Fréttablaðið - 18.04.2013, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 18.04.2013, Blaðsíða 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Fimmtudagur 24 Umhverfisátak Þeir sem er hugað um umhverfi sitt ættu að hætta að kaupa innkaupapoka og nota innkaupatöskur í staðinn. Einnig ætti að draga úr notkun á plast- bollum, -diskum og –hnífapörum og hætta að nota plastfilmu og nota frekar glerkrukkur. ÓDÝRT Árni Rudolf flytur inn gæðaskó og selur meðal annars í Outlet skóm við Fiskislóð 75, rétt við Krónuna og Byko. MYND/GVA Á ÓDÝRIR SKÓR Á ALLA FJÖLSKYLDUNAOUTLET SKÓR KYNNA Ein elsta outlet-verslun landsins, Outlet skór, er á Fiskislóð 75 úti á Granda. Úrval af skóm á góðu verði teg DECO HONEY - fæst í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 9.980,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-18 virka daga.Laugardaga frá kl. 10-14 SVO FLOTTUR !SÓLG ERAUGUFIMMTUDAGUR 18. APRÍL 2013 Kynningarblað Á tískupallinum, í kvikmyndum, frægir hönnuðir. 2 SÉRBLÖÐ Sólgleraugu | Fólk Sími: 512 5000 18. apríl 2013 90. tölublað 13. árgangur NÆSTI FORSÆTISRÁÐHERRA Skýringar ■ 15. og 16. apríl 2013 ■ 27. og 28. febrúar 2013 Spurt var: Hverjum treystir þú best til að leiða ríkisstjórn að lokn- um kosningum? MENNING Urður Einarsdóttir gladd- ist þegar fermingargjöfin kastaði óvænt folaldi. 50 SPORT Jakob Jóhann Sveinsson vill verða fyrsti Íslendingurinn til að fara á fimm Ólympíuleika. 44 35% 30% 25% 20% 15% 10% 5% 0% Si gm un di D av íð G un nl au gs sy ni Bj ar na Be ne di kt ss yn i Ka tr ín u Ja ko bs dó tt ur Á rn a Pá li Á rn as yn i Ö ðr um 28 ,3 % 33 ,9 % 18 ,8 % 19 ,8 % 15 ,2 % 13 ,3 % 12 ,8 % 10 ,4 % 24 ,9 % 22 ,6 % HEIMILD: KÖNNUN FRÉTTABLAÐSINS OG STÖÐVAR 2 DAGANA 15. OG 16. APRÍL 2013 Kvennamet í Ráðhúsinu Tíu af fimmtán borgarfulltrúum á fundir borgarstjórnar í fyrradag voru konur. Það er nánast örugglega met. 2 Hrottaleg líkamsárás 25 ára maður fékk þriggja og hálfs árs dóm fyrir að hefna móður sinnar með því að berja afabróður sinn. 4 Brýtur ísinn Sigrún Ragna Ólafs- dóttir, forstjóri VÍS, verður fyrsta konan eftir hrun til að stýra fyrirtæki sem skráð er í Kauphöllina. 8 Muna að hreinsa Hreinsa þarf burt fitu á grilli eftir að matreiðslu lýkur til þess að koma í veg fyrir myndun skaðlegra efna. 18 KOSNINGAR 2013 16 síðna sérblað frá landskjörstjórn um framboð við alþingiskosningar 27. apríl 2013 FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG! MIÐNÆTUR SPRENGJA Kynntu þér frábæra afslætti á opnu inni í blaðinu. MIÐNÆTURSPRENGJA Frábærir afslættir og fjör. …til miðnættis! MIÐNÆTUR SPRENGJA! Rúmur þriðjungur landsmanna vill að Sigmundur Davíð Gunnlaugs- son, formaður Framsóknarflokks- ins, verði næsti forsætisráðherra, samkvæmt niðurstöðu nýrrar skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Alls telja 33,9 prósent þeirra sem afstöðu taka Sigmund Davíð best til þess fallinn að leiða ríkis- stjórn. Það er nokkuð hærra hlut- fall en styður Framsókn í sömu könnun og talsvert hærra en þegar síðast var spurt í febrúar. Sigmundur hefur nokkra yfir- burði yfir aðra forystumenn. „Auð- vitað er þetta ánægjulegt. En þetta er eins og aðrar skoðana kannanir; þær gefa sem slíkar ekki af sér niðurstöðu í kosningum. En það skal viðurkennt að þetta er hvatning,“ segir Sigmundur. Tæplega fimmtungur treystir Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, til að stýra landinu eftir kosningar. Bjarni segist þakklátur fyrir traustið. „Ég mun leggja mig allan fram til að rísa undir því.