Fréttablaðið - 20.09.2013, Page 56
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Sigmundur Davíð uppskar hlátur á
fundi í London
2 Bygging nýrrar mosku samþykkt:
„Ekki borgað af neinum
öfgasamtökunum“
3 Segir Á allra vörum auka á fordóma í
garð geðsjúkdóma
4 Ákærður fyrir 200.000 króna svik á
bland.is
Svekkt skáldsagnapersóna
Borgarfulltrúinn Gísli Marteinn
Baldursson virðist nokkuð svekktur
yfir örlögum sínum sem skáldsagna-
persóna ef marka má færslu hans á
Twitter. Þar hlekkjar Gísli á leikdóm
Jóns Viðars Jónssonar leikhúsgagn-
rýnanda, sem birtist í Fréttablaðinu
í vikunni. Þar er fjallað um leikritið
Maður að mínu skapi sem er sýnt í
Þjóðleikhúsinu. Því hefur verið haldið
fram að persónur verksins líkist þeim
Gísla Marteini og Hannesi Hólmstein
ansi mikið. Um þetta
segir Gísli á síðu
sinni: „Soldið
svekk hvað
verkið um mig
sem aðstoðar-
mann HHG er að
fá slæma dóma.
Var að fíla mig
sem skáldsagna-
persónu.“ - vg
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Nú er
opio allan
sólarhringinn
í Engihjalla
Leggur grunn að góðum degiwww.betrabak.is
D Ý N U R O G K O D D A R
ARCHITECT stillanlegu heilsurúmin
frá C&J með Tempur®Cloud eða
Tempur®Original heilsudýnu:
Stærð cm Verð kr Tilboð
2x 80x200 849.876,- 679.900,-
2x 90x200 911.500,- 729.200,-
2x 90x210 931.126,- 744.900,-
2x 100x200 959.950,- 767.960,-
Með stillanlegu
rúmunum með Tempur
heilsudýnunni er allt gert
til þess að hjálpa þér að ná
hámarks slökun og þannig
dýpri og betri svefni.
Stillanlegt og
þægilegt!
LED-vasaljós
Klukka
Vekjaraklukka
Upp/niður höfðalag
Upp/niður fótasvæði
Rúm í flata stöðu
3 minni
Nudd
Bylgjunudd
Þráðlaus fjarstýring
Stillanlegu heilsurúmin frá C&J:
Inndraganlegur botn.
Lyftigeta er yfir 2x450 kg per botn.
Mótor þarfnast ekki viðhalds.
Tvíhert stálgrind undir botni.
2 nuddmótorar með tímarofa.
Þráðlaus fjarstýring með klukku,
vekjara og vasaljósi.
LED lýsing undir rúmi - góð næturlýsing.
Hliðar og endastopparar svo dýnur
færist ekki í sundur.
Botn er sérstaklega hannaður fyrir
Tempur heilsudýnur.
D Ý N U R O G K O D D A R
Gafl
seldur
sér
K
YN
N I
NGART I LBO
Ð
20%
AFSLÁTTUR
Kynningar-
tilboð á nýju
ARCHITECT
stillanlegu heilsu-
rúmunum
FYRIR ÞÍNAR BESTU STUNDIR!
O pið m á n - fö s 1 1 - 1 8 l au 1 2 - 1 6
S . 5 7 7 - 5 5 70 | E r u m á faceb o ok
NÝ SENDING FRÁ
PLOMO O PLATA
Berndsen og Geiri Sæm
í eina sæng
Tveir ólíkir tónlistarmenn leiða
saman hesta sína í sjónvarpsþætt-
inum Hljómskálanum annað kvöld.
Þar munu Davíð Berndsen og Geiri
Sæm flytja lagið Santa Fe úr smiðju
Geira í nýrri eitís-útsetningu Davíðs
Berndsen. Sá síðarnefndi er þekktur
fyrir grípandi eitís-laglínur sínar.
Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins
mun samstarfið hafa gengið mjög
vel en Berndsen hefur
litið upp til Geira allt
frá því hann var í
hljómsveitinni Pax
Vobis. - glp