Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.03.2013, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 07.03.2013, Qupperneq 59
FIMMTUDAGUR 7. mars 2013 | MENNING | 51 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? FIMMTUDAGUR 7. MARS 2013 Sýningar 14.00 Sýningin Ormurinn ógnarlangi, Söguheimur norrænnar goðafræði, opnar í húsnæði Barna- og unglinga- geðdeildar Landspítalans við Dalbraut. Upplestur 18.00 Ögmundur Jónasson les 26. Passíusálminn í Grafarvogskirkju í til- efni föstunnar. Uppákomur 12.15 Hrefna Sætran matreiðslu- meistari velur og segir frá uppáhalds- verki sínu á sýningunni Flæði á Kjarvalsstöðum. 20.00 Lionsklúbburinn Ýr í Kópavogi stendur fyrir kvöldstund með Þórhalli miðli í Lundi, Auðbrekku 25. Aðgangs- eyrir er kr. 2.000 og rennur allur ágóði til líknarmála. Málþing 16.30 Haldið verður framtíðarþing um farsæla öldrun í Tjarnarsal Ráð- húss Reykjavíkur. Þingið er á vegum fjölmargra aðila sem starfa að mál- efnum aldraðra og verður það með þjóðfundar sniði. Tónlist 20.00 Hljómsveitin Búddabítlarnir stígur á svið á Café Haiti. Flutt verða lög The Beatles og aðgangur er ókeypis. 20.00 Söngkonan Unnur Sara heldur tónleika á Hemma og Valda ásamt DJ. flugvél og geimskip. Aðgangur er ókeypis. 21.00 Hljómsveitirnar World Narcosis og Klikk koma fram á þungarokkskvöldi á Ellefunni. Aðgangur er ókeypis. 21.00 Svavar Knútur og sænska söng- konan Magpie Marvin skemmta á Café Rosenberg. Aðgangseyrir er kr. 1.500. 22.00 Hljómsveitirnar Árstíðir og 1860 halda tónleika á Faktorý með tónlistar- manninum Hjalta Þorkelssyniþ 22.00 Hjalti Þorkelsson og Eðvarð Lárusson halda tónleika á Ob-La-Dí- Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 500. Fyrirlestrar 12.00 Steinunn Sigurðardóttir talar um nýjustu skáldsögur sínar, Jójó og Fyrir Lísu, í stofu 105 á Háskólatorgi. 12.00 Dr. Suelette Dreyfus heldur opinn fyrirlestur í Norræna húsinu um Uppljóstranir og áhrif tækniþróunar á dreifingu upplýsinga. 16.00 Nobuyoshi Mori, prófessor við Tokai-háskóla í Japan flytur fyrirlestur í stofu 101 í Odda HÍ. Fyrirlesturinn er á vegum Stofnunar Vigdísar Finn- bogadóttur í erlendum tungumálum og ber hann yfirskriftina Vandinn að þýða íslensk ljóð á japönsku. Flutningur verður á ensku og allir eru velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. ms.is H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA Nokkrir myndlistarmenn, ljósmyndarar, hönnuðir og húsgagnasmiðir á Akureyri ætla að opna vinnustofur sínar fyrir gestum og gangandi í dag, fimmtudaginn 7. mars milli klukkan 16 og 20. Fólk getur gengið á milli, kíkt í heimsóknir og skoðað það sem verið er að framleiða og bjóða upp á. Stefnt er að því að gera þetta að mánaðarlegum viðburði. Stofurnar eru í Kaupvangsstræti 12, Lista- safnshúsinu, gengið inn úr portinu baka til, í Flóru Hafnarstræti 90, á Ráðhústorgi 7, fyrirtækinu Mublum, húsgagnaviðgerðum að Brekkugötu 13 og í Hvítspóa að Brekkugötu 3a. „Við prófuðum þetta fyrir mánuði síðan og það heppnaðist rosalega vel, var heilmikið ren- nerí milli húsa,“ segir Elín Hulda Einarsdóttir, ein þeirra sem er með vinnustofu í Flóru, og kveðst vona að veðrið verði hagstætt gangandi vegfarendum. Hún bendir á að veitingastaðir séu á hverju strái, Bautinn styrki til dæmis viðburðinn og sé með tilboð. -gun Opna vinnustofurnar sínar Akureyringar og ferðamenn í bænum eiga þess kost að heim sækja vinnu- stofur lista- og handverksmanna milli klukkan 16 og 20 í dag. HLUTI HÓPSINS Í FLÓRU Hlynur Hallsson, Sigurjón Már Svanbergsson, Kristín Þóra Kjartansdóttir, Elín Hulda Einarsdóttir, Marta Kusinska og María Franksdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.