Fréttablaðið - 27.02.2013, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 27.02.2013, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 2013 13fermingar ● fréttablaðið ● GESTALISTI Gott er að gera gestalista í tíma og að sjálfsögðu þarf fermingar- barnið að vera með í ráðum. Sjálfsagt er að bjóða nokkrum vinum þess í veisluna, það er að segja þeim sem ekki eru sjálfir að fermast þann daginn. BOÐSKORT Viðeigandi er að útbúa boðskort með mynd af fermingarbarninu. Kannski getur það gert slíkt kort sjálft í tölvunni. Skynsamlegt er að mælast til þess að boðsgestir láti vita hvort þeir komi eða ekki, þá er auðveldara að reikna út hversu mikið þarf af veitingum. MINNISLISTI Gott er að gera minnislista yfir þá hluti sem þarf að kaupa og huga að fyrir stóra daginn. Þá er hægt að krossa við hvert verkefni þegar því er lokið. SERVÍETTUR OG KERTI Ef merkja á kerti og servíettur þarf að hugsa fyrir því í tíma en takið fermingarbarnið endilega með þegar farið er að velja því flest vilja vera með í ráðum um skreytingar í sinni eigin veislu. SKEMMTIATRIÐI Upplagt er að lífga upp á veisluna með heimatilbúnum skemmti- atriðum. Kannski er fermingar- barnið, systkini, frændsystkini eða vinir í tónlistarnámi og til í að taka lagið en það getur þurft að undirbúa með smá fyrirvara. FJÖLDASÖNGUR Það losar um spennu og eykur samkennd með veislugestum ef þeir taka lagið saman. Upplagt er að útbúa hefti með nokkrum fjölrituðum textum til að dreifa um salarkynnin. ● UNDIRBÚNINGUR FERMINGAR ● PRUFUGREIÐSLAN VINSÆL Lengi hefur tíðkast að fermingarstúlkur fari í hárgreiðslu á fermingar- daginn. Undanfarin ár hefur færst í vöxt að stúlkur fari einnig í prufu- greiðslur. Margir hafa nýtt sér þennan möguleika til að minnka stressið á sjálfan fermingardaginn. Þannig er hægt að slá tvær flugur í einu höggi, fara í prufugreiðslu nokkrum dögum fyrir ferminguna (eða eftir) og fara þann sama dag í fermingarmyndatöku. Þannig gefst betri tími til myndatökunnar, fermingarbarnið er rólegt og getur notið þess betur að sitja fyrir. Verð er afar misjafnt eftir stofum og því um að gera að hringja í nokkrar slíkar og fá verðsamanburð. Þá borgar sig að vera snemma á ferðinni með þennan undirbúning því ásóknin á sjálfan fermingardaginn er að öllum líkindum nokkur og því eins gott að vera búinn að panta með góðum fyrirvara. Tilvalin fermingargjöf Yfir 70 greiðslur fyrir sítt og millisítt hár Góðar leiðbeiningar – glæsilegar ljósmyndir Frábærar greiðslur fyrir öll gullnu augnablikin; vinnuna, skólann, veisluna, ferminguna … hvenær sem er, hvar sem er. Hin vinsæla hárgreiðslukona Theodóra Mjöll sýnir aðferðir við fléttur, snúða og fjölbreytilega uppsetningu á hári og gefur ótal góð ráð um hárvörur og umhirðu hársins. 48 Snúið í sn úð Skiptu í mið ju. Taktu tv o litla lokka fremst, öðr um megin, alveg upp við skipting una. Haltu áfram niður með andlitinu og taktu lo kka inn í sn úninginn meðfram m iðjuskipting unni. Krossaðu lo kkana yfir h vorn annan og bættu í aftari lokkin n. Krossaðu lokkana aft ur yfir hvor n annan. Þegar þú e rt komin ni ður að háls i, snúðu þá u pp á restina af hárinu alla leið nið ur. Snúðu upp á þannig a ð myndist s núður aftan á höfði. Haltu með annarri hen di á meðan þú spennir hann niður með hinni. Settu litla g úmmíteygju í endann. Endurtaktu allt ferlið h inum megin . Ef endarnir standa út ú r greiðsl unn i, er gott að stinga þeim inn í s núðinn og festa með s pennum. Vefðu snún ingunum sa man. 1 4 7 2 5 8 3 6 49 Með einstökum ljósmyndum Sögu Sig. Loksins komin aftur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.