Fréttablaðið - 18.04.2013, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 18.04.2013, Blaðsíða 75
FIMMTUDAGUR 18. apríl 2013 | SPORT | 47 Hið virta sænska neytendablað Råd & Rön gerði úttekt á uppþvottavélum frá ýmsum framleiðendum og lagði mat sitt á þær. Siemens uppþvottavélin SN45M205SK* kom þar einstaklega vel út og hlaut 1. sætið. Hún þykir þvo og þurrka á sérlega skilvirkan og áhrifaríkan hátt (Råd & Rön, apríl 2012). Matið var byggt á nokkrum þáttum, m.a. hve vel vélin þvær óhreint leirtau, þvottatíma, þurrkun, orkunotkun, vatnsnotkun og hversu hátt heyrist í henni. Þessi uppþvottavél er í ecoPLUS-flokknum hjá Siemens, en í honum eru aðeins mjög sparneytin heimilistæki. Og sigurgangan heldur áfram. Í maí 2012 lenti vélin einnig í 1. sæti hjá danska neytendablaðinu Tænk. *Einnig fáanleg í stáli. Smith & Norland er rótgróið fyrirtæki sem veitir góða þjónustu og býður vandaðar vörur á góðum kjörum. Umboðsmenn um allt land. www.sminor.is Siemens uppþvottavélar fá hæstu einkunn! GÓÐ KAUP Í FYRSTA SÆTI ÚRSLIT DOMINOS-DEILD KARLA ÚRSLIT, 1. LEIKUR GRINDAVÍK - STJARNAN 108-84 (46-48) Grindavík: Aaron Broussard 39/12 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 26, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 14/7 fráköst/4 varin skot, Samuel Zeglinski 13/4 fráköst/7 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 11/6 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 2. Stjarnan: Jarrid Frye 28/12 fráköst/4 varin skot, Brian Mills 19/10 fráköst/3 varin skot, Justin Shouse 19/4 fráköst/5 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 7/5 fráköst, Jovan Zdravevski 7, Kjartan Atli Kjartansson 2, Fannar Freyr Helgason 2/5 fráköst. Staðan í einvíginu er 1-0 fyrir Grindavík. N1-DEILD KVENNA UNDANÚRSLIT, 3. LEIKUR FRAM - ÍBV 18-19 (7-8, 16-16) Mörk Fram (skot): Elísabet Gunnarsdóttir 5/2 (8/4), Stella Sigurðardóttir 5 (11), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 3 (5), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2 (4), Birna Berg Haraldsdóttir 2 (9), Steinunn Björnsdóttir 1 (1), Marthe Sördal (1), Hekla Rún Ámundadóttir (3), Ásta Birna Gunnarsdóttir (4), Sunna Jónsdóttir (7), Varin skot: Guðrún Bjartmarz 12/1 (31/4, 39%). Hraðaupphlaup: 5 (Elísabet 2, Stella 1, Guðrún Þóra 1, Steinunn 1) Fiskuð víti: 4 (Elísabet 1, Stella 1, Guðrún Þóra 1, Steinunn 1) Utan vallar: 4 mínútur. Mörk ÍBV (skot): Georgeta Grigore 5/2 (10/3), Ester Óskarsdóttir 4 (7), Simona Vintila 4/1 (8/1), Drífa Þorvaldsdóttir 3 (5), Guðbjörg Guðmanns- dóttir 2 (5), Ingibjörg Jónsdóttir 1 (2), Rakel Hlynsdóttir (1). Varin skot: Florentina Stanciu 21 (38/1, 55%), Erla Rós Sigmarsdóttir 1/1 (2/2, 50%). Hraðaupphlaup: 2 (Guðbjörg 2) Fiskuð víti: 4 (Guðbjörg 2, Simona 1, Drífa 1) Utan vallar: 10 mínútur. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Fram. VALUR - STJARNAN 23-24 (12-15) Mörk Vals (skot): Þorgerður Anna Atladóttir 9 (20), Dagný Skúladóttir 5/3 (6/3), Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 3 (11), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2 (3), Sonata Vijunaté 2 (4), Drífa Skúladóttir 1 (1), Aðalheiður Hreinsdóttir 1 (2). Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 18 (42/2, 43%), Hraðaupphlaup: 4 (Þorgerður 1, Dagný 1, Hrafnhildur Ósk 1, Drífa 1) Fiskuð víti: 3 (Þorgerður 1, Sonata 1, Drífa 1) Utan vallar: 0 mínútur. Mörk Stjörnunnar (skot): Rakel Dögg Bragadóttir 8 (14), Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6/1 (6/1), Jóna Margrét Ragnarsdóttir 4/1 (10/1), Esther Viktoría Ragnarsdóttir 3 (10), Arna Dýrfjörð 1 (1), Sólveig Lára Kjærnested 1 (1). Varin skot: Sunneva Einarsdóttir 16 (39/3, 41%). Hraðaupphlaup: 5 (Rakel 1, Hanna 3, Sólveig 1) Fiskuð víti: 2 (Hanna Guðrún 1, Sandra Sif 1) Utan vallar: 4 mínútur. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Stjörnuna. ENSKA ÚRVALSDEILDIN MANCHESTER CITY - WIGAN 1-0 1-0 Carlos Tevez (83.). WEST HAM - MANCHESTER UNITED 2-2 1-0 Ricardo Vaz Te (17.), 1-1 Antonio Valencia (31.), 2-1 Mohamed Diame (55.), 2-2 Robin van Persie (77.). FULHAM - CHELSEA 0-3 0-1 David Luiz (30.), 0-2 John Terry (43.), 0-3 John Terry (71.). STAÐAN Man. United 33 26 3 4 75-35 81 Man. City 32 20 8 4 58-27 68 Chelsea 32 18 7 7 64-33 61 Arsenal 33 17 9 7 64-35 60 Tottenham 32 17 7 8 55-40 58 Everton 33 14 14 5 51-37 56 Liverpool 33 13 11 9 59-40 50 West Brom 32 13 5 14 42-43 44 Swansea 32 10 11 11 43-42 41 Fulham 33 10 10 13 44-51 40 West Ham 33 10 9 14 38-47 39 Southampton 33 9 11 13 47-54 38 Newcastle 33 10 6 17 42-59 36 Norwich 33 7 14 12 31-52 35 Sunderland 33 8 10 15 37-45 34 Stoke 33 7 13 13 28-41 34 Aston Villa 33 8 10 15 36-60 34 Wigan 32 8 7 17 37-58 31 QPR 33 4 12 17 29-54 24 Reading 33 5 9 19 36-63 24 KÖRFUBOLTI Frábær fjórði leikhluti lagði grunninn að stórsigri Grind- víkinga, 108-84, á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna um Íslands- meistaratitilinn í körfuknattleik karla í gærkvöldi. Heimamenn leiddu með tveimur stigum fyrir lokafjórðunginn og þrátt fyrir villuvandræði og veikindi stóru manna sinna stútuðu þeir Garð- bæingum í fjórða leikhluta. Garðbæingar gengu af velli eitt spurningarmerki enda glutruðu þeir niður tækifæri til þess að leggja vængbrotna heimamenn. „Þetta háði okkur ekki í dag en ég vona að Ryan (Pettinella) og Siggi (Sigurður Gunnar Þor- steinsson) verði meira með í serí- unni, hvorki í villuvandræðum né veikir,“ sagði Jóhann Árni Ólafs- son, sem átti stórleik hjá heima- mönnum með 26 stig. „Mér finnst eins og við höfum kastað frá okkur tækifæri. Hver leikur er gríðarlega mikilvægur í fimm leikja seríu,“ sagði Justin Shouse. Leikstjórnandinn skoraði 19 stig fyrir Stjörnuna og hefur átt betri leiki. - ktd Gul gleði í Grindavík Grindavík tók forystu í einvíginu gegn Stjörnunni. ÖFLUGUR Aaron Broussard, leikmaður Grindavíkur, átti frábæran leik fyrir troðfullu húsi í gær. Hér reynir Jarrid Frye að verjast honum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM ENN LÍF Í ÍBV Eyjastúlkur unnu dramat- ískan sigur á Fram í framlengdum leik í Safamýrinni í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.