Fréttablaðið - 06.06.2013, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 06.06.2013, Blaðsíða 79
 Það er okkur gleðiefni að tilkynna að ein vinsælasta og öflugasta námsbraut á Íslandi Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun verður næsta vetur kennd við kjöraðstæður í safnaðarheimili Neskirkju í Vesturbæ Reykjavíkur. Umsjónaraðili námsins í Reykjavík verður Endurmenntun Háskóla Íslands. Námsbækurnar Leiðtogafærni, Samskiptafærni, Stefnumótunarfærni og Skipulagsfærni eru innifaldar í verði. Höfundar námsins, námsefnis og umsjónarkennarar þess eru þeir Helgi Þór Ingason og Haukur Ingi Jónasson. Einnig verður boðið upp á námið á Akureyri í samstarfi við Símennt Háskólans á Akureyri. VERKEFNASTJÓRNUN OG LEIÐTOGAÞJÁLFUN Umsagnir nemenda um námsbrautina: Við hvetjum áhugasama til að kynna sér námið á vogl.is eða hjá Kristínu Birnu Jónasdóttur í kristin@ncg.is „Námið veitti mér góða innsýn í þá möguleika að beita skipulagaðri og agaðri nálgun við dagleg viðgangsefni í starfi mínu.“ Bjarni Jónsson – Samband garðyrkjubænda og Siðmennt „Frábær upplifun, gaf mér innri sannfæringu um að ég gæti tekið að mér flókin verkefni.“ Elín Björg Jónsdóttir – BSRB „Nám sem hefur aukið víðsýni mína og göfgað mig.“ Magnús Már Þorvaldsson - Vopnafjarðarhreppur „Ég kynntist sjálfri mér í náminu, styrkleikum mínum og veikleikum, og hvernig ég get notað verkefnastjórnun til að ná utan um viðfangsefnin mín.“ Ólafía Björk Rafnsdóttir – VR Nánari upplýsingar um námið má finna á vogl.is Skráðu þig NÚNA! Opið fyrir umsóknir til 8. júlí 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.