Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.04.2013, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 26.04.2013, Qupperneq 62
26. apríl 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 42 Dazed and Confused ★★★★ Í TRÚNAÐI EFTIR HÉLÈNE GRÉMILLION D YN A M O R E YK JA VÍ K „Frönsk verðlaunabók frá því í fyrra sem farið hefur sigurför um heiminn og það verðskuldað ... “ – FRIÐRIKA BENÓNÝSDÓTTIR, FRÉTTABLAÐIÐ D YN A M O R E YK JA VÍ K „Hittir man n beint í hjart astað“ – ELLE 4. SÆTI METSÖLULISTI EYMUNDSSON 17.-. APRÍL. KILJUR - SKÁLDVERK Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. óðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn... Blaðberinn bíður þín „BUGL er mikilvæg stofnun fyrir okkur unga fólkið svo okkur fannst viðeigandi að við mynd- um styrkja þau til baka,“ segir Azra Crnac sem ásamt vinkonum sínum Guðbjörgu Ósk Ellertsdótt- ur og Thelmu Rún Matthíasdóttur stendur fyrir tónleikum til styrkt- ar BUGL í næstu viku. Stelpurnar eru allar að klára 10. bekk í Hlíðaskóla og sitja í nem- endaráði skólans og unglingaráði félagsmiðstöðvarinnar Fjörheima, auk þess sem Azra og Guðbjörg sitja í ungmennaráði Reykjanes- bæjar. „Í gegnum þetta félagsstarf höfum við greiðan aðgang að fólki sem hefur hjálpað okkur í undir- búningnum og svo hafa foreldr- ar okkar stutt við bakið á okkur. Þetta er brjálæðislega mikil vinna en alveg rosalega skemmtilegt,“ segir Azra. Stelpurnar sendu tölvupóst á um 150 fyrirtæki í janúar og leit- uðu eftir styrkjum. „Við fengum svar frá tveimur sem vildu styrkja okkur og svo voru örfá sem sögð- ust ekki geta það. Um 140 fyrir- tæki létu ekkert í sér heyra og okkur fannst það rosalega leiðin- legt,“ segir Azra en bætir við að á síðustu vikunni hafi fleiri fyrir- tæki bæst í hóp styrktaraðila. Tónleikarnir fara fram í Stap- anum á þriðjudaginn og eru vímu- laus skemmtun fyrir 14 ára og eldri. Meðal þeirra sem þar koma fram eru Kristmundur Axel, Haffi Haff, Friðrik Dór og Dj Óli Geir. Aðgangseyrir er kr. 1.000. - trs Styrktartónleikar 15 ára stúlkna Azra, Guðbjörg og Thelma vildu láta gott af sér leiða og völdu að styrkja BUGL MIKIL VINNA AZRA, Guð- björg og Thelma eru búnar að leggja á sig mikla og skemmti- lega vinnu við að undir- búa tón- leikana. ➜ Styrktarreikningur fyrir tón- leikana er: 542-14-403004 og kennitalan 300497-3579 „Það er ekki hægt að segja annað en að þetta sé draumalærlings- staðan,“ segir Alexandra Ósk Bergmann sem hefur landað lær- lingsstöðu hjá einu frægasta tíma- riti í heimi, Dazed and Confused. Alexandra er að ljúka öðru ári í grafískri hönnun við Listaháskóla Ísland og viðurkennir að hún var mjög heppin er hún komst í sam- band við rétta fólkið hjá tímarit- inu fræga í London. „Ég gat því sent þeim ferilskrána mína upp á von og óvon. Þau tóku svo vel í þetta og buðu mér þriggja mánaða lærlingsstöðu sem hefst lok maí,“ segir Alexandra sem er spennt fyrir að hefjast handa. Undir hatti Dazed and Confu- sed er einnig gefið út tímaritið Another Magazine og deildirnar Dazed Digital, Dazed Film and TV og DazedTV.com starfrækt- ar. Alexandra hefur fengið upp- lýsingar um að hún muni fá smjör- þefinn af öllum deildum. Hún fær styrk frá Erasmus á meðan á þessu stendur enda um ólaunaða lærlings stöðu að ræða en fyrir- tækið styrkir hana með ferðastyrk innan London. „Það er dýrt að búa í London en kærasti minn kemur með mér út og það er betra að vera tvö saman,“ segir Alexandra sem ætlar að nýta tækifærið vel í sumar. „Ég ætla að nýta þetta vel og reyna að mynda sambönd úti fyrir framtíðina.