Fréttablaðið - 18.04.2013, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 18.04.2013, Blaðsíða 40
KYNNING − AUGLÝSINGSólgleraugu FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 20132 Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmenn auglýsinga: Elsa Jensdóttir, s. 512 5427, elsaj@365.is Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal. Sérstök sólgleraugu á sýningu Moschino á tískuvikunni í Mílanó í febrúar. Skrautleg gleraugu á sýningu Lie Sang Bong á tískuvikunni í París í mars. Á tískupalli Sólgleraugu eru afar vinsælir aukahlutir, sérstaklega í heitari löndum. Tískuhönnuðir um allan heim nýta sér þessar vinsældir og nota sólgleraugun til að peppa upp á útlit fyrirsæta sinna á tískusýningum. Sérstæð sólgleraugu á KTZ- sýningunni á tískuvikunni í London í febrúar. Lagerfeld í janúar 2013. Lagerfeld í mars 2004. Karl Lagerfeld er afar vana- fastur þegar kemur að útlit- inu. Svört föt með hvítum skyrtum sem hnepptar eru hátt upp í háls, svart bindi og silfurlitar nælur eru hluti af lúkkinu. Heildarútlitið er þó ekki fullkomið nema til komi svört sólgleraugu sem Lager- feld tekur nánast aldrei niður á opinberum vettvangi. Hönnuðurinn var eitt sinn inntur eftir því í viðtali í tíma- ritinu Marie Claire af hverju hann tæki aldrei niður gler- augun. Svarið var á þann veg að hann væri að verja sjónina. Þannig var að eitt sinn á yngri árum fékk Lagerfeld viskíglas í andlitið sem einhver hafði kastað og var ekki einu sinni ætlað honum. Taldi hann að ef hann hefði verið gleraugna- laus þetta kvöld hefði hann misst sjónina á öðru auga. Því færi hann aldrei út sólgleraugna laus í dag. Telur gleraugun verja Karl Lagerfeld árið 1985. Afar skæsleg gleraugu á sýningu Miranda Konstantin idou á Mercedes-Benz tísku- vikunni í Berlín í janúar. Flott umgjörð á sýningu Kenzo á tísku- vikunni í París í mars. Appelsínugul umgjörð frá Maidenlove á Mercedes-Benz tískuvikunni í Ástralíu í apríl. Töff gleraugu á sýningu Juliu Nikolaevu á Mercedes-Benz tískuvikunni í Moskvu í mars síðastliðnum. Ídag notar fólk sólgleraugu allan ársins hring og legg-ur mikið upp úr vönduðum sólgleraugum. Glerin eru einn- ig orðin miklu betri en áður og verja augun fyrir útfjólubláum geislum. Fólk kaupir líka fleiri en ein sól- gleraugu, til dæmis ein dökk og önnur ljósari. En svo er einnig hægt að fá gler sem dökkna í sólinni,“ segir María Hlín Sigurðardóttir, versl- unarstjóri Augans í Kringl- unni. Hún segir einnig algengt að styrk- l e i k i s é s e t t u r í sólgler en áður voru sólhlífar sett- ar framan á venjuleg gleraugu. Bæði sé hægt að fá einn styrk eða margskipt gler með styrk. Þá séu einnig fáanleg sérstök sólgler- augu fyrir íþrótta- iðkun, svo sem g o l f - o g hlaupagleraugu. „Öll t ísku- og gler- augnamerki framleiða sólgler- augu. Ef þér líkar eitthvert merki vel þá er alltaf hægt að fá sól- gleraugu frá því líka. Í sumar eru kisugleraugun vinsæl fyrir konur en stór og kringlótt sól- gleraugu halda líka vinsældum sínum. Ray Ban er alltaf vinsælt merki en við seljum einnig Oliver Peoples, Barton Perreira, Marc Jacobs, Gucci og fleiri. Þá erum við einnig með okkar eigin hönnun, Reykjavik Eyes, títaníum gjarðir með engum skrúfum. Það er að sjálfsögðu hægt að fá sólgler í þær umgjarðir líka.“ Sólgleraugu allt árið Gleraugnaverslunin Augað í Kringlunni býður fjölbreytt úrval sólgleraugna. María Hlín Sigurðardóttir verslunarstjóri segir Íslendinga duglega að nota sólgleraugu allt árið. María Hlín Sigurðardóttir, verslunarstjóri Augans í Kringlunni. MYND/STEFÁN Boss Oliver Peoples Barton Perreira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.