Fréttablaðið - 05.04.2013, Page 4
5. apríl 2013 FÖSTUDAGUR| FRÉTTIR | 4
216,7058
GENGISVÍSITALA KRÓNUNNAR
123,29 123,87
185,72 186,62
157,81 158,69
21,17 21,294
21,173 21,297
18,798 18,908
1,2904 1,298
184,28 185,38
Bandaríkjadalur
Sterlingspund
Evra
Dönsk króna
Norsk króna
Sænsk króna
Japanskt jen
SDR
GENGIÐ
04.04.2013
AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Örn
Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Elsa Jensdóttir elsaj@365.is, Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is, Sigrún Kristinsdóttir sigrunp@365.is, Sigurjón Viðar Friðriksson sigurjon@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir
elin@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Steinunn Sandra Guðmundsdóttir ssg@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
SIGURNÁMSKEIÐ
Námskeið í að taka réttar ákvarðanir í lífinu og að yfir-
stíga slæmar venjur. Margir berjast við ýmsa leiða ávana,
m.a. reiði, vöntun á fyrirgefningu, notkun vímugjafa, nei-
kvæðan hugsanagang o.s.frv. Hvernig þróast hegðun yfir
í ávana, hvað liggur að baki slæmra ávana og hvernig er
hægt að sigrast á þeim?
FYRIRLESARAR:
Chad og Fadia Kreuzer
DAGSETNING:
8., 9. og 10. apríl kl. 20:00
15., 16. og 17. apríl kl. 20:00
STAÐSETNING:
Rauði salur Verzlunarskóla Íslands
(vesturinngangur). Íslensk þýðing í boði.
Nánari upplýsingar hjá Vigdísi Lindu Jack í s: 867-1640
eða á vigdislinda@hotmail.com
Elísabet
Margeirsdóttir
veðurfréttamaður
Veðurspá
Sunnudagur
3-8 m/s.
SVALT EN YFIRLEITT GOTT Það fer heldur kólnandi á landinu næstu daga einkum
um norðan- og austanvert landið. Vindur verður fremur hægur og yfirleitt úrkomulítið.
0°
9
m/s
4°
7
m/s
5°
6
m/s
8°
10
m/s
Á morgun
8-15 m/s en hægari NA-til.
Gildistími korta er um hádegi
3°
-1°
0°
-3°
-2°
Alicante
Basel
Berlín
19°
9°
4°
Billund
Frankfurt
Friedrichshafen
5°
8°
12°
Gautaborg
Kaupmannahöfn
Las Palmas
5°
5°
23°
London
Mallorca
New York
6°
18°
13°
Orlando
Ósló
París
24°
2°
9°
San Francisco
Stokkhólmur
16°
4°
2°
5
m/s
2°
7
m/s
-3°
3
m/s
-2°
6
m/s
-3°
4
m/s
1°
6
m/s
-1°
3
m/s
4°
-1°
0°
-3°
-4°
HEIMILD: KÖNNUN FRÉTTABLAÐSINS OG STÖÐVAR 2 DAGANA 3. OG 4. APRÍL 2013FYLGI FLOKKANNA
H
úm
an
is
ta
-
fl
ok
ku
ri
nn
Fr
am
fa
ra
-
fl
ok
ku
ri
nn
R
eg
nb
og
in
n
40%
30%
20%
10%
0%
3,
5%
0,
6% 2,
6%
0,
4% 1,
4% 2,
8%
0,
6%
5,
6%
5,
6%
P
ír
at
a-
fl
ok
ku
ri
nn
Fl
ok
ku
r
he
im
ila
nn
a
Lý
ðr
æ
ði
s-
va
kt
in
D
ög
un
40
,0
%
17
,8
%
8,
3%9,
1%
31
,9
%
27
,6
%
2,
4%
1,
4%
1,
0% 1,
6%
7,
1% 1,
8%1
3,
8%
9,
5%
LÖGREGLUMÁL Hæstiréttur stað-
festi í gær gæsluvarðhaldsúrskurð
yfir manni sem er grunaður að hafa
beitt fimmtán ára stúlku ofbeldi,
stungið fingri í leggöng hennar og
reynt að neyða ofan í hana fíkniefni.
