Fréttablaðið - 09.03.2013, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 09.03.2013, Blaðsíða 18
9. mars 2013 LAUGARDAGUR| SKOÐUN | 18 Skoðun visir.is Landey ehf. er dótturfélag Arion banka og fer með eignarhald bankans á nýbyggingum og fasteignaþróunarverkefnum. Hátúni 2b | 105 Reykjavík | Sími 594 4200 | Fax 594 4201 | www.landey.is Vefarastræti og Breiðhella Vefarastræti 1–5 Um er að ræða um 3.200 m2 lóð á Helgafellssvæðinu í Mosfellsbæ. Deiliskipulag heimilar 21 íbúð á lóðinni, þrifalega atvinnustarfsemi á jarðhæð og allt að tvö bílastæði á hverja íbúð. Framkvæmdir eru ekki hafnar á lóðinni. Breiðhella 3 Um er að ræða um 6.500 m2 lóð á Hellnahraunssvæðinu í Hafnarfirði. Deiliskipulag heimilar byggingu atvinnuhúsnæðis á lóðinni þar sem miðað er við 0,5 hámarksnýtingarhlutfall. Miðað er við eitt bílastæði á hverja 35 m2 skrifstofuhúsnæðis eða 50 m2 atvinnuhúsnæðis. Framkvæmdir eru ekki hafnar á lóðinni. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins Hátúni 2b í síma 594 4210 eða 660 4210, netfang: landey@landey.is ÍS LE N SK A /S IA .I S/ L A E 6 33 38 0 3/ 13 Landey býður til sölu eftirtalin lóðarréttindi: Þessu kastaði Kristinn Tómasson, yfir læknir Vinnueftirlits ríkisins, fram á forvarnarráð- stefnu VÍS og VER og vekur vissulega t i l umhugsunar. Hér var verið að ræða um jafn- rétti í vinnunni út frá vinnuslysaskráningu. Búum við við jafnrétti í vinnunni? Launatölur sýna vissulega annað en hvað um aðbúnað? Vinnuumhverfið, eins og það er hannað í dag, er að mörgu leyti hannað út frá karl- mönnum og svokölluðum mann- mælingum karla (anthropo- metry). Persónuhlífar eru oftar en ekki hannaðar út frá þörfum karla. Mögulega er þetta afleið- ing þess að konur voru heima- vinnandi og karlarnir fyrir- vinnur. Ein leiðin til að skoða vinnu- umhverfið og áhrif þess er að nota vinnuslysatölur eins og Kristinn Tómasson vísaði í á ráð- stefnunni. Samkvæmt lögum nr. 46/1980 og grein 34. gr. reglu- gerðar nr. 920/2006 um tilkynn- ingar vinnuslysa „skal atvinnu- rekandi án ástæðulausrar tafar tilkynna Vinnueftirlitinu um öll slys þar sem starfsmaður deyr eða verður óvinnufær í a.m.k. einn dag auk slysdagsins...“ Skráð orsök slysa er oftast högg, fall, skurðir og stungur. Raunhæf mynd? Slysatölurnar sýna okkur að ungir, ófaglærðir karlmenn eru þeir sem oftast slasa sig. Engu að síður er stoðkerf- isvandi einn af stærstu áhrifaþáttunum þegar skoðaðar eru fjarvistir frá vinnu. Þetta speglast ekki í skráningu vinnu- slysa hjá Vinnueftirlitinu. Þá má velta því upp hvort slysaskráning gefi raun- hæfa mynd af aðbúnaði til vinnu ef við erum ekki að skrá stoðkerfisvanda sem vinnuslys. Vinnuslysatöl- ur frá Norðurlöndunum, og þá sérstaklega Danmörku, sýna að konur eru í meirihluta hvað varðar stoðkerfisvandamál. Til þess að fá raunverulega mynd af vinnuumhverfinu og áhrifum þess á heilsu og öryggi þarf að skrá öll slys og atvik sem leiða til óvinnufærni. Á þann hátt er hægt að rannsaka og bæta vinnuum- hverfið þannig að rétt mynd fáist og jafnrétti skapist hvað varðar vinnuaðbúnað. Erfitt er að meta áhrifavalda stoðkerfisvandamála en þó eru ýmsar rannsóknir sem sýna fram á þætti sem hafa bein áhrif. Má þar nefna