
verki Tom Hanks.
17.20 Íslenski listinn
17.45 Sjáðu
18.10 American Dad (8:16)
18.35 Game Tíví Frábær og fræðandi
þáttur sem fjallar um allt það nýjasta úr
tækni-og tölvuleikjaheiminum.
19.00 Friends (20:24)
19.20 Simpson-fjölskyldan (18:22)
19.45 The Carrie Diaries Bandarísk
þáttaröð þar sem fylgst er með Carrie
Bradshaw, sem áhorfendur þekkja úr
þáttaröðinni Sex and the City.
20.30 I Hate My Teenage Daughter
(8:13) Bandarísk gamansería um tvær
vinkonur sem komast að því að dætur
þeirra eru orðnar alveg eins og stelp-
urnar sem gerðu líf þeirra óbærilegt í
menntaskóla.
20.50 Eastwick (7:13) Skemmtileg og
spennandi þáttaröð um þrjár konur í
bænum Eastwick.
21.35 Funny or Die (5:12) Spreng-
hlægilegir sketsaþættir byggðir á efni á
samnefndri heimasíðu sem grínmeistar-
inn Will Ferrell heldur úti.
22.05 American Dad (8:16)
22.25 The Carrie Diaries
23.10 I Hate My Teenage Daughter
(8:13)
23.30 Eastwick (7:13)
00.15 Funny or Die (5:12)
00.40 Tónlistarmyndbönd Popptíví
06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir
07.03 Morgunandakt 07.25 Leynifélagið 08.00
Morgunfréttir 08.05 Á tónsviðinu 09.00 Fréttir
09.03 Sunnudagsspjall um hugmyndir, gamlar
og nýjar 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15
Girni, grúsk og gloríur 11.00 Guðsþjónusta í
Vídalínskirkju 12.00 Hádegisútvarp 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00
Útvarpsleikhúsið: Skapalón - Kirsuberjagarðurinn
14.00 Víðsjá 15.00 Orð um bækur 16.00
Síðdegisfréttir 16.05 Úr tónlistarlífinu: Ungsveit
Sinfóníunnar 17.25 Kveikjan 18.00 Kvöldfréttir
18.17 Leynierindrekinn 18.50 Veðurfregnir
18.53 Dánarfregnir 19.00 Óskastundin 19.40
Fólk og fræði 20.10 Íslendingasögur 20.30
Okkar á milli 21.10 Tilraunaglasið 22.00 Fréttir
22.05 Veðurfregnir 22.10 Orð kvöldsins 22.20
Tónleikur 23.15 Sagnaslóð 00.00 Fréttir 00.05
Næturútvarp Rásar 1
John Malkovich
„Hundur sem er með hundaæði mun
líklegast gera hluti sem hann myndi
ekki gera ef hann væri ekki með
hundaæði. Það breytir samt ekki þeirri
staðreynd að hann er með hunda-
æði.“
Leikarinn John Malkovich er
greinilega djúpur maður, eins og
marga grunaði efl aust. Hann fer
með hlutverk Lennie í klassíska
meistaraverkinu Of Mice and
Men sem er sýnd á Stöð 2 Bíó
í kvöld klukkan 20.10 og aft ur
klukkan 01.20.
SUNNUDAGUR
14.00 Ung á öllum aldri 14.30 Allt um golf
15.00 Frumkvöðlar 15.30 Suðurnesjamagasín.
16.00 Hrafnaþing 17.00 Svartar tungur 17.30
Græðlingur 18.00 Sigmundur Davíð 18.30
Tölvur tækni og vísindi 19.00 Fiskikóngurinn
19.30 Vínsmakkarinn 20.00 Hrafnaþing 21.00
Auðlindakista 21.30 Siggi Stormur og helgar-
veðrið 22.00 Hrafnaþing 23.00 Gestagangur hjá
Randveri 23.30 Eldað með Holta
06.00 ESPN America 07.10 World Golf
Championship 2013 (4:5) 13.10 Golfing World
14.00 World Golf Championship 2013 (5:5)
23.00 Golfing World 23.50 ESPN America
KOMDU ELSKUNNI ÞINNI Á ÓVART!
SKEMMTILEGUR LEIÐARVÍSIR FYRIR
ELDHEITA ELSKENDUR
Stöð 2 kl. 21.45
The Following
Spennan magnast með hverjum þættinum af The
Following á Stöð 2. Kevin Bacon leikur fyrrverandi
alríkislögreglumann sem er kominn aft ur til starfa
og þarf að kljást við aðdáendur fj öldamorðingja
sem fylgja skipunum hans í einu og öllu. Í þætt-
inum í kvöld fær Claire símtal sem gæti hjálpað
henni að fi nna son sinn og Carroll snýr sér til
lögfræðings til að senda skilaboð með banvæn-
um afl eiðingum.