Fréttablaðið - 18.04.2013, Blaðsíða 36
FÓLK|TÍSKA
■ FLOTT
Victoria‘s Secret kynnti nýlega
baðfatatísku sumarsins. At-
hygli vakti að fyrirtækið leggur
áherslu á efnislítil og kyn-
þokkafull bikiní. Frægar fyrir-
sætur á borð við Alessöndru
Ambrosio, Candice Swanepoel
og Karlie Kloss sýndu þessa
„heitu“ baðfatatísku í Los
Angeles. Sumar tegundir þess-
arar nýju bikiní-línu eru með
svokallaðan push-up brjósta-
haldara en aðrar eru í glamúr,
með keðjur í stað banda. Þá er
einnig boðið upp á að kaupa
fimm buxur og fimm brjósta-
haldara en með því er hægt að
breyta um útlit bikinísins eftir
þörfum.
Hægt er að fylgjast með
tískunni hjá Victoria‘s Secret á
Facebook.
GLAMÚR OG
KYNÞOKKI
Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24
alla virka daga frá kl. 9-17.
óðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín
Staðurinn - Ræktin
Velkomin í okkar hóp!
Kíktu á vefinn jsb.is
Rétta leiðin til að breyta um lífsstíl, komast í kjörþ gd og gott form. yn
16 vikna námskeið – 3x í viku – mo un-, d - kvöldtímarða 8 e rg ag og
ng - mataræði.70 mín 2x í viku, salur + tæki. Vigtun - mæliTT3 fyrir 16-25 ára.
Frjáls mæting í opna kerfinu og tækjasal. skeið. m8 eða 16 vikna ná
Kynntu þér frábæran árangur á jsb.is!
ins 15 í hóp.rð. AðeÆfingakerfi Báru Magnúsdóttur - aðaláherslan lögð á styrk, liðleika og góðan líkamsbu
6 vikna námskeið 2x í viku – morgun- og síðdegistímar.
S&S
stutt og strangt
Markvissar æfingar í tækjasal með persónulegri leiðsögn og aðhaldi. Hámark 6 í hóp.
Tilvalin leið til að koma sér af stað! r. 2 vikn – x í vi x í viku í 4 vikua námskeið 5 ku eða 3
Skráning alltaf í gangi.
Farið í gegnum röð af yogastöðum í heitum sal. Teygjanleiki vöðvanna aukinn, mikill sviti og vellíðan.
6 vikna námskeið – 2x í víku kl 18:30.
Líkamsrækt á rólegri nótunum fyrir konur 60 ára og eldri.
í viku kl6 vikna námskeið - 2x 9:30.
Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi. Frábær leið til líkamlegrar og andlegrar uppbyggingar.
6 vikur – 2x í viku – morgun-, hádegis- og síðdegistímar.
hópa líkamans.stu vöðvaKrefjandi æfingakerfi sem stuðlar að betri líkamsbeitingu og þjálfar alla hel
6 vikur – 2x í viku – síðdegistímar.
stelpur 16-25 ára
.
TT A- kranes
morgun- og
síðdegistímar
fylgir öllum námskeiðum!
Vertu í S-inu þínu í sumar!
Innritun hafin - sími 581 3730
Ný námskeið hefjast 29. apríl
Belladonna á Facebook
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
Mikið úrval
af léttum
yfirhöfnum
Stærðir 38-58
FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug-
lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi
viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýs-
ingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal
Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir, jmh@365.is, s. 512 5473
Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432
Elsa Jensdóttir, elsaj@365.is, s. 512-5427 | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir
Z-BRAUTIR OG
GLUGGATJÖLD
Guðrún Helga Theo-
dórsdóttir segir tjöld
fyrir glugga að ná
vinsældum aftur.
MYND/STEFÁN
Við erum rótgróið fjölskyldufyrir-tæki og höfum sérhæft okkur í lausnum fyrir íslenska glugga. Við
förum heim til viðskiptavina, mælum
gluggana og hjálpum til við að velja
það sem hentar hverjum og einum. Þá
útbúum við tjöldin og setjum þau upp en
allt sem við gerum er sérsniðið og unnið
hér á landi. Þar af leiðandi getum við
einnig alltaf gert við og lagað ef þarf,“
segir Guðrún Helga Theodórsdóttir, einn
af eigendum Z-brauta og gluggatjalda.
Hún segir íslensk heimili glíma við
sterkt sólarljósið á sumrin. Verslunin
bjóði upp á úrval lausna til að draga úr
sterkum geislum sólarinnar.
„Við eigum mikið af screen-tjöldum
og einnig sólarfilmu til að brjóta sólar-
geislann, sem og gluggatjöldum sem
blokka alveg á birtuna. Það vinsælasta
hjá okkur eru tvöfaldar rúllugardínur,
tvískiptar þannig að þú getur bæði
séð út og lokað þeim. Þá eru létt tjöld
yfir gluggana að ná vinsældum aftur
en undan farið hafa rúllu- og strimla-
gardínur verið mjög vinsælar á ís-
lenskum heimilum. Sá mínímalíski stíll
er á undanhaldi og fólki er farið að
kaupa liti og munstur til að gera hlýlegt
inni hjá sér. Þunn, munstruð og lituð
gluggatjöld eru mikið í gangi í Evrópu
núna og litir eins og rauður og brúnn
eru vinsælir,“ segir Guðrún og bætir við
að verslunin sé í samvinnu við breska
fyrirtækið Prestigious Textil.
„Úrvalið hjá Prestigious er mjög gott. Þar
ættu allir að geta fundið eitthvað sem passar
þeim. Við erum með möppur hér í verslun-
inni hjá okkur sem fólk getur skoðað og valið
úr. Hægt er að velja um gluggatjöld, vegg-
fóður og áklæði. Við pöntum svo nákvæm-
lega það sem viðskiptavininn vantar, hvort
sem það er bara einn metri eða heilar rúllur.
Við fáum sendingar einu sinni í viku svo bið-
tíminn er ekki langur. Við bjóðum einnig upp
á hágæða handklæði, sængurföt og almenn-
ar textílvörur fyrir heimilið.“
Nánari upplýsingar er að finna á heima-
síðu verslunarinnar: www.z.is.
LITIR OG LÉTT TJÖLD
Z-BRAUTIR OG GLUGGATJÖLD KYNNA Heildarlausnir fyrir alla glugga.
Sérsniðin gluggatjöld fyrir íslenskar aðstæður og allt það nýjasta frá Evrópu.