Fréttablaðið - 20.07.2013, Side 34

Fréttablaðið - 20.07.2013, Side 34
| ATVINNA | Við viljum ráða dugmikinn vaktstjóra til starfa á Eldsmiðjunni. Þarf að búa yfir eldmóði, góðri íslensku- eða enskukunnáttu og helst að hafa reynslu af bakstri. Um er að ræða 100% starf, en unnið er 15 daga á mánuði á föstum vöktum. Ef þú hefur gaman af fólki og góðum mat, ert eldri en 20 ára og vilt vinna hjá traustu og skemmtilegu fyrirtæki með einstakan starfsanda, hikaðu þá ekki við að sækja um. Sæktu um hér: atvinna@foodco.is — umsokn.foodco.is Viltu klífa metorðastigann? Sölu-og markaðsfulltrúi – 365 miðlar óska eftir öflugum sölu- og markaðsfulltrúum. Starfið felst í sölu og ráðgjöf á auglýsingum í miðla 365. Viðkomandi þarf að vera heiðarlegur og ábyrgur, úrræðagóður og með góða þjónustulund. Launakjör eru árangurstengd og hér er því gott tækifæri fyrir metnaðarfullt fólk. Eingöngu er tekið við umsóknum í gegnum vef 365 miðla – www.365midlar.is. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Frekari upplýsingar veitir veitir Jón Laufdal, jonl@365.is. Hótel Reykjavík Centrum óskar eftir að ráða í eftirfarandi stöður: Aðstoðarkokk á Fjalakettinum. Unnið er á vöktum frá 13:00 – 21:00 eða til lokunnar. Kröfur: Amk 2 ára reynsla í atvinnueldhúsi Umsækjendur sendið ferilskrá með mynd til thorhallur@hotelcentrum.is Umsóknafrestur er til 28/07/2013 www.hotelcentrum.is Breiðhöfði 10 | 110 Reykjavík | Sími: 414 8700 | www.ev.is | ev@ev.is STARFSMENN ÓSKAST Í VERKSMIÐJU Umsóknir og meðmæli óskast sent á Einnig er hæ t ð g a fá upplýsingar í síma 414-8700 og á staðnum. Einingaverksmiðjan sérhæfir sig í framleiðslu forsteyptra eininga til byggingaframkvæmda. Fyrirtækið er í forystu á sínu sviði og tækjabúnaður og sérhæfð þekking gerir fyrirtækinu kleift að afgreiða bæði stór og smá bygginga- verkefni fljótt og örugglega. ERUM AÐ LEITA AÐ TRAUSTUM OG GÓÐUM STARFSMÖNNUM Í STEYPUVERKSMIÐJU OKKAR AÐ BREIÐHÖFÐA.Óskað er eftir vönum smiðum í veggjasal. Einnig er óskað eftir manni á lager. Vinnuvélaréttindi kostur. soa@ev.is 20. júlí 2013 LAUGARDAGUR8

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.