Fréttablaðið - 20.07.2013, Síða 20

Fréttablaðið - 20.07.2013, Síða 20
20. júlí 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 20 3 m/s - raforkuframleiðsla hefst 15 m/s 32 30 Búrfellsstöð Árborg Vindmyllur 1 Gagnvirka orkusýningin í Búrfellsstöð við Þjórsá er skemmtileg og lærdómsrík fyrir fólk á öllum aldri. Skammt fyrir norðan stöðina standa vindmyllur Landsvirkjunar, þær fyrstu sinnar gerðar á Íslandi. Svo gæti farið að vindmyllur starfi samhliða vatnsaflsvirkjunum og vinni orku úr endurnýjanlegustu orkugjöfum sem völ er á; fallandi vatni og hressandi strekkingi. Starfsfólk Landsvirkjunar tekur á móti gestum við vindmyllurnar kl. 13-17 alla laugardaga í júlí. Búrfell Gagnvirk orkusýning og vindmyllur á Hafinu. Opið alla daga í allt sumar frá kl. 10-17. Akstur frá Reykjavík tekur aðeins um eina og hálfa klukkustund. www.landsvirkjun.is/heimsoknir STUND MILLI STRÍÐA Guð björg verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu á morgun en þá leikur Ísland sinn stærsta landsleik frá upphafi. Stelpurnar mæta þá gestgjöfum Svíþjóðar í fjórðungs- úrslitum EM. Leikurinn fer fram í Halmstad og hefst klukkan 13.00. MYND/NIKO G-SON

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.