Fréttablaðið - 06.06.2013, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 06.06.2013, Blaðsíða 20
6. júní 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 20 HERMANN GUNNARSSON 9. desember 1946 – 4. júní 2013 Hemmi Gunn, Hermann Gunnarsson, varð bráðkvaddur í Taílandi á þriðjudags-morgun, 66 ára að aldri. Hemmi var einn af þeim sem allir þekktu, sumir mikið, aðrir lítið, en allir höfðu skoðun á Hemma og öllum líkaði vel við hann. Hemmi varð fyrst þekktur sem frábær knattspyrnumaður, spilaði með Val og landsliðinu í fótbolta. Hann gerði síðan garðinn frægan sem íþróttafréttamaður í útvarpi og síðar skemmtiþátta- stjórnandi í sjónvarpi. Það má segja að þáttur hans, Á tali hjá Hemma Gunn, hafi ekki farið framhjá nokkrum manni á sínum tíma. Hemmi var á þeim árum sjónvarpsstjarna Íslands, með stóru S-i, kannski eina alvöru stjarnan sem við höfum átt. Síðustu árin starfaði Hemmi á Bylgjunni og 365. Hemmi var mikill gleðigjafi. Hann hafði einstakt lag á að tala við fólk, fá fólk með sér, alltaf með bros á vör. Hemmi gerði lífið skemmtilegra. olof@frettabladid.is Hemmi í hálfa öld 19. JANÚAR 1978 Hemmi Gunn vann sem íþrótta- fréttamaður útvarpsins á þessum tíma. Hann starf- aði hjá RÚV um árabil en ekki alltaf sem íþrótta- fréttamaður. Þekktastur er hann fyrir þætti sína Á tali með Hemma Gunn. FRÉTTABLAÐIÐ/JEG HERMANN GUNNARSSON HEILSAR UPP Á VINI SÍNA Ómar Ragnarsson og Jónas Kristjánsson þegar þeir fögnuðu 50 ára starfsferli við fjölmiðla. Úr urðu miklir fagnaðarfundir. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA 1. DESEMBER 1988 Þórhallur Sigurðsson, Laddi, sem Elsa Lund og Hemmi Gunn bregða á leik. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA MARS 1969 Hemmi átti að baki glæstan feril sem knattspyrnumaður og spilaði meðal annars nokkra landsleiki fyrir Íslands hönd og fyrir Val á blómaskeiði félagsins. FEBRÚAR 1990 Spaugstofan tók upp þáttinn „90 af Stöðinni“. Frá vinstri: Sigurður Sigurjónsson í hlut- verki Ragnars Reykáss, Randver Þorláksson, Pálmi Gestsson, Hermann Gunnarsson, Karl Ágúst Úlfsson og Örn Árnason. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA SANNKALLAÐUR GLEÐIGJAFI Nýleg mynd af Hemma Gunn úr stúdíói Bylgjunnar á góðri stundu. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL JÚLÍ 1993 Frá vinstri: Jón Gústafsson, Lísa Pálsdóttir, Fjalar Sigurðsson, Sigvaldi Kaldalóns og Hermann Gunnarsson. Þau standa fyrir framan útvarpshúsið við Efstaleiti. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.