Fréttablaðið - 09.03.2013, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 09.03.2013, Blaðsíða 88
9. mars 2013 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 58TÍMAMÓT Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Elskuleg móðir okkar, amma og langamma, HLÍF ÓLAFSDÓTTIR áður til heimilis að Austurbrún 6, Reykjavík, lést þriðjudaginn 19. febrúar á Hjúkrunarheimilinu Mörk. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Ævar H. Guðbrandsson Laufey G. Thorarensen Rannveig F. Axfjörð Björgvin S. Haraldsson barnabörn og langömmubörn. Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Sverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35, Reykjavík • Símar 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Alúð - virðing - traust Áratuga reynsla Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Allan sólarhringinn Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, INGER BIRTHE W. SCHWEITZ GÍSLASON Sóltúni 13, Reykjavík, lést á Landspítalanum Fossvogi, 17. febrúar síðastliðinn. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jörgen W. Ágústsson Else-Marie Christensen Erik Schweitz Ágústsson Jónína Guðjónsdóttir Einar Schweitz Ágústsson Linda Hrönn Ágústsdóttir Inger María Schweitz Ágústsdóttir Bergsveinn Ólafsson Guðrún Steingrímsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, HAFSTEINN JÓNSSON Bárugötu 31, Reykjavík, lést miðvikudaginn 6. mars. Fyrir hönd aðstandenda, Áróra Pálsdóttir Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, RUDOLPH BRUUN ÞÓRISSON lést á heimili sínu 19. febrúar. Útför hans hefur farið fram í kyrrþey. Stefanía Björk Bragadóttir Kristinn Bragi Rudolphsson Heba Björk Helgadóttir Rudolf Helgi Kristinsson Elsku drengurinn okkar, BLÆNGUR MIKAEL BOGASON lést af slysförum þann 1. mars. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 13. mars kl. 13.30. Emma Agneta Björgvinsdóttir Bogi Þorsteinsson Þórey Dagmar Möller Þuríður Hekla Bogadóttir Sigtryggur Kristófer Kjartansson Kjartan Sigtryggsson Þuríður Bogadóttir Þorsteinn V. Pétursson Helen Þorkelsson Innilegar þakkir til þeirra fjölmörgu sem sýndu okkur hlýhug og stuðning við andlát sambýlismanns, föður, tengdaföður, afa og langafa. PÉTURS BERGMANNS ÁRNASONAR áður til heimilis að Brekkustíg 1, Bakkafirði. Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki á Hjúkrunarheimilinu Sundabúð, Vopnafirði, fyrir alúð og umhyggju. Elly S. Höjgaard Árni B. Pétursson Oddný Hjaltadóttir Kristinn Pétursson Hrefna S. Högnadóttir Bjartmar Pétursson Helga L. Helgadóttir Baldur Pétursson Salome H. Viggósdóttir Brynjar B. Pétursson Svanhildur Káradóttir Ómar Pétursson Sigrún I. Guðmundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Okkar ástkæra móðir, tengdamóðir, systir, mágkona og frænka, MARÍA W. H. EYVINDSDÓTTIR, Dvergholti 27, Hafnarfirði, sem lést miðvikudaginn 20. febrúar á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg, Svíþjóð, verður jarðsungin miðvikudaginn 13. mars kl. 13.00 frá Kópavogskirkju. Lisa Marie Mahmic Adem Mahmic Árni Eyvindsson Páll Eyvindsson Helga R. Ármannsdóttir Kristjana Eyvindsdóttir Sigurður Guðbjörnsson Hannes Eyvindsson Edda Vigfúsdóttir og systkinabörn. „Ég er búin að vera á Veður stofunni í tuttugu ár, þar af ellefu sem veður- fræðingur, þannig að það er ágætt að breyta til. Ég held að þetta verði bæði spennandi og þroskandi,“ segir Kristín Hermannsdóttir veður- fræðingur glaðlega þegar hún er spurð út í sitt nýja starf sem for- stöðumaður Náttúru stofu Suðaustur- lands. Slíkar stofur eru sjö á landinu nú þegar og þetta er sú áttunda sem er að komast á koppinn. Átta sóttu um stöðu forstöðumanns. Auk Kristínar var Snævarr Guðmundsson land- fræðingur ráðinn á stofuna sem sér- fræðingur. En hvers konar batterí er Náttúrustofa Suðausturlands? „Eins og nafnið ber með sér verð- ur náttúra Suðausturlands í brenni- depli og er þá miðað við landsvæðið frá Mýrdalssandi austur í Lón. Okkur starfsmönnunum er ætlað að stunda rannsóknir, mælingar og eftirlit á því svæði. Þarna eru jöklar, eldgos, flóð og alls konar breytingar á náttúrunni. Það fer svolítið eftir starfsfólkinu á hverri náttúrustofu hvað lögð er áhersla á þannig að þessi stofa gæti orðið eitthvað veðurtengd, enda alltaf mikið um að vera í veðrinu í Skafta- fellssýslum.“ Kristín er hagvön á Höfn því hún fæddist þar og ólst þar upp. „Ég fór suður í menntaskóla en vann heima þrjú sumur og einhver jólafrí eftir það á elliheimilinu. Svo ílengdist ég syðra,“ upplýsir Kristín, sem nú kveðst flytja austur með fimm af sex fjölskyldumeðlimum, sé kötturinn tal- inn með. „Við hjónin eigum tvo stráka, átta og þrettán ára, og þeir fara með okkur – og kötturinn. Dóttir okkar ætlar hins vegar ekki að flytja með okkur. Hún er í menntaskóla, á einn vetur eftir þegar þessum lýkur og ætlar að vera eftir hér í Reykjavík hjá kærastanum sínum og mömmu hans. Hún á líka systkini mín að hér syðra og ömmu og afa, svo það er nóg af fólki í kringum hana. Við erum að flytja að heiman en ekki hún. Það var auðvitað smá taugatitringur þegar við vorum að taka ákvörðun um hvort þetta væri eitthvað fyrir okkur. En börnin okkar eiga líka afa og ömmu fyrir austan.“ Eiginmaður Kristínar er Sæmundur Helgason grunnskólakennari. „Hann hefur verið að kenna íslensku á ung- lingastigi í Langholtsskóla í Reykjavík og er búinn að fá vilyrði fyrir kennslu í Grunnskólanum í Hornafirði. Við fórum austur í vetrarfríinu að leyfa strákunum okkar að skoða staðinn í ljósi þess að við værum að flytja þangað. Þá fundum við húsnæði sem okkur leist mjög vel á og ef samningar nást verðum við nálægt skólanum og vinnustað mínum í Nýheimum.“ Kristín segir yngri drenginn hafa áhuga á fótbolta og tónlist og hvoru- tveggja sé auðvelt að stunda á Höfn. „Annar og þriðji bekkur í tónlistar- forskóla er skylda á Höfn en við erum að borga um 70 þúsund á ári fyrir það hér í Reykjavík,“ segir hún. „Maður- inn minn sér golfvöllinn á Höfn sem stóran kost við staðinn. Við höfum aðeins verið að spila golf og það verð- ur gaman að virkja strákana í því líka.“ gun@frettabladid.is Flytur með mann, tvo krakka og kött Kristín Hermannsdóttir veðurfræðingur hefur verið ráðin forstöðumaður nýrrar Náttúru- stofu Suðausturlands svo hún mun hverfa af skjám landsmanna. Í GÖMLU VINNUNNI Kristín hóf störf á Veðurstofunni árið 1992 sem aðstoðarmaður veðurfræðings til að byrja með. Svo fór hún í nám til Bergen 1996 og kom aftur 2001. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.