Fréttablaðið - 13.07.2013, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 13.07.2013, Blaðsíða 23
TANNHVÍTTUN Guðný Ævarsdóttir tannfræðingur notar GUM-vörurnar með góðum árangri. MYND/GVA Gum Original White-munnskol og -tannkrem hreinsa af bletti og óhreinindi, vernda tennurnar og þær má nota að staðaldri. Guðný Ævarsdóttir tannfræðingur hefur notað Gum-vörurnar í mörg ár á tannlækna- stofunni Brostu. „Ég get mælt heils- hugar með Gum-vörunum. Vörulínan er virkilega breið og góð og í henni má fá allt frá tannburstum og Soft Picks- tannstönglum til tannhvíttunarefna. Þeir hjá Gum eru fljótir að tileinka sér nýjungar og þeir fylgja þörfum fólks, sem er virkilega gott í þessum geira,“ segir Guðný. GÓÐ HREINSUN Gum Original White- tann hvítt- unar vörurnar hreinsa af bletti og óhreinindi og tennurnar fá sinn upprunalega lit en vörurnar innihalda flúor. Þær skaða ekki al- menna tannheilsu og þær innihalda ekki bleikiefni sem geta skaðað náttúrulega vörn tannanna. „Hvíttunar- línan, Original White, er mjög góð því hún virkar vel en leiðir samt sem áður ekki til tannkuls og slípimass- inn er agnar smár svo hann rispar ekki upp glerunginn eins og oft vill verða þegar notuð eru hvíttunar- tannkrem. Guðný nefnir einnig að Original White-línan viðheldur árangri eftir lýsingarmeðferð á tannlækna- stofu. „Soft Picks-tannstönglarnir eru mitt uppáhald því þeir komast vel á milli tannanna, þeir innihalda engan vír og eru ríkir af flúor. Frábærir einnota tannstönglar sem virka eins og millitannburstar en þá er hægt að hafa í veskinu eða heima fyrir framan sjónvarpið,“ segir Guðný. HVÍTARI TENNUR ICECARE KYNNIR Með Gum Original White-munnskoli og -tannkremi verða tennurnar hvítari. Vörurnar innihalda flúor, veita vörn, hreinsa bletti og óhreinindi og innihalda ekki skaðleg bleikiefni. ÁRANGUR Hvíttunarvörurnar inni- halda sérstaka blöndu sem er varin einkaleyfi en hún hreinsar betur en bleikiefni. Vörurnar fást í flestum apótekum, Hagkaupum, Fjarðar- kaupum og Femin.is BRYGGJUHÁTÍÐ Á STOKKSEYRI Bryggjuhátíð verður á Stokkseyri í dag og margt um að vera. Má þar nefna fornbílasýningu, götugrill og vatnabolta. Bryggjusöngur verður í kvöld kl. 20 og harmoníkuball kl. 21. Kvöldið endar síðan með balli á Draugabarnum. Bryggjuhátíðin hefur verið haldin í tíu ár. Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík Sími: 534 7268 1.695 kr 1.490 kr 990 kr ALLT FYRIR AUSTURLENSKA MATARGERÐ 699 kr.550 kr. 387 kr. 320 kr. Opið: mán - föst Kl. 11 - 21 lau - sun Kl. 12 - 21 Opið: mán - föst Kl. 11 - 20 lau - sun Kl. 12 - 18 BJÓÐUM UPP Á HEIMSENDINGU HOLLTOG GOTT PHO víetnamskur veitingastaður Ármúla 21 - 108 Reykjavík - Sími: 588 6868 - www.pho.is ÍS L E N S K A S IA .I S S F G 4 20 40 0 4. 20 08 Vatteraðir jakkar - 14.900 kr. Bonito ehf. • Praxis • Friendtex Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2878 • www.praxis.is • www.friendtex.is Opið mán. – fös. kl. 11-1 • L Erum einnig með gott úrval af bómullar- bolum og mikið úrval að vinnufatnaði kíkið á praxis.is Fást í 5 litum, lime, svörtu, rauðu, kongabláu og fjólubláu Einnig til á herrana. Hafið samba nd og fái ð send an nýj an vöruli sta Pr axis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.