Fréttablaðið - 18.04.2013, Page 75

Fréttablaðið - 18.04.2013, Page 75
FIMMTUDAGUR 18. apríl 2013 | SPORT | 47 Hið virta sænska neytendablað Råd & Rön gerði úttekt á uppþvottavélum frá ýmsum framleiðendum og lagði mat sitt á þær. Siemens uppþvottavélin SN45M205SK* kom þar einstaklega vel út og hlaut 1. sætið. Hún þykir þvo og þurrka á sérlega skilvirkan og áhrifaríkan hátt (Råd & Rön, apríl 2012). Matið var byggt á nokkrum þáttum, m.a. hve vel vélin þvær óhreint leirtau, þvottatíma, þurrkun, orkunotkun, vatnsnotkun og hversu hátt heyrist í henni. Þessi uppþvottavél er í ecoPLUS-flokknum hjá Siemens, en í honum eru aðeins mjög sparneytin heimilistæki. Og sigurgangan heldur áfram. Í maí 2012 lenti vélin einnig í 1. sæti hjá danska neytendablaðinu Tænk. *Einnig fáanleg í stáli. Smith & Norland er rótgróið fyrirtæki sem veitir góða þjónustu og býður vandaðar vörur á góðum kjörum. Umboðsmenn um allt land. www.sminor.is Siemens uppþvottavélar fá hæstu einkunn! GÓÐ KAUP Í FYRSTA SÆTI ÚRSLIT DOMINOS-DEILD KARLA ÚRSLIT, 1. LEIKUR GRINDAVÍK - STJARNAN 108-84 (46-48) Grindavík: Aaron Broussard 39/12 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 26, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 14/7 fráköst/4 varin skot, Samuel Zeglinski 13/4 fráköst/7 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 11/6 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 2. Stjarnan: Jarrid Frye 28/12 fráköst/4 varin skot, Brian Mills 19/10 fráköst/3 varin skot, Justin Shouse 19/4 fráköst/5 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 7/5 fráköst, Jovan Zdravevski 7, Kjartan Atli Kjartansson 2, Fannar Freyr Helgason 2/5 fráköst. Staðan í einvíginu er 1-0 fyrir Grindavík. N1-DEILD KVENNA UNDANÚRSLIT, 3. LEIKUR FRAM - ÍBV 18-19 (7-8, 16-16) Mörk Fram (skot): Elísabet Gunnarsdóttir 5/2 (8/4), Stella Sigurðardóttir 5 (11), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 3 (5), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2 (4), Birna Berg Haraldsdóttir 2 (9), Steinunn Björnsdóttir 1 (1), Marthe Sördal (1), Hekla Rún Ámundadóttir (3), Ásta Birna Gunnarsdóttir (4), Sunna Jónsdóttir (7), Varin skot: Guðrún Bjartmarz 12/1 (31/4, 39%). Hraðaupphlaup: 5 (Elísabet 2, Stella 1, Guðrún Þóra 1, Steinunn 1) Fiskuð víti: 4 (Elísabet 1, Stella 1, Guðrún Þóra 1, Steinunn 1) Utan vallar: 4 mínútur. Mörk ÍBV (skot): Georgeta Grigore 5/2 (10/3), Ester Óskarsdóttir 4 (7), Simona Vintila 4/1 (8/1), Drífa Þorvaldsdóttir 3 (5), Guðbjörg Guðmanns- dóttir 2 (5), Ingibjörg Jónsdóttir 1 (2), Rakel Hlynsdóttir (1). Varin skot: Florentina Stanciu 21 (38/1, 55%), Erla Rós Sigmarsdóttir 1/1 (2/2, 50%). Hraðaupphlaup: 2 (Guðbjörg 2) Fiskuð víti: 4 (Guðbjörg 2, Simona 1, Drífa 1) Utan vallar: 10 mínútur. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Fram. VALUR - STJARNAN 23-24 (12-15) Mörk Vals (skot): Þorgerður Anna Atladóttir 9 (20), Dagný Skúladóttir 5/3 (6/3), Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 3 (11), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2 (3), Sonata Vijunaté 2 (4), Drífa Skúladóttir 1 (1), Aðalheiður Hreinsdóttir 1 (2). Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 18 (42/2, 43%), Hraðaupphlaup: 4 (Þorgerður 1, Dagný 1, Hrafnhildur Ósk 1, Drífa 1) Fiskuð víti: 3 (Þorgerður 1, Sonata 1, Drífa 1) Utan vallar: 0 mínútur. Mörk Stjörnunnar (skot): Rakel Dögg Bragadóttir 8 (14), Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6/1 (6/1), Jóna Margrét Ragnarsdóttir 4/1 (10/1), Esther Viktoría Ragnarsdóttir 3 (10), Arna Dýrfjörð 1 (1), Sólveig Lára Kjærnested 1 (1). Varin skot: Sunneva Einarsdóttir 16 (39/3, 41%). Hraðaupphlaup: 5 (Rakel 1, Hanna 3, Sólveig 1) Fiskuð víti: 2 (Hanna Guðrún 1, Sandra Sif 1) Utan vallar: 4 mínútur. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Stjörnuna. ENSKA ÚRVALSDEILDIN MANCHESTER CITY - WIGAN 1-0 1-0 Carlos Tevez (83.). WEST HAM - MANCHESTER UNITED 2-2 1-0 Ricardo Vaz Te (17.), 1-1 Antonio Valencia (31.), 2-1 Mohamed Diame (55.), 2-2 Robin van Persie (77.). FULHAM - CHELSEA 0-3 0-1 David Luiz (30.), 0-2 John Terry (43.), 0-3 John Terry (71.). STAÐAN Man. United 33 26 3 4 75-35 81 Man. City 32 20 8 4 58-27 68 Chelsea 32 18 7 7 64-33 61 Arsenal 33 17 9 7 64-35 60 Tottenham 32 17 7 8 55-40 58 Everton 33 14 14 5 51-37 56 Liverpool 33 13 11 9 59-40 50 West Brom 32 13 5 14 42-43 44 Swansea 32 10 11 11 43-42 41 Fulham 33 10 10 13 44-51 40 West Ham 33 10 9 14 38-47 39 Southampton 33 9 11 13 47-54 38 Newcastle 33 10 6 17 42-59 36 Norwich 33 7 14 12 31-52 35 Sunderland 33 8 10 15 37-45 34 Stoke 33 7 13 13 28-41 34 Aston Villa 33 8 10 15 36-60 34 Wigan 32 8 7 17 37-58 31 QPR 33 4 12 17 29-54 24 Reading 33 5 9 19 36-63 24 KÖRFUBOLTI Frábær fjórði leikhluti lagði grunninn að stórsigri Grind- víkinga, 108-84, á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna um Íslands- meistaratitilinn í körfuknattleik karla í gærkvöldi. Heimamenn leiddu með tveimur stigum fyrir lokafjórðunginn og þrátt fyrir villuvandræði og veikindi stóru manna sinna stútuðu þeir Garð- bæingum í fjórða leikhluta. Garðbæingar gengu af velli eitt spurningarmerki enda glutruðu þeir niður tækifæri til þess að leggja vængbrotna heimamenn. „Þetta háði okkur ekki í dag en ég vona að Ryan (Pettinella) og Siggi (Sigurður Gunnar Þor- steinsson) verði meira með í serí- unni, hvorki í villuvandræðum né veikir,“ sagði Jóhann Árni Ólafs- son, sem átti stórleik hjá heima- mönnum með 26 stig. „Mér finnst eins og við höfum kastað frá okkur tækifæri. Hver leikur er gríðarlega mikilvægur í fimm leikja seríu,“ sagði Justin Shouse. Leikstjórnandinn skoraði 19 stig fyrir Stjörnuna og hefur átt betri leiki. - ktd Gul gleði í Grindavík Grindavík tók forystu í einvíginu gegn Stjörnunni. ÖFLUGUR Aaron Broussard, leikmaður Grindavíkur, átti frábæran leik fyrir troðfullu húsi í gær. Hér reynir Jarrid Frye að verjast honum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM ENN LÍF Í ÍBV Eyjastúlkur unnu dramat- ískan sigur á Fram í framlengdum leik í Safamýrinni í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.