Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.05.2013, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 30.05.2013, Qupperneq 16
30. maí 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 16 Heimilið rifi ð í austurhluta Jerúsalem HEIMILIÐ HORFIÐ Þessi palestínska kona horfði upp á ísraelskar jarðýtur leggja heimili fjölskyldu hennar í rúst í Beit Hanina- hverfi í austurhluta Jerúsalem í gær. Ísraelskar sveitarstjórnir gefa oft skipanir um að heimili Palestínumanna sem byggð hafa verið án leyfis séu rifin, þó að þar búi enn fólk. NORDICPHOTOS/AFP Lést af stungusárum 1 BRETLAND Banamein hermannsins sem ráðist var á í London í síðustu viku var fjölmörg stungusár og skurðir sem hann hlaut. Þetta staðfesti krufningalæknir. Hermaðurinn var ekki að sinna herskyldum þegar árásin átti sér stað nálægt herbúðum breska hersins í höfuðborginni. Talið er að árásin hafi verið gerð af íslömskum ofsatrúarmönnum með stóra hnífa og kjötaxir. Scotland Yard, rannsóknarlögreglan í Bretlandi, segir að hermaðurinn hafi verið á göngu nærri herbúðunum þegar hann varð fyrir blárri bifreið. Þá hafi mennirnir ráðist á hann. Tilræði við fullveldi Pakistan 2 PAKISTAN Bandarísk sprengjuflaug er sögð hafa grandað fjórum hátt settum talibönum, meðal annars næstæðsta stjórnarmanni hreyfingar- innar, Wali-ur-Rehman. Pakistanskir talibanar hafna því að hann sé fallinn. Ný ríkisstjórn tók við völdum í Pakistan eftir kosningar þar í þessum mánuði. Nawaz Sharif, tilvonandi forsætisráðherra, segir árás Bandaríkjanna vera til- ræði við fullveldi Pakistan. Sækist ekki eftir endurkjöri 3 BANDARÍKIN Michelle Bachmann, þingmaður Minnesota-ríkis á Bandaríkjaþingi, ætlar ekki að sækjast eftir embætti á ný eftir að hennar fjórða kjörtímabili lýkur á næsta ári. Bachmann tók þátt í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar á síðasta ári en hlaut ekki brautargengi. Þá hefur hún gerst talsmaður skatt- leysishugmynda innan Teboðshreyfingarinnar í Repúblikanaflokknum. Hún útilokar þó ekki þátt- töku í stjórnmálum í framtíðinni. HEIMURINN 1 2 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.