einhæf vinnu- brögð, afkáralegar vinnustelling- ar, lyftur og burð. Þessa þætti er hægt að greina strax við áhættu- mat starfa og gera úrbætur til að koma í veg fyrir óþarfa álag við vinnu. Við sjáum enn kynjaskiptingu í störfum, karlastörf og konu- störf. Karlar í bygginga- og véla- vinnu, konur í umönnunar- og færibandavinnu. Við getum velt því fyrir okkur hvort þetta sé rétt. Mikilvægast er þó að jafn- réttis sé gætt bæði hvað varðar laun, öryggi og heilbrigði. Það er óásættanlegt að ungir, ófaglærð- ir karlmenn séu að slasa sig við vinnu og jafnvel deyi. Það er líka óásættanlegt að konur slíti sér út við vinnu en enginn taki eftir því og kalli það jafnvel væl. Verum vakandi og skráum öll atvik og slys þannig að hægt sé að berjast fyrir bættum aðbúnaði til vinnu fyrir alla. Hönnum vinnuumhverfið út frá mismunandi þörfum og hugum vel að þörfum beggja kynja þannig að allir komist heil- ir heim, bæði líkamlega og and- lega. Vel hannað vinnuumhverfi tekur tillit til aldurs, kyns og uppruna. Benda má á ráðstefnu tengda efninu sem haldin verður í sumar á vegum Vinnuvistfræði- félags Íslands (Vinnís): Ergono- mics for Equality, en hægt er að nálgast nánari upplýsingar á www.nes2013.is. Konur væla – karlar deyja 2.150 MÁNUDAGUR 4. MARS Er íslenska útlenska? Guðmundur Andri Thorsson pistlahöf- undur 1.648 FIMMTUDAGUR 7. MARS Fordómar orðanna Friðrika Benónýs pistlahöfundur 810 FÖSTUDAGUR 8. MARS Samt ekki þjóðin Pawel Bartoszek pistlahöfundur 752 FIMMTUDAGUR 7. MARS Stríðið gegn fíkniefnum Mikael Torfason ritstjóri 570 FIMMTUDAGUR 7. MARS Prófsteinn lýðræðisins Jón Ormur Halldórsson pistlahöfundur 426 LAUGARDAGUR 2. MARS Spurningin um krónuna Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands 389 FIMMTUDAGUR 7. MARS Af hverju stofnum við ekki of- beldisráð? Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi 388 ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS Af því við vitum best Kolbeinn Óttarsson Proppé pistlahöfundur 314 MIÐVIKUDAGUR 6. MARS Spillingin í Hæstarétti og stjórnar skráin Gísli Tryggvason, frambjóðandi í NA fyrir Dögun 244 MÁNUDAGUR 4. MARS Það þarf þjóð til að vernda barn Sigríður Guðlaugsdóttir verkefnastjóri JAFNRÉTTI O. Lilja Birgisdóttir iðjuþjálfi hjá Heilsuvernd og í stjórn Vinnís ➜ Hönnum vinnu- umhverfi ð út frá mis- munandi þörfum og hugum vel að þörfum beggja kynja þannig að allir komist heilir heim bæði líkamlega og andlega. Vel hannað vinnuumhverfi tekur tillit til aldurs, kyns og uppruna. „Er þetta ekki bara „pretty face“ á listanum?“ Tónlistarmaðurinn Mugison tekur heiðurs- sæti á framboðslista Bjartrar framtíðar á Norðvesturlandi. „Þegar ég sá hann fyrst fannst mér hann bara vera í þrívídd, þetta var svo óraunverulegt.“ Auður Eva Peiser Ívarsdóttir, sem er fj órtán ára, hitti Justin Bieber í London. „Það stóð maður á milli bílanna og þótt ég væri ekki nema á tutttugu kílómetra hraða þá sleikti bíllinn á honum rassinn svo honum rétt tókst að stökkva frá.“ Haukur Ingi Hjaltalín lenti í tveimur fj öl- bílaárekstrum á aðeins fi mmtán mínútum í hríðinni á miðvikudag. UMMÆLI VIKUNNAR ORÐ VIKUNNAR 02.03.2013 ➜ 08.03.2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.