Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.07.2013, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 13.07.2013, Qupperneq 54
13. júlí 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 34 BAKÞANKAR Hildar Sverrisdóttur Borið hefur á auknum áhuga á þríþrautarkeppnum undan farin ár á Íslandi en þann 14. júlí fer fram Íslands- meistaramót í þríþraut. Keppnin, Herbalife hálfur Járnmaður er einn stærsti íþrótta- viðburður sinnar tegundar í Hafnarfirði og er þetta í sjöunda sinn sem keppnin er haldin. „Þetta er frábær skemmtun fyrir alla að horfa á og margt af okkar besta íþróttafólki mætir til leiks en þar munu meðal annars Ólympíufararnir Kári Steinn og Jón Margeir taka þátt í liðakeppninni og líka Marta Ernstsdóttir, sem er einn frægasti langhlaupari lands- ins,“ segir Svana Huld Linnet, formaður 3SH. Keppt verður í þríþraut í vegalengdinni hálfur Járnmaður sem er 1.900 metra sund, 90 km hjólreiðar og svo er hlaupið 21,1 km, sem er hálfmaraþon. Skráðir keppendur eru 66 talsins en skráning er opin öllum. Í liðakeppninni taka 24 þátt. Keppnin hefst kl. níu í Hafnar- firði, nánar tiltekið í Ásvallalaug og hjól- að verður meðfram Krísuvíkurvegi og svo er hlaupið um vell- ina. Að baki keppninni stendur þríþrautarfélagið 3SH sem er hluti af Sundfélagi Hafnarfjarðar og er Herba- life-styrktaraðili ásamt öðrum velunnur- um. - mmm Vinsældir þríþrautarkeppna aukast Íslandsmeistaramótið Herbalife hálfur Járnmaður er haldið í sjöunda sinn þann 14. júlí við Ásvallalaug í Hafnarfi rði SVANA HULD LINNET Í íslenskum kveðjum eru klassískar óskirnar um blessun guðs, en fallegasta kveðjan finnst mér vera vertu sæll. Komdu sæll gæti hins vegar skilist eins og það megi ekki vera leiður, sem hlýtur að vera frekar tilætlunarsamt um líðan annarra – eins og spurningin hvað segir þú gott? HJÁ fámennri þjóð er sniðugt að hafa búið til kerfi þar sem það er nógu kurteist að nikka höfði til kunningja sinna á förnum vegi. Annað væri bara of tímafrekt. Þegar aðstæður kalla á að meira púður sé lagt í hittinginn örlar þó oft á skemmtilega áhugaverðum vandræðagangi í því hverjar etikett- urnar eru. ÉG þekki konu sem kyssir alla á munninn, en flestir láta sér nægja að smella kossi á kinn. Við höfum þó ekki enn búið til kerfi um hvor kinnin er kysst. Báðir aðilar stefna þá oft í sömu átt með þeim afleiðingum að rekast á og fara nánast í sleik þótt það hafi alls ekki verið á dagskrá. Við nefni- lega látum ekki nægja að notast við létta kossa út í loftið eins víða erlendis. Hér duga engin slík vettlingatök og er koss- inum því smellt kyrfilega á með smelli og tilheyrandi. Greyið sóttvarnalæknir. KANNSKI er það út af norðanáttinni að við splæsum bara tíma í einn koss en ekki fleiri. Einhverjir hafa þó búið eitt sumar í París og finnst einhverra hluta vegna ekk- ert sjálfsagðara en að taka kossa venjurnar með sér heim og brúka hiklaust á ósiglda samlanda sína. Maður lendir því líka nánast í sleik við heimkomna Parísar búann þegar hann heldur óvænt áfram leið sinni á kinn númer tvö. Ballið byrjar svo þegar koss- arnir verða óvænt þrír eða jafnvel fjórir frá þeim sem bjuggu sko mörg sumur við Mið- jarðarhafið. ÞAÐ er auðvitað hressandi að lenda óvart í misskildum sleik á Laugaveginum og kannski engin ástæða til að ferla einhverjar hefðir til að koma í veg fyrir svona krúttleg vandræðalegheit. Kannski er það bara jafn íslenskt eins og að segja jæja – bara viðeig- andi að þegar við heilsumst geti það verið jafn óútreiknanlegt og veðrið. VERIÐI sæl. Blessuð! SPARBÍÓ KL. 13 SMÁRABÍÓ KL. 15 HÁSKÓLABÍÓ MEÐ ÍSLENSKU TALI 2D3D KL. 15.10 HÁSKÓLABÍÓ Í 2D KL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2DKL. 13 SMÁRA BÍÓ Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI 2D KL. 15 HÁSKÓLABÍÓ FRÁ HÖFUNDUM SUPERBAD KL. 15.20 HÁSKÓLABÍÓ Í 3D ÞÆR VILJA BARA TÓRA NÓGU LENGI TIL AÐ DREPA HVOR AÐRA DAGSKRÁIN ER Á WWW.BIOPARADIS.IS OG MIDI.IS EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ EMPIRE H.S.S. - MBL WORLD WAR Z 2 - 8 - 10.30 THE HEAT 2 - 5 - 8 - 10.30 THIS IS THE END 8 - 10.20 THE ICEMAN 5 THE PURGE 6 EPIC 2D 2 - 4 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. EKKERT EYÐILEGGUR GOTT PARTÝ EINS OG HEIMSENDIR! 5% SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS WORLD WAR Z 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 WORLD WAR Z 3D LÚXUS KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 12 THE HEAT KL. 1 (TILBOÐ) -3 - 5.30 - 8 -10.30 12 THIS IS THE END KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 THE LONE RANGER KL. 5 - 8 12 WHITE HOUSE DOWN KL. 11 16 EPIC 2D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) - 3.15 L EPIC 3D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) - 3.15 L THE CROODS 2D Í SL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) L THE HEAT KL. 3 (TILBOÐ) - 5.30 - 8 - 10.30 12 THIS IS THE END KL. 3 (TILBOÐ) - 5.30 - 8 - 10.30 16 WHITE HOUSE DOWN KL. 8 - 10.50 16 THE PURGE KL. 10.35 16 THE INTERNSHIP KL. 5.25 - 8 7 EPIC 3D ÍSL.TAL KL. 3.20 (TILBOÐ) - 5.45 L THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 3.10 (TILBOÐ) L THE HEAT KL. 5.40 - 8 -10.10 12 / THIS IS THE END KL. 8 - 10.10 16 WHITE HOUSE DOWN KL. 5.40 16 EPIC 2D / EPIC 3D KL. 3.40 (TILBOÐ) L D.M.S, MBL T.V., S&H S.G.S., MBL Miðasala á: og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.