“ alfrun@frettabladid.is Fékk draumalærlings- stöðuna í London Alexandra Ósk Bergmann, nemi í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, verð- ur lærlingur hjá tímaritinu Dazed and Confused í sumar. Alexandra er spennt fyrir sumrinu þar sem hún fær smjörþefi nn af vinnunni bak við tímaritið fræga. SPENNANDI TÆKIFÆRI Alexandra Ósk Bergmann, nemi í grafískri hönnun, verður lærlingur hjá tímaritinu Dazed and Confused í sumar. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN „Helgin mín einkennist af blaki. Í kvöld er lokahóf Blaksambandsins, á morgun verð ég á fullu á landsliðs- æfingum og svo er ég loksins orðin gjaldgeng á öldungamótið sem fer fram á sunnudaginn. Þetta verður skemmtileg helgi.“ Elsa Sæný Valgeirsdóttir sjúkraþjálfari, þjálf- ari meistaraflokks HK í blaki og blakiðkandi. HELGIN ■ Stofnað árið 1992 af þeim Jefferson Hack og Rankin. ■ Efnistök blaðsins eru tónlist, tíska, kvikmyndir, bókmenntir og list. ■ Kemur út mánaðarlega og dreift um allan heim. Meðal þeirra sem hafa prýtt for- síður blaðsins í gegnum tíðina eru: ■ Jarvis Cocker ■ Björk ■ Thom Yorke ■ Alicia Keys ■ Kristen Stewart ■ Jake Gyllenhaal ■ Hilary Swank ■ Kate Moss ■ Beyoncé „Þetta er svakalega spennandi verkefni,“ segir leikstjórinn Gunnar Helgason um sýninguna Óvitarnir eftir Guðrúnu Helgadóttur sem verður frumsýnd í Þjóðleikhúsinu 14. október. „Leikritið er mjög gott og sagan er skemmti- leg. Þetta er svo spennandi leikrit. Börnin sem koma að horfa eiga eftir að sitja á sætis- brúninni,“ segir Gunnar en í sýningunni leika börn fullorðna og fullorðnir börn. Með aðal- hlutverkið fer Jóhannes Haukur Jóhannesson. Leikritið Óvitarnir var fyrst sýnt í Þjóð- leikhúsinu 1979, á fjórtán ára afmælis- degi Gunnars. Næst var verkið sýnt í Þjóðleikhúsinu 1998. Árið 2007 voru Óvit- arnir svo sýndir hjá Leikfélagi Akur- eyrar. Síðasta leikstjóraverkefni Gunn- ars í Þjóðleikhúsinu var Skilaboðaskjóðan. Hljómsveitin Moses Hightower semur tón- listina í sýningunni. „Það er frábært að fá að vinna með svona ungum strákum sem eru svona hæfileikaríkir,“ segir Gunnar. Á mánudaginn milli 14 og 19 verður skrán- ing fyrir áheyrnarprufur í Þjóðleikhúsinu. Leitað er eftir hópi krakka á aldrinum 8-14 ára sem eru ekki hærri en 160 cm. -fb Óvitarnir sýnt í Þjóðleikhúsinu í október Skráning í áheyrnarprufur verður í Þjóðleikshúsinu á mánudaginn. Vantar hóp 8-14 ára krakka. ➜ Örn Árnason, elsti leikarinn í sýningunni, leikur pelabarn. ÓVITARNIR Úr sýningu Óvitanna á Akureyri fyrir sex árum. ? Kærasti Alexöndru, Hrafn-kell Flóki Einarsson, er með- limur í hljómsveitunum Capta- in Fufano og Ghost Digital en hann spilar á Primavera-hátíð- inni í Barcelona og á Hróars- keldu-hátíðinni í sumar og ætlar Alexandra að fara með.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.