Í úrskurðinum segir að stúlkan og
vinur hennar hafi haft samband við
lögreglu fyrir rúmri viku og sagt
manninn hafa svipt þau frelsi og
ráðist á þau.
Stúlkan segir manninn hafa skip-
að henni að setja pappírsbút undir
tunguna, sem hún telji að hafi verið
LSD. Hann hafi síðan tekið í hnakka
hennar, sett hnéð á bakið á henni og
krafið hana um peninga.
Síðan hafi hann slegið hana,
hótað lífláti og reynt að troða ofan
í hana MDMA-kristöllum, sem eru
virka efnið í e-töflum, sem hún hafi
þó frussað út úr sér. Þá hafi hann
klætt hana úr buxum, sagst ætla að
leita að peningum á henni og stungið
fingri í leggöng hennar.
Stúlkan segir að hann hafi þá hent
henni inn í annað herbergi, kastað
vog í andlitið á henni, stungið hana í
andlit og líkama með penna og hellt
yfir hana vökva. - sh
Maður í gæsluvarðhaldi grunaður um hrottalegt ofbeldi gegn unglingsstelpu:
LSD neytt upp í 15 ára stúlku
SKIPTING ÞINGSÆTA
Þingsæti nú
Miðað við
könnunina
3. og 4.
apríl 2013
31
13
6
4 4
529
16
19
11
3
Dögun
2
Píratar
1
Utan
flokka
Framsóknarflokkurinn tekur fylgi
af öllum hinum gömlu stjórnmála-
flokkunum, samkvæmt skoðana-
könnun Fréttablaðsins og Stöðvar
2 sem gerð var í gær og fyrradag.
Flokkurinn er í stórsókn og myndu
tveir af hverjum fimm kjósendum,
40 prósent, styðja hann samkvæmt
könnuninni.
Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur
beðið afhroð og helmingast frá því
í janúar. Um 17,8 prósent styðja
flokkinn nú, samanborið við nærri
38 prósent þá.
Sveiflurnar á fylgi flokkanna
mælast mun meiri í könnun Frétta-
blaðsins og Stöðvar 2 en í síðustu
könnunum annarra könnunar-
fyrirtækja. Möguleg skýring á
þeim mun gæti verið að kannan-
ir Capacent og MMR eru gerð-
ar á mun lengri tíma en könnun
Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Þær
mæla því fylgið á ákveðnu tíma-
bili meðan könnun Fréttablaðsins
og Stöðvar 2 mælir stöðuna í gær
og fyrradag.
Samfylkingin og Vinstri græn
tapa bæði fylgi. Samfylkingin er
komin undir tíu prósent og hefur
stuðningur við flokkinn helm-
ingast frá könnun Fréttablaðsins
og Stöðvar 2 um miðjan janúar.
Vinstri græn mælast nú með
stuðning 5,6 prósenta, hættulega
nærri fimm prósenta markinu sem
flokkar þurfa að ná til að koma
mönnum á þing.
Björt framtíð og Píratar eru
einu nýju framboðin sem myndu
ná mönnum á þing yrðu niður-
stöður kosninga í takt við könnun
Fréttablaðsins og Stöðvar 2.
Björt framtíð tapar fylgi frá
síðustu könnun og mælist nú með
stuðning 8,3 prósenta. Þá fengi
flokkurinn samkvæmt könnuninni
fimm þingmenn.
Framsókn tekur fylgi frá öllum
Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn hefur helmingast frá því í janúar. Tæp 18 prósent styðja flokkinn nú samkvæmt nýrri skoðanakönnun
Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Framsóknarflokkurinn er meira en tvöfalt stærri. Stjórnarflokkarnir eru með samanlagt 15 prósenta fylgi.