“ Mun fleiri vilja að Bjarni verði forsætisráðherra en Hanna Birna Kristjánsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Bjarni sagð- ist fyrir síðustu helgi íhuga að hætta sem formaður en ákvað að lokum að hætta ekki. Um 5,3 pró- sent sögðust telja Hönnu Birnu best til þess fallna að leiða ríkis- stjórn á næsta kjörtímabili. - bj, shá / sjá síðu 16 Þriðjungur vill fá Sigmund Davíð í forsætisráðuneytið Landsmenn telja Sigmund Davíð Gunnlaugsson best til þess fallinn að leiða ríkisstjórn samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Fimmtungur vill Bjarna Benediktsson sem forsætisráðherra. BANDARÍKIN „Allt gerðist mjög hratt og innan við hálftíma eftir atburðinn voru komnir sjö sjúklingar til okkar inn á skurðstofurnar,“ segir Ólöf Viktors- dóttir, svæfinga- og gjörgæslulæknir á Massachusetts General-spítalanum í Boston. Hún var á vakt þegar sprengjuárás var gerð í maraþoninu þar á mánudag. „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt. Aðrir læknar á spítalanum lýstu svipuðum aðstæðum hinn 11. september, en þá var allur spítalinn í viðbragðs- stöðu,“ segir hún. Að sögn Ólafar er stemning- in í borginni undarleg en yfir- veguð á sama tíma. „Allir eru mjög slegnir og það er ekki um annað talað. Samt sem áður heldur fólk ró sinni og lífið heldur að mestu áfram eins og vanalega.“ - þeb / sjá síðu 4 Ólöf Viktorsdóttir læknir var á vakt á Mass General-spítalanum á mánudag: Ástandið eins og 11. september Ellert B. Schram segir það ódrengilegt að ausa brigslyrðum yfir ríkis- stjórnina. 26 ÓLÖF VIKTORSDÓTTIR 2013 Bolungarvík -1° N 3 Akureyri -2° NV 4 Egilsstaðir 0° NV 4 Kirkjubæjarkl. 3° NV 4 Reykjavík 2° NNV 5 Víða bjart eða bjart með köflum en lítilsháttar él norðaustanlands. Strekkingur allra austast en annars fremur hægur vindur. 4 SAMFÉLAGSVERÐLAUNIN 2013 Kaffistofa Samhjálpar hlaut í gær Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins, en þetta var í áttunda sinn sem verðlaunin eru veitt. Forsvarsmenn kaffistofunnar, þeir Þórir Haraldsson, Jakob Kristjánsson og Vilhjálmur Svan, tóku við verðlaununum úr hendi forstjóra 365, Ara Edwald. Sjá síðu 12. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI HEILBRIGÐISMÁL Starfs maður Landspítalans, íslensk kona um þrítugt sem sagt var upp störfum fyrir að villa á sér heimildir, hefur aðeins tveggja ára hjúkrunarfræði nám að baki. Starfsmaðurinn hafði unnið á krabbameinsdeild spítalans í tvö ár. Grunnnám í hjúkrunarfræði tekur fjögur til sex ár. Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær hefur Landspítalinn það til skoðunar að kæra starfsmanninn til lögreglu vegna málsins. Ekki liggur enn fyrir niðurstaða um hvort það verður gert. Félag hjúkrunarfræðinga sendi frá sér ályktun í gær. Þar segir að það sé litið alvarlegum augum að starfsmaður fái vinnu sem hjúkrunarfræðingur án tilskilins leyfisbréfs embættis landlæknis. - shá Undir fölsku flaggi á spítala: Aðeins setið tvö ár á skólabekk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.