Fréttablaðið - 20.09.2013, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 20.09.2013, Blaðsíða 46
20. september 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | «81 GREEN BULL FYRIR NAUTNASEGGINA AMERICAN STYLE MEÐ SALATI «94 HEALTHY «82 GAGGALA—GÓMSÆTUR SLICK CHICK SALATI MEÐ «95 CHICKEN HEALTHY STYLE «91 SÝNDU HOLLUSTU Breski fatahönnuðurinn Matthew Williamson, sem sýndi nýverið vor- og sumarlínu sína á tískuvik- unni í London, segist vilja breyta um stefnu í hönnun sinni. Það sást vel á tískuvikunni þegar hann sýndi mun afslappaðri og klass- ískari flíkur en áður. Williamson segir að hann stefni nú á að hanna föt fyrir fágaðar konur frekar en villt partídýr, eins og hann gerði áður. Í við- tali við breska tískublaðið Grazia sagði Williamson að þar sem hann væri að eldast hefði verið kominn tími á breytingar. Hann sagði jafnframt að við gerð nýjustu fatalínu sinnar hefði hann haft konur í huga, ekki ungar stelpur. Í framhaldi af þessum breytingum fékk hann leikkonuna Gwyneth Paltrow til liðs við sig. „Fyrsta flíkin sem við hönn- uðum saman er ólífugræn peysa með lituðum Swarovski-kristöll- um. Ég er rosalega ánægður með útkomuna, þetta er hin fullkomna haustflík,“ segir Williamson. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Paltrow fer í samstarf með þekkt- um fatahönnuðum en hún og vin- kona hennar, fatahönnuðurinn Stella McCartney, gerðu fatalínu saman sem er fáanleg á lífsstíls- síðu Paltrow, Goop.com. Að auki hefur Paltrow starfað með Rag and Bone, Warby Parker og Alex- öndru Von Furstenberg. „Ég lít á mig sem konu sem elskar fallega hluti og ég hef sterkar skoðanir á því hverju ég klæðist. Í samstarfi okkar Williamson vil ég hafa yfirsýn yfir hönnunina frekar en að hanna einstaka flíkur,“ segir Paltrow um samstarfið. Langar að hanna klassískar fl íkur Fatahönnuðurinn Matthew Williamson ætlar að breyta um stefnu og hanna fl íkur sem henta fáguðum og klassískum konum frekar en ungum stelpum. BREYTIR TIL Fatahönnuðurinn Matthew Williamson segist vilja hanna klassískari flíkur en hann hefur áður gert. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.