Píratar virðast á góðri siglingu
og mælast nú með 5,6 prósenta
fylgi. Það myndi skila flokknum
fjórum þingmönnum yrðu þetta
niðurstöður kosninga. Önnur ný
framboð mælast með fylgi undir
fimm prósentum og ná ekki mönn-
um á þing miðað við þá niðurstöðu.
brjann@frettabladid.is
Niðurstöður könnunarinnar sýna áframhald á þeirri sveiflu sem síðustu
kannanir hafa sýnt og endurspegla væntanlega líka að einhverju leyti
frammistöðu forystumanna flokkanna í umræðuþætti Sjónvarpsins, segir
Gunnar Helgi Kristinsson, stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands.
Hann segist þó vilja bíða eftir annarri könnun sem sýni viðlíka tölur og
könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Það sé eðli allra kannana að úrtök
geti í einstaka tilvikum fyrir hreina tilviljun verið skökk þrátt fyrir að
aðferðafræðin sé í góðu lagi. „Ég segi þetta bara af því að þetta eru svo
ótrúlegar niðurstöður,“ segir Gunnar Helgi.
„Könnunin sýnir að Framsóknarflokkurinn er í stórsókn og Sjálfstæðis-
flokkurinn í svo mikilli kreppu að ég hef aldrei séð annað eins,“ segir
Gunnar Helgi. „Stjórnarflokkarnir eru í vörn eins og áður, en þessi þróun
öll gengur lengra en maður getur trúað.“
Gunnar Helgi segir Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, ekki verða langlífan
í embætti verði niðurstöður kosninga í takt við þessa niðurstöðu. Hann efast þó um að Bjarni
stígi til hliðar fyrir kosningar. „Það væru of mikil panikviðbrögð.“
Hann bendir einnig á að staðan sé ekki endilega Bjarna að kenna. Hann sé í þröngri stöðu
í margskiptum flokki, eins og landsfundur flokksins hafi afhjúpað svo rækilega. Bjarna hafi
mistekist að móta söluhæfa ímynd í mörgum málum.
STAÐA BJARNA BENEDIKTSSONAR ORÐIN AFAR VEIK
Úrtakið í könnuninni var 1.231 manns en hringt var þar til náðist í 800 samkvæmt lag-
skiptu úrtaki miðvikudaginn 3. apríl og fimmtudaginn 4. apríl. Þátttakendur voru valdir með
slembiúrtaki úr Þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni og hlutfallslega eftir búsetu og
aldri. Spurt var: Hvaða lista myndir þú kjósa ef gengið yrði til þingkosninga í dag? Ef ekki
fékkst svar var spurt: Hvaða flokk er líklegast að þú myndir kjósa? Ef ekki fékkst svar var að
lokum spurt: Er líklegra að þú myndir kjósa Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern annan flokk? Alls
tók 64,1 prósent þátttakenda í könnuninni afstöðu til spurningarinnar.
➜ Aðferðafræðin
Manninum var sleppt úr fangelsi á reynslulausn 8. nóvember síðastliðinn
þegar hann átti 350 daga eftir óafplánaða af refsingu. Ekki kemur fram í
úrskurðinum fyrir hvað hann sat inni eða hversu langan dóm hann fékk.
Á skilorði síðan í nóvember
GUNNAR HELGI
KRISTINSSON
HEILSA Menn sem stríða við hár-
missi eiga frekar á hættu að fá
hjartakvilla en kynbræður þeirra
með þykkt hár. Þetta kemur í ljós í
rannsókn sem gerð var í Japan.
Menn með skalla eiga sam-
kvæmt niðurstöðunum að vera um
þriðjungi líklegri en aðrir til að fá
hjarta- eða æðasjúkdóma. Fylgnin
er þó sýnu meiri þegar kemur að
reykingum og offitu. Því megi
hafa meiri áhyggjur af mataræði
og lifnaðarháttum en hækkandi
enni. - þj
Ný japönsk rannsókn:
Hjartakvillar
tengjast skalla
■ Fylgi í síðustu könnuninni 13. og 14. mars. ■ Fylgi í könnuninni nú. ■ Kosningarnar 2009.
2013