Fréttablaðið - 20.09.2013, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 20.09.2013, Blaðsíða 56
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Sigmundur Davíð uppskar hlátur á fundi í London 2 Bygging nýrrar mosku samþykkt: „Ekki borgað af neinum öfgasamtökunum“ 3 Segir Á allra vörum auka á fordóma í garð geðsjúkdóma 4 Ákærður fyrir 200.000 króna svik á bland.is Svekkt skáldsagnapersóna Borgarfulltrúinn Gísli Marteinn Baldursson virðist nokkuð svekktur yfir örlögum sínum sem skáldsagna- persóna ef marka má færslu hans á Twitter. Þar hlekkjar Gísli á leikdóm Jóns Viðars Jónssonar leikhúsgagn- rýnanda, sem birtist í Fréttablaðinu í vikunni. Þar er fjallað um leikritið Maður að mínu skapi sem er sýnt í Þjóðleikhúsinu. Því hefur verið haldið fram að persónur verksins líkist þeim Gísla Marteini og Hannesi Hólmstein ansi mikið. Um þetta segir Gísli á síðu sinni: „Soldið svekk hvað verkið um mig sem aðstoðar- mann HHG er að fá slæma dóma. Var að fíla mig sem skáldsagna- persónu.“ - vg VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla Leggur grunn að góðum degiwww.betrabak.is D Ý N U R O G K O D D A R ARCHITECT stillanlegu heilsurúmin frá C&J með Tempur®Cloud eða Tempur®Original heilsudýnu: Stærð cm Verð kr Tilboð 2x 80x200 849.876,- 679.900,- 2x 90x200 911.500,- 729.200,- 2x 90x210 931.126,- 744.900,- 2x 100x200 959.950,- 767.960,- Með stillanlegu rúmunum með Tempur heilsudýnunni er allt gert til þess að hjálpa þér að ná hámarks slökun og þannig dýpri og betri svefni. Stillanlegt og þægilegt! LED-vasaljós Klukka Vekjaraklukka Upp/niður höfðalag Upp/niður fótasvæði Rúm í flata stöðu 3 minni Nudd Bylgjunudd Þráðlaus fjarstýring Stillanlegu heilsurúmin frá C&J: Inndraganlegur botn. Lyftigeta er yfir 2x450 kg per botn. Mótor þarfnast ekki viðhalds. Tvíhert stálgrind undir botni. 2 nuddmótorar með tímarofa. Þráðlaus fjarstýring með klukku, vekjara og vasaljósi. LED lýsing undir rúmi - góð næturlýsing. Hliðar og endastopparar svo dýnur færist ekki í sundur. Botn er sérstaklega hannaður fyrir Tempur heilsudýnur. D Ý N U R O G K O D D A R Gafl seldur sér K YN N I NGART I LBO Ð 20% AFSLÁTTUR Kynningar- tilboð á nýju ARCHITECT stillanlegu heilsu- rúmunum FYRIR ÞÍNAR BESTU STUNDIR! O pið m á n - fö s 1 1 - 1 8 l au 1 2 - 1 6 S . 5 7 7 - 5 5 70 | E r u m á faceb o ok NÝ SENDING FRÁ PLOMO O PLATA Berndsen og Geiri Sæm í eina sæng Tveir ólíkir tónlistarmenn leiða saman hesta sína í sjónvarpsþætt- inum Hljómskálanum annað kvöld. Þar munu Davíð Berndsen og Geiri Sæm flytja lagið Santa Fe úr smiðju Geira í nýrri eitís-útsetningu Davíðs Berndsen. Sá síðarnefndi er þekktur fyrir grípandi eitís-laglínur sínar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins mun samstarfið hafa gengið mjög vel en Berndsen hefur litið upp til Geira allt frá því hann var í hljómsveitinni Pax Vobis. - glp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.