Fréttablaðið - 25.04.2013, Síða 37

Fréttablaðið - 25.04.2013, Síða 37
Umhverfisátak Í vistvænni landbúnaðarframleiðslu er áhersla lögð á gæðastýringu og eftirlitskerfi til að tryggja uppruna og eldi búfjár og ræktun nytjajurta þannig að afurðirnar uppfylli kröfur sem gerðar eru til vistvænna landbúnaðarafurða. Framleiðslan skal samræmast markmiðum sjálfbærrar þróunar í landbúnaði. Dokkan er þekkingar- og tengsla-hús sem opnar stjórnendum og lykilstarfsfólki í íslensku atvinnu- lífi aðgang að markvissri þekkingu og verðmætum tengslum. „Segja má að Dokkan sé vettvangur þessa hóps til að miðla þekkingu, lausnum og reynslu á öllum sviðum stjórnunar og rekstrar, á um sjötíu fundum yfir vetrartímann,“ segir Martha Árnadóttir, framkvæmda- stjóri Dokkunnar. Hún segist í gegnum starfið hjá Dokk- unni hafa tekið eftir mikilli eftirspurn eftir margvíslegum aðferðum til verk- efna- og teymisstjórnunar ásamt þörf fagfólks til ræða sín á milli um mismun- andi aðferðir og reynsluna af þeim. „Við vildum því freista þess að hanna námskeið sem innihéldi hvort tveggja, það er kennslu í fjölbreyttum aðferðum verkefnastjórnunar og umræður þátt- takenda í opnu rými þar sem kostur gefst á að miðla þekkingu og reynslu af viðkomandi aðferð,“ segir Martha og bætir við að þannig sé BEZTA ferskur kostur á íslenskum fræðslumarkaði. „Hugmyndin að baki BEZTA er einnig sótt í agile-hugmyndafræðina, það þýðir að hver námsþáttur á BEZTA- námskeiði er stuttur og kröftugur og skilar þekkingu og hagnýtum aðferðum strax,“ segir Martha. Hún tekur fram að BEZTA-námskeiðslínan leggi aðallega áherslu á fjölbreyttar og markvissar verkefnastjórnunaraðferðir sem hægt sé að nota í öllum deildum fyrirtækis- ins. MOTTÓ BEZTA „Það er ekki það sem þú veist sem breytir heiminum heldur það sem þú gerir.“ NÆSTU NÁMSKEIÐ 30. apríl: Scrum og Kanban 15. maí: A3 við stjórnun verkefna og lausn vandamála 17. maí: Að halda Kaizen-verkefnastofu. BYRJUM Á SCRUM DOKKAN KYNNIR BEZTA er glæný námskeiðslína Dokkunnar þar sem megin áherslan er á að kenna einfaldar aðferðir til að stýra flóknum verkefnum. Aðferðirnar má nota í öllum tegundum verkefna. MARTHA ÁRNADÓTTIR Í HR Af fundi Dokk- unnar, HR og Agile- netsins um hvort hægt sé að auka hraða scrum-teymis þrefalt. MYND/GVA MARKMIÐ BEZTA Að hjálpa stjórn- endum, verkefna- stjórum og sér- fræðingum að nota þekkingu sína á markvissari og áhrifaríkari hátt og ná þannig betri árangri með minni fyrir höfn. dokkan.is Vertu vinur okkar á Facebook BUXNABOMBA 20% afsláttur af öllum buxum Ótalgerðir af sniðum og litum Gæðabuxur á frábæru verði! Tilboðsverð frá 7.980 Stærðir 36-52 Gleðilegt sumar Lokað í dag en tilboð gildir föstudag og laugardag Teg. TOTALLY TAR- TAN - Í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 9.550,-Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. Laugardaga frá kl. 10-14 SVOO SUMARLEGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.