Fréttablaðið - 13.07.2013, Side 23
TANNHVÍTTUN
Guðný Ævarsdóttir
tannfræðingur notar
GUM-vörurnar með
góðum árangri.
MYND/GVA
Gum Original White-munnskol og -tannkrem hreinsa af bletti og óhreinindi, vernda tennurnar
og þær má nota að staðaldri. Guðný
Ævarsdóttir tannfræðingur hefur notað
Gum-vörurnar í mörg ár á tannlækna-
stofunni Brostu. „Ég get mælt heils-
hugar með Gum-vörunum. Vörulínan
er virkilega breið og góð og í henni má
fá allt frá tannburstum og Soft Picks-
tannstönglum til tannhvíttunarefna.
Þeir hjá Gum eru fljótir að tileinka sér
nýjungar og þeir fylgja þörfum fólks,
sem er virkilega gott í þessum geira,“
segir Guðný.
GÓÐ HREINSUN
Gum Original White- tann hvítt-
unar vörurnar hreinsa af bletti
og óhreinindi og tennurnar fá
sinn upprunalega lit en vörurnar
innihalda flúor. Þær skaða ekki al-
menna tannheilsu og þær innihalda
ekki bleikiefni sem geta skaðað
náttúrulega vörn
tannanna. „Hvíttunar-
línan, Original White,
er mjög góð því hún
virkar vel en leiðir
samt sem áður ekki til
tannkuls og slípimass-
inn er agnar smár svo
hann rispar ekki upp
glerunginn eins og oft
vill verða þegar notuð eru hvíttunar-
tannkrem. Guðný nefnir einnig að
Original White-línan viðheldur árangri
eftir lýsingarmeðferð á tannlækna-
stofu. „Soft Picks-tannstönglarnir eru
mitt uppáhald því þeir komast vel á
milli tannanna, þeir innihalda engan
vír og eru ríkir af flúor. Frábærir
einnota tannstönglar sem virka eins
og millitannburstar en þá er hægt að
hafa í veskinu eða
heima fyrir framan
sjónvarpið,“
segir Guðný.
HVÍTARI TENNUR
ICECARE KYNNIR Með Gum Original White-munnskoli og -tannkremi verða
tennurnar hvítari. Vörurnar innihalda flúor, veita vörn, hreinsa bletti og
óhreinindi og innihalda ekki skaðleg bleikiefni.
ÁRANGUR
Hvíttunarvörurnar inni-
halda sérstaka blöndu
sem er varin einkaleyfi
en hún hreinsar betur
en bleikiefni. Vörurnar
fást í flestum apótekum,
Hagkaupum, Fjarðar-
kaupum og Femin.is
BRYGGJUHÁTÍÐ Á STOKKSEYRI
Bryggjuhátíð verður á Stokkseyri í dag og margt
um að vera. Má þar nefna fornbílasýningu,
götugrill og vatnabolta. Bryggjusöngur verður
í kvöld kl. 20 og harmoníkuball kl. 21. Kvöldið
endar síðan með balli á Draugabarnum.
Bryggjuhátíðin hefur verið haldin í tíu ár.
Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík Sími: 534 7268
1.695 kr
1.490 kr 990 kr
ALLT FYRIR
AUSTURLENSKA MATARGERÐ
699 kr.550 kr.
387 kr. 320 kr.
Opið:
mán - föst Kl. 11 - 21
lau - sun Kl. 12 - 21
Opið:
mán - föst Kl. 11 - 20
lau - sun Kl. 12 - 18
BJÓÐUM UPP Á
HEIMSENDINGU
HOLLTOG GOTT
PHO víetnamskur veitingastaður Ármúla 21 - 108 Reykjavík - Sími: 588 6868 - www.pho.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
S
F
G
4
20
40
0
4.
20
08
Vatteraðir jakkar - 14.900 kr.
Bonito ehf. • Praxis • Friendtex
Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2878 • www.praxis.is • www.friendtex.is
Opið mán. – fös. kl. 11-1 • L
Erum einnig með gott
úrval af bómullar-
bolum og mikið úrval
að vinnufatnaði kíkið
á praxis.is
Fást í 5 litum, lime, svörtu,
rauðu, kongabláu og fjólubláu
Einnig til á herrana.
Hafið
samba
nd
og fái
ð send
an nýj
an
vöruli
sta Pr
axis