Fréttablaðið - 20.09.2013, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 20.09.2013, Blaðsíða 19
Matreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarps-þáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur uppskrift að steiktum kjúklingabringum með villisveppa- sósu. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. LJÚFFENGAR BRINGUR Úlfar Finnbjörnsson galdrar fram góðan kjúklingarétt. MYND/STEFÁN FYRIR 4 800 g kjúklingabringur frá Holta 4 msk. olía Salt og nýmalaður pipar 300 g villisveppir, t.d. furusveppir eða lerki- sveppir, skornir í báta eða 40 g þurrkaðir sveppir lagðir í volgt vatn í 20 mínútur. 1 dl púrtvín ½ dl koníak eða brandí ¾ msk. nautakjötskraftur 2½ dl rjómi Sósujafnari Kryddið bringurnar með salti og pipar og steikið í 2 msk. af olíu í tvær mín- útur á hvorri hlið eða þar til bringurnar eru orðnar gullinbrúnar. Setjið þá bringurnar í ofnskúffu og bakið við 180°C í 10-12 mínútur eða þar til kjarn- hiti sýnir 70°C. Steikið sveppina á sömu pönnu í 2 msk. af olíu í tvær mín- útur. Kryddið með salti og pipar. Bætið púrtvíni og brandíi á pönnuna og sjóðið niður í síróp. Þá er rjómanum og kjötkrafti bætt á pönnuna og látið sjóða í 1-2 mínútur. Þykkið sósuna með sósujafnara. Berið bringurnar fram með villisveppasósunni og t.d. steiktum kartöflum og grænmeti. STEIKTAR KJÚKLINGABRINGUR MEÐ VILLISVEPPASÓSU HAUSTRÉTTUR Nýtíndir íslenskir villi- sveppir ásamt úrvali af góðu grænmeti mynda umgjörð um rétt dagsins hjá Úlfari Finnbjörnssyni. MYND/STEFAN STUÐ Í ÁRBÆ Menningardagar í Árbæ hefjast á sunnudaginn. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá í hverfinu alla næstu viku; íþróttaviðburði, tónleika, myndlistar- sýningar og sundlaugarpartí í Árbæjarlaug. Flott föt fyrir flottar konur Stærðir 38-58 dVerslunin Bella onna Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Hausverkur Ekki þjást MigreLief Mígreni.is MigreLief fyrirbyggjandi fæðubótarefni fyrir fullorðna og börn eru bara ostar á námsskránni. skemmtileg afþreying fyrir hópa, stóra sem smáa! engar frímínútur og heldur engin heimavinna. Nóatúni 17 · Sími 551 8400 · www.